Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Upp­gjörið: Álfta­nes - Stjarnan 77-97 | Þægi­legur sigur gestanna

    Álftanes tók á móti einu heitasta liði landsins í nágrannaslag í kvöld þegar Stjarnan heimsótti Forsetahöllina. Heimamenn unnu báða slagina um Garðabæ í fyrra en eins og Kjartan Atli, þjálfari Álftaness benti á fyrir leik er ansi breytt Stjörnulið sem mætir til leiks í ár og það átti heldur betur eftir að koma á daginn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bene­dikt í bann

    Þjálfari Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta, Benedikt Guðmundsson, hefur verið dæmdur í eins leiks bann.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“

    „Þetta er frábær tilfinning, ég er ánægður að vera mættur aftur til Íslands eftir smá tíma í burtu. Þetta var sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti. Mér líður eins og við Þór þurftum á hvorum öðrum að halda,“ sagði Nikolas Tomsick, sem er snúinn aftur til Þórs Þorlákshafnar og lék með liðinu í 106-84 heimasigri gegn Hetti í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Maté hættir með Hauka

    Körfuknattleiksdeild Hauka og Maté Dalmay, þjálfari liðsins, hafa komist að samkomulagi um að Maté muni hætta störfum sem þjálfari liðsins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Við viljum að þetta verði ævin­týri“

    Endurkoma Borce Ilievski til ÍR fékk heldur betur draumabyrjun í kvöld þegar nýliðarnir lögðu Íslandsmeistara Vals í dramatískum leik 84-83. Borce sagði sjálfur að þetta yrði ævintýri og það verður að segjast eins og er að það var ævintýrabragur yfir þessum fyrsta leik.

    Körfubolti