
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 76-85 | Snæfellingar í góðum málum
Snæfell leiðir einvígið, 2-0. Geta orðið Íslandsmeistarar á mánudaginn kemur.
Snæfell leiðir einvígið, 2-0. Geta orðið Íslandsmeistarar á mánudaginn kemur.
Birna Valgarðsdóttir er enn á ný kominn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en í kvöld hefjast lokaúrslit Dominos-deildar kvenna í körfubolta þar sem Birna og félagar mæta Snæfelli.
Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ er búin að taka fyrir kærumál Njarðvíkur gegn Stjörnunni út af oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna.
Gunnhildur Gunnarsdóttir, bakvörður Snæfellsliðsins, verður í stóru hlutverki í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta þar sem Gunnhildur og félagar mæta Keflavík.
Snæfell er komið í 1-0 eftir 75-74 sigur á Keflavík í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta.
Úrslitaeinvígi Snæfells og Keflavíkur í Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst á heimavelli ríkjandi meistara í Stykkishólmi í kvöld. Sara Rún Hinriksdóttir ætlar sér að kveðja Keflavík með Íslandsmeistaratitli en hún er á leið út í nám í Canisius
Sara Hún Hinriksdóttir, körfuknattleikskona, er á leið til Bandaríkjanna. Hún fékk skólastyrk frá skóla í New York og yfirgefur því Keflavík.
Snæfellskonur tryggðu sér í gær sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna og mæta þar Keflavíkurkonum sem sópuðu út Haukum tveimur dögum áður. Þetta eru tvö efstu liðin í deildinni og framundan er spennandi úrslitaeinvígi.
Snæfell er komið í úrslitaleik Dominos-deildar kvenna eftir sigur á Grindavík í einvígi liðanna, 3-1.
Garðabæjarliðið segir Söru Diljá níundu leikjahæstu konu Valsliðsins og því hafi hún mátt spila með Stjörnunni í umspilinu.
Njarðvík búið að kæra úrslitarimmuna gegn Stjörnunni í 1. deild kvenna í körfubolta vegna meints ólöglegs leikmanns.
Stjörnukonur unnu deildarmeistara Njarðvíkur og spila í efstu deild kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins.
"Mínu hlutverki með þessar stelpur er lokið og nýr þjálfari tekur við.“
Deildarmeistararnir í lykilstöðu eftir afar öruggan sigur á Grindavík í kvöld.
Keflavík sópaði Haukum út úr úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna og leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.
Kvennalið Keflavíkur getur tryggt sér sæti í lokaúrslitum Domino's-deildar kvenna í kvöld þegar liðið fær Hauka í heimsókn.
Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka í Dominos-deildunum í körfubolta, ætti að vera farinn að þekkja það vel að lenda 2-0 undir í úrslitakeppni.
Keflavík er komið í kjörstöðu í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna, en liðið er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Haukum. Í hinu einvíginu, milli Grindavíkur og Snæfell, er staðan jöfn 1-1.
Snæfellskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík eftir 22 stiga heimasigur, 66-44, í fyrsta leik sínum í titilvörninni í Dominos-deild kvenna í körfubolta.
Keflavíkurkonur byrja úrslitakeppnina af miklum krafti en liðið er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum eftir 31 stigs sigur í kvöld, 82-51.
Keflavík mætir Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld.
Snæfell og Grindavík mætast í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í kvöld.
Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy.
Úrslitakeppni kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld þegar bæði undanúrslitaeinvígin hefjast. Snæfell getur orðið fyrsta liðið frá 2007 til að verja Íslandsmeistaratitilinn.
Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta.
Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, var allt annað en sáttur með sínar stúkur í einu af leikhléum sínum í leik Vals gegn Grindavík í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi.
Keppni lauk í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavík fór í úrslitakeppnina.
Grindavík tryggði sér fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta með þriggja stiga sigri, 80-77, á Val í lokaumferð deildarinnar í kvöld.
Snæfell fagnaði í dag deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna með stórsigri á Hamri, 88-53. Kristen Denis McCarthy lék á alls oddi fyrir Snæfell, en deildarmeistarabikarinn fór á loft í leikslok.
Snæfell vann öruggan sigur á Keflavík, 86-66, í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag.