
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 99-72 | Njarðvík aftur á sigurbraut
Fjögurra leikja taphrinu Njarðvíkur er lokið eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Njarðvík vann þrjá af fjórum leikhlutum og vann verðskuldaðan sigur.
Fjögurra leikja taphrinu Njarðvíkur er lokið eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Njarðvík vann þrjá af fjórum leikhlutum og vann verðskuldaðan sigur.
Njarðvík komst aftur á sigurbraut eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur var ansi ánægður með að fjögurra leikja taphrinu liðsins sé lokið.
Þór Akureyri og Fjölnir unnu í kvöld góða sigra í B-hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta.
Keppendur á Nettó-mótinu í körfubolta urðu vitni að skotsýningu þegar lykilmaður í bæði toppliði Keflavíkur og íslenska landsliðinu fór hamförum í þriggja stiga keppni. Um er að ræða eina bestu skyttu landsins.
Keflavík, topplið Subway deildar kvenna í körfubolta, bar sigurorð af Stjörnunni þegar liðin áttust við í Blue-höllinni í Keflavík í dag. Eftir að hafa verið lengi í gangi innbyrtu deildarmeistararnir 77-56 sigur.
Grindavík vann átta stiga sigur gegn Njarðvík í Smáranum 77-69. Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ánægður með sigurinn.
Grindavík vann átta stiga sigur gegn Njarðvík 77-69. Eftir laglegan þriðja leikhluta gaf Grindavík mikið eftir en náði að landa sigri. Þetta var fjórða tap Njarðvíkur í röð.
Haukar unnu í kvöld fimm stiga sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 5. umferð A-deildar Subway-deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur í Ólafssal 69-65 Haukum í vil.
Keflvíska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir er mjög öflug þriggja stiga skytta og það sýndi hún í verki á Nettómótinu un helgina.
Njarðvík mætti Keflavík í stórkostlegum grannaslag þegar 20.umferð Subway deild kvenna lauk í kvöld. Þrátt fyrir frábæra baráttu þá voru það gestirnir í Keflavík sem höfðu betur með einu stigi, 74-75 en Daniela Wallen tryggði Keflavík sigurinn með því að setja niður vítaskot þegar undir sekúnda var eftir.
Keflavík er deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir æsispennandi 74-75 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Daniela Morillo tryggði Keflavík sigurinn af vítalínunni þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum.
Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Vals hafði ærna ástæðu til að brosa í leikslok eftir góðan sigur á Þór í Subway-deild kvenna. Lokatölur á Hlíðarenda 90-84.
Topplið B-deildar Subway-deildar kvenna mættust á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn og því ljóst að sigurliðið myndi sitja eitt í toppsætinu að leik loknum.
Fjölnir vann góðan 21 stigs sigur er liðið heimsótti Snæfell í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 57-78.
Keflavík náði í kvöld sex stiga forskoti í A-hluta Subway-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Grindavík á heimavelli. Deildarmeistaratitillinn blasir við liði Keflavíkur eftir sigurinn.
Topplið Keflavíkur valtaði yfir Grindavík 95-67. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn og hrósaði Söru Rún Hinriksdóttur í hástert.
Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi.
Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78.
Ísold Sævarsdóttir er aðeins sextán ára. Hún fór á kostum með Stjörnunni í Subway-deild kvenna í fyrrakvöld en hún er einnig ein besta frjálsíþróttakona landsins.
Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, bar það utan á sér eftir leik að tapið í kvöld gegn Keflavík var sérstaklega sárt. Lokatölur leiksins 72-76 eftir hörkuspennandi lokamínútur.
Keflavík hafði betur gegn Haukum eftir æsispennandi leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Haukar höfði tækifæri til að jafna undir lokin en Keira Robinson klikkaði á vítum, fyrst óviljandi og svo viljandi til að reyna við tvö stig, en það leikplan fór úrskeiðis. Keflvíkingar unnu boltann og sigldu sigrinum heim.
Fjölnir vann góðan níu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Akureyri í B-deild Subway-deildar kvanna í körfubolta í kvöld, 70-79.
Fimm leikja taphrina Stjörnunnar í Subway deildinni er lokið eftir sigur gegn Njarðvík á heimavelli 77-73. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn.
Valur vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Snæfelli í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 69-57.
Stjarnan vann fjögurra stiga sigur gegn Njarðvík 77-73. Stjarnan var fyrsta liðið til að vinna Njarðvík síðan í nóvember á síðasta ári.
Haukum tókst ekki að sækja sigur úr Smáranum þegar liðið heimsótti Grindavík í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur.
Grindavík tók á móti Haukum í Smáranum í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur.
Keflavík valtaði yfir Stjörnuna þegar liðin mættust í A-hluta Subway-deildar kvenna í dag. Keflavík vann síðari hálfleikinn í dag með tuttugu og átta stigum.
Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta sem settu allt á hliðina.
Irena Sól Jónsdóttir, sem hefur verið mikið í fréttum undanfarna daga, segist hætt í körfubolta fyrst félagaskipti hennar til Njarðvíkur fóru ekki í gegn. Vísir greindi frá þessu fyrr í dag en nú hefur Irena Sól staðfest þetta.