Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Radiohead spilar á Secret Solstice

Auk Radiohead munu Afrika Bambaata, Róisín Murphy, Kelela og Action Bronson, Deftones, Skream og fjöldi annarra innlendra og erlendra tónlistarmanna og hljómsveita koma fram á hátíðinni sem fer fram í þriðja sinn í Laugardalnum í júní.

Tónlist
Fréttamynd

Teitur með tónleika á Dubliner

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon verður með tónleika á Dubliner á laugardagskvöldið og mun hann þar spila frumsamin lög í bland við þekkt lög úr íslensku tónlistarsögunni.

Tónlist
Fréttamynd

Ólýsanleg tilfinning

Rúmlega eitt ár er frá því að Alda Dís Arnardóttir bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent. Fyrsta plata Öldu Dísar kom út á árinu og ýmislegt annað hefur á daga hennar drifið.

Lífið
Fréttamynd

Mögnuð ábreiða Maríu Ólafs á lagi Jessie J.

Söngkonan María Ólafsdóttir hefur nú sent frá sér nýtt myndband en það er við lagið, Who You Are eftir Íslandsvininn Jessie J. Myndbandið er tekið upp í hljóðverinu Hljóðverki, þar sem lagið er einnig tekið upp.

Tónlist
Fréttamynd

Sjáðu nýja myndbandið með Steinari

Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu. Nýtt lag, Say You Love, kom út föstudaginn og var það frumflutt í morgunþættinum Brennslan á FM957.

Tónlist
Fréttamynd

Breyta í spaða

Spaðadrottningarnar, kallar Bubbi Morthens þær fjórar flottu tónlistarkonur sem hann fékk til liðs við sig við gerð nýjustu plötu sinnar 18 konur.

Tónlist
Fréttamynd

Árslistakvöld Party Zone í 26. skipti

Hinn árlegi danstónlistarannál X-ins 977 veður haldinn í 26. skipti á laugardagskvöldið. Þar verða flutt fimmtíu bestu danslög ársins að mati plötusnúða þjóðarinnar í fjögurra tíma útvarpsþætti.

Tónlist
Fréttamynd

Tveir mættust sem til voru í tuskið

Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson byrjar með nýjan hlaðvarpsþátt í febrúar. Það er í nægu að snúast þar sem hann vinnur einnig með söngkonunni Karó að nýju efni og undirbúningur er hafinn fyrir nýja vörulínu Sturlu Atlas.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air

Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way.

Tónlist
Fréttamynd

Hlustaðu á nýtt lag með Kanye West

Rapparinn Kanye West sendi í morgun frá sér nýtt lag en hann hafði heitið því að senda frá sér nýja tónlist á hverjum föstudegi í náinni framtíð. Það mistókst greinilega eitthvað síðasta föstudag og kom lagið út í dag.

Tónlist
Fréttamynd

Platan tengir okkur feðgana saman

Rúnar Þórisson tónlistarmaður heldur útgáfutónleika á Rosenberg annað kvöld, 15. janúar, vegna sólóplötunnar Ólundardýr sem á sér nokkra sögu.

Tónlist