Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Platan tengir okkur feðgana saman

Rúnar Þórisson tónlistarmaður heldur útgáfutónleika á Rosenberg annað kvöld, 15. janúar, vegna sólóplötunnar Ólundardýr sem á sér nokkra sögu.

Tónlist
Fréttamynd

Kosning hafin um Hlustendaverðlaun 2016

Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á heimasíðum útvarpsstöðvanna og Vísi.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2015.

Tónlist
Fréttamynd

Stjörnurnar minnast David Bowie

Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter.

Tónlist
Fréttamynd

Nánast nóg að komast inn í forkeppnina

Júlí Heiðar Halldórsson er einn af þátttakendum í íslensku forkeppni Eurovision í ár með lagið Spring yfir heiminn. Glenn Schick masterar lagið en hann hefur unnið með Justin Bieber og Elton John.

Tónlist
Fréttamynd

Guns N´Roses kemur saman á Coachella

Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Coachella hafa nú staðfest að rokksveitin Guns N' Roses mun koma saman í apríl og halda tónleika á hátíðinni sem fram fer í Kalifornínu.

Tónlist
Fréttamynd

Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni

Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra.

Tónlist
Fréttamynd

Shades of Reykjavik á Litla Hrauni

"Við fengum þann heiður að fara með Bubba og spila á aðfangadag, Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í því,“ segir meðlimur Shades of Reykjavík.

Tónlist