
Melrakkar leika Kill 'Em All í heild sinni
Sveitin heldur tvenna tónleika í byrjun mars.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Sveitin heldur tvenna tónleika í byrjun mars.
Hljómsveitin spilar á Polarjazz-hátíðinni sem er nyrsta djasshátíð heimsins. Meðlimir sveitarinnar þurfa að passa sig á ísbjörnunum.
Björgvin Halldórsson og Bubbi Morthens, sem eru án nokkurs vafa tvö af stærstu nöfnum íslenskrar tónlistarsögu, stíga saman á svið í Hörpu í apríl.
Guðni Einarsson og félagar hans hjá Hljóðheimum halda námskeið á Akureyri.
Söng Get Back í sjónvarpsþætti David Letterman.
Þátturinn verður sýndur á Vísi á föstudaginn.
Hljómsveitin Valdimar er nú á sínu fyrsta tónleikaferðalagi um Evrópu. Hún hefur fengið góðar viðtökur og íslensku textarnir falla vel í kramið ytra.
Stöllurnar ætla að syngja saman dúet.
Flea, bassaleikari hljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers, tjáir sig um stóra „mæm“-málið.
Hlustaðu á Why'd You Only Call Me When You're High hér.
Breska tónlistartímaritið birtir lista yfir 500 bestu lög popptónlistarsögunnar.
Tvær ofurhljómsveitir eru að koma saman á ný á næstunni, þær Outkast og Soundgarden.
Popptónlistarmenn ögra sem aldrei fyrr.
Von og Eftir eitt lag komust áfram á fyrra undankvöldi Söngvakeppninnar
Poppstjarnan frumsýndi nýjasta myndband sitt við smellinn I'm A Freak í dag.
Síðustu tónleikarnir voru teknir upp og þá má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
Intro Beats og Impulze heimsóttu Oculus í stúdíóið.
Boston-sveitin goðsagnakennda snýr aftur.
Hljómsveitin Sign heldur útgáfutónleika í Austurbær 13. febrúar.
Bruce Kulick er kominn til landsins en hann kemur fram með Meik, sem leikur lög til heiðurs Kiss. Kulick var meðlimur Kiss í tólf ár.
Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum til heiðurs Genesis. Gensesis-hópurinn ætlar að flytja valin lög af Genesis-plötunni The Lamb Lies Down on Broadway.
Þessi strákur notar aðeins gítar og röddina sína til þess að flytja lagið Sweet Dreams eftir Eurythmics og óhætt er að segja að hann setur sinn svip á lagið.
Lagi Miley Cyrus, We Can't Stop var skeytt saman við lag Madonnu, Don't Tell Me, og útkoman vakti gríðarlega lukku.
Höfundur lagsins Alone Yet Not Alone hvatti meðlimi akademíunnar í tölvupósti til að íhuga að kjósa lagið.
Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar.
Hljómsveitin Dusty Miller heldur upp á útgáfu fyrstu plötu sinnar, Music by Dusty Miller, í Tjarnabíói á laugardagskvöldið. Sveitin ætlar að tjalda öllu til.
Rush er besta hljómsveit í heimi. Þessu komst ég að fyrir nokkrum árum eftir að hafa í nær tvo áratugi haft megnustu óbeit á sveitinni.
Verður frumsýnt í New Victory-leikhúsinu í New York í febrúar.
Goðsagnakennda rokkhljómsveitin ætlar að setjast í helgan stein.
Myndbandið verður frumsýnt í kvöld.