
Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran
Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify.
Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir skipa hljómsveitina East of My Youth en sú hljómsveit er ung og sendir frá sér sína fyrstu plötu þann 13. janúar.
Red Bull Music Academy snýr aftur á Sónar Reykjavík, þriðja árið í röð og hafa framúrskarandi tónlistarmenn verið valdir til að koma fram í Kaldalóni í Hörpu á Sónar dagana 16. -18. febrúar.
Á morgun, föstudag, verða lokatónleikar hljómsveitarinnar Retro Stefson haldnir í Gamla bíói en sveitin hefur verið starfandi í rétt tæp 11 ár. Unnsteinn Manuel Stefánsson, söngvari sveitarinnar, segir þessa lokatónleika verða svolítið óvenjulega að vissu leyti.
Hljómsveitin Retro Stefson gaf óvænt út nýja EP-plötu í gær, jóladag, en hljómsveitin hefur ákveðið að hætta og heldur kveðjutónleika í Gamla bíói á föstudag.
Nýverið gaf hljómsveitin Hinemoa út nýtt lag sem ber nafnið Still for a Moment.
Rapparinn Andrea Rán Jóhannsdóttir, einnig þekkt sem Alvia Islandia, hlaut Kraumsverðlaunin fyrir plötuna sína Bubblegum Bitch fyrr í vikunni. Hún er himinlifandi með viðurkenninguna.
Birgir Hilmarsson gerði tónlist fyrir nýja auglýsingaherferð bresks stórfyrirtækis. Tónlistin var tekin upp í Abbey Road-hljóðverinu. Birgir stýrði Chamber Orchestra of London sem hefur spilað undir í James Bond-kvikmyndum.
Rapparinn Emmsjé Gauti á tvær plötur á topp fimm lista ársins yfir bestu íslensku plöturnar. Rappið er mjög áberandi í ár eins og í fyrra en allar plöturnar fimm geta talist rappplötur. Mikil frumlegheit í markaðssetningu og notkun samfélagsmiðla og streymiveita spila stóra rullu þetta árið og sýnir hvernig tónlistin er í sífelldri þróun.
Allar bestu erlendu plötur þetta árið utan ein eru R&B plötur. Hér líkt og á íslenska listanum eru áberandi frumlegar útgáfur, þó að sumar þeirra hafi kannski ekki verið neitt sérstaklega aðgengilegar vegna samkeppni á tónlistarstreymismarkaðnum.
Mugison gaf út plötuna Enjoy fyrr í haust sem hann reyndi að vinna sem mest með ónýtum hljóðfærum. Þetta gerði Mugison til að ögra sér en hann segist stundum hræddur við að staðna. Hann samdi sitt erfiðasta lag á árinu um afa sinn sem féll frá í haust.
Einn vinsælasti dagskráliðir heims í skemmtanaiðnaðnum er Carpool Karaoke með James Corden.
Rappsveitin hafa sent frá sér lagið Arnalds, fimmtán árum eftir að sveitin sló gegn með lögum á borð við Boogie Boggie, Dansa út úr flippað og Hustler. Út er komið lagið Arnalds og fleiri lög eru væntanleg.
Kraumsverðlaunin, plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums, voru afhent í níunda sinn í dag.
Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í dag um þriggja mánaða tónleikaferðalag sem hún fer í um Norður-Ameríku á næsta ári.
Á viðburðarsíðu Fréttablaðsins í dag var sagt frá því að söngkonan Kristjana Stefánsdóttir væri með tónleika á Café Rosenberg í kvöld en hið rétta er að söngkonan Kristín Stefánsdóttir er með tónleikana.
Rokksveitin mun spila á hátt í 50 tónleikum víðs vegar um heim á næsta ári en þeir eru hluti af tónleikaferðalagi þeirra "Not in This Lifetime“ sem hófst í apríl á þessu ári.
Það er óhætt að segja að lagið Camo og myndbandið við það færi þér tíunda áratug síðustu aldar beint í æð.
Þráinn Árni Baldvinsson er gítarleikari einnar hrikalegustu þungarokksveitar landsins, Skálmaldar. Á sviðinu sveiflar hann síðu hári og segir dynjandi dauðarokk það besta til að róa taugarnar. Þar fyrir utan gengst hann lítið upp í harðhausaímynd rokksins. Hann hlustar á jólalög og verður meira að segja með jólahugvekju á sunnudag í Hannesarholti.
Tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson sló heldur betur í gegn í raunveruleikaþættinum Die große Chance í Austurríki árið 2014. Í kjölfarið skrifaði hann undir plötusamning hjá Sony. Hann mun koma fram á Jólagestum Björgvins í Höllinni.
Tónlistarsjóðurinn Kraumur tilkynnti í dag tilnefningar ti Kraumsverðlaunanna í ár með birtingu Kraumslistans 2016.
Nordic playlist stóð fyrir tónleikum í stofuhorninu í Hörpu á Iceland Airwaves á dögunum og komu þar fram listamenn á borð við Glowie, Emmsjé Gauti og Mugison.
Jólagestir Björgvins verða á laugardaginn, 10. desember, í Höllinni. Björgvin Halldórsson er þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna með frábæru fagfólki í þessi 10 ár. Á næsta ári munu tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu með nýju og spennandi ívafi.
Efst á listanum er lagið Work from Home með Fifth Harmony og Ty Dolla $ign, sem búið er að horfa á tæplega 1,2 milljarða sinnum.
Enn eitt árið verða heimsfrægar hljómsveitir í Laugardalnum á Secret Solstice.
Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagið Strákarnir.
Bandaríska söngkonan Beyoncé fær níu tilnefningar til Grammy-verðlauna ár og fær enginn annar listamaður fleiri.
Hjálmar senda í dag frá sér lagið Allt er eitt þar sem þeir hafa snúið aftur í gamla hljóminn sinn. Allt er eitt er forsmekkurinn að nýrri plötu frá þeim sem þeir eru í óðaönn við að semja þessa dagana.
Emilíana Torrini og hljómsveitin Colorist Orchestra gefa út þann 9. desember plötu með níu lögum Emilíönu í nýjum útgáfum. Á plötunni verða tvö ný lög – annað lagið er When we dance sem gert hefur verið myndband við og er tekið upp með Colorist Orchestra.
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi.