Yoko Ono og David Guetta endurgera Imagine Gert í samvinnu við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og heyrast raddir þúsunda manna frá 140. Tónlist 23. september 2016 16:25
Glænýtt myndband frá We are Z "Ég og Anni fórum í Art recidency í vor sem heitir Wonder og er staðsett í París. Þar stofnuðum við video/list samstarfið Herpes, en við höfum verið að gera tónlistarmyndbönd saman í nokkur ár,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið GOLDIGAZ með sveitinni We are Z. Tónlist 23. september 2016 15:00
Heyrðu nýjasta lagið frá The Weeknd sem hann vann með Daft Punk Minnist á Brad Pitt í laginu. Tónlist 22. september 2016 11:13
Gulli Briem fagnar plötunni Liberté Hljómsveit trommuleikarans Gulla Briem, Earth Affair, fagnar útgáfu plötunnar Liberté sem kom út nýlega, með glæsilegum útgáfutónleikum í Gamla bíói 20. október. Lífið 20. september 2016 10:00
Baksviðs með Sigur Rós: „Stay the fuck out of the way“ Blaðamaður Vísis fékk að vera fluga á vegg á tónleikum Sigur Rósar á Lowlands-hátíðinni í Hollandi. Tónlist 17. september 2016 09:45
Rakel Björk frumsýnir nýtt myndband á Vísi: Spurningarnar sem vakna eftir sambandslit "Þetta er fyrsta lagið sem ég gef út en ég samdi það síðasta haust þegar ég var í söngnámi í Kaupmannahöfn í Complete Vocal Institute,“ segir Rakel Björk. Tónlist 16. september 2016 11:00
Nýtt lag og myndband frá ₩€$€₦ Reykvíska hljómsveitin ₩€$€₦ (WESEN) sendi í gær frá sér nýjan singul, lagið Beach Boys, en fyrsta breiðskífa sveitarinnar mun koma út 14. október næstkomandi hjá bresku plötuútgáfunni Hidden Trail Records. Tónlist 14. september 2016 11:30
Ósætti Perry og Swift tengist viðskiptum Katy Perry heimtar að Taylor Swift biðji sig afsökunnar eftir að hafa samið lagið Bad Blood um hana. Lífið 11. september 2016 21:46
Tóta leikstýrir Red Hot Chilli Peppers í „brjálæðislegu“ myndbandi Kvikmyndagerðarkonan Þóranna Sigurðardóttir eða Tóta Lee, líkt og hún kallar sig í Los Angeles, leikstýrði myndbandinu við nýjasta lag bandarísku rokksveitarinnar Red Hot Chilli Peppers. Lífið 8. september 2016 23:05
Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. Lífið 7. september 2016 08:00
Off-venue dagskrá Iceland Airwaves fer stækkandi Tónlistarhátíðin vinsæla Iceland Airwaves fer fram annan til sjötta Nóvember. Hin svokallaða off-venue dagskrá, sem fram fer samhliða hátíðinni fer sívaxandi. Tónlist 31. ágúst 2016 11:30
Fiktar við poppið í frístundum Bítið við lagið Tista með Reykjavíkurdætrum gera Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Ólafur Arnalds auk þess sem Gnúsi Yones úr Amabadama sá um upptökur. Í dag kemur út myndband við lagið. Tónlist 29. ágúst 2016 09:00
Enginn unnið fleiri VMA-verðlaun en Beyoncé Tónlistarkonan Beyoncé kom, sá og sigraði á VMA-hátíðinni í New York í gærkvöldi en VMA er tónlistarmyndahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV. Tónlist 29. ágúst 2016 08:37
Reykjanesbær er „ekki gamli bærinn minn“ Tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson vill ekki að lag hans Gamli bærinn minn verði spilaður yfir flugeldasýningunni á Ljósanótt. Innlent 27. ágúst 2016 21:05
Liam Gallagher: „Það er opinbert, ég er fáviti!“ Liam Gallagher úr Oasis gerir samning við Warner Brothers úm útgáfu sólóplötu. Lífið 25. ágúst 2016 16:12
Grímur, dulúð og nafnleynd Hljómsveitir með meðlimi undir nafnleynd er ekki nýtt fyrirbæri. Stuðmenn voru í upphafi ferils síns leyniband og ferðuðust um landið með grímur. Hljómsveitin Slipknot hefur ávallt komið fram með sínar sérstöku grímur og hefur mætt jakkafataklædd á rauða dregilinn með grímurnar á sér og ótal önnur dæmi. Við heyrðum í íslenskum (mis)leynilegum hljómsveitum og tónlistarfólki og reyndum að fræðast örlítið meira um þau og ástæður leyndarinnar. Tónlist 25. ágúst 2016 10:00
i-D fjallar um íslensku hiphop-senuna Taka fyrir Sturlu Atlas, Reykjavíkurdætur og GKR. Tónlist 24. ágúst 2016 13:21
Burt Bacharach handleggsbrotinn Aflýsir tónleikum í september. Staðráðinn í því að fara aftur á tónleikaferðalag í október. Lífið 24. ágúst 2016 12:36
Ariana Grande sökuð um lagastuld Er sögð hafa stolið viðlaginu í slagaranum One last time sem hún samdi með David Guetta. Tónlist 24. ágúst 2016 11:00
Samrýndar systur í Sundur á nýrri plötu Hljómsveitin Pascal Pinon gaf út sína þriðju plötu á föstudaginn en hún ber titilinn Sundur. Hljómsveitina skipa þær systur Ásthildur og Jófríður Ákadætur en Áki Ásgeirsson faðir þeirra kom aðeins að upptökum og spilaði einnig á nokkuð sérstakt hljóðfæri á plötunni. Tónlist 22. ágúst 2016 10:00
Tónlistin er lífið Steinar gaf út fyrstu plötu sína aðeins 18 ára gamall árið 2013 og sló þá í gegn með laginu Up. Ný plata er væntanleg í lok árs. Tónlist 20. ágúst 2016 10:00
Stelpur rokka! í Vestur-Afríku Rokksumarbúðir Stelpur rokka! eru komnar alla leið til Tógó. Tónlist 19. ágúst 2016 14:06
Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ Tónlist 19. ágúst 2016 13:13
Frank Ocean gefur út sjónræna plötu "Hafið augun opin fyrir meiru frá Frank um helgina,“ segir Apple Music. Tónlist 19. ágúst 2016 10:47
Calvin Harris lang tekjuhæsti plötusnúður heims Áætlað er að Harris hafi þénað 7,3 milljarða íslenskra króna síðasta árið. Tónlist 18. ágúst 2016 18:30
Svala og Einar eru nú Blissful Svala Björgvins og Einar Egilsson hafa hingað til verið tveir þriðju partar fjölskyldusveitarinnar Steed Lord. Þau hafa hins vegar slitið sig frá hópnum og mynda nú sveitina Blissful. Tónlist 18. ágúst 2016 10:45
Náðu að sannfæra breska reggíunnendur Hljómsveitin AmabAdamA lagði land undir fót nýverið og kom fram á tónlistarhátíðinni Boomtown Fair sem fer fram í grennd við Winchester í Bretlandi. Auk þess að koma fram á hátíðinni kom sveitin fram á tónleikum í Bristol. Tónlist 18. ágúst 2016 09:30
Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. Lífið 15. ágúst 2016 15:57
Adele segist hafa sagt nei takk við Super Bowl Forsvarsmenn Super Bowl kannast ekki við að hafa gert Adele formlegt tilboð. Lífið 15. ágúst 2016 09:58
Hætt með Loga og sinnir nú sólóferli Karin Sveinsdóttir og Logi Pedro Stefánsson sem saman hafa skipað Young Karin, sendu frá sér fjögurra laga EP plötu nýverið. Platan markar endalok samstarfsins sem staðið hefur síðan 2013. Lífið 13. ágúst 2016 09:00