Sterkasti fellibylur sem gengið hefur yfir Bahamaeyjar Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum þegar fellibylurinn Dorian gengur yfir Bahamaeyjar. Erlent 2. september 2019 07:23
Kaldasti ágúst frá árinu 1993 Nýliðinn ágústmánuður var sá kaldasti á landsvísu síðan árið 1993. Þetta kanna að koma mörgum borgarbúum á óvart miðað við þann hita sem var fyrr í sumar en norðanmönnum síður. Innlent 2. september 2019 06:30
Myndband tekið utan úr geimnum sýnir gífurlegt umfang fellibylsins Dorian Dorian er nú skilgreindur sem fimmta stigs fellibylur og er um að ræða sterkustu vinda sem mælst hafa á norðvesturhluta Bahamaeyja. Erlent 1. september 2019 19:16
Dorian nálgast: „Hægfara fellibylur er ekki vinur okkar“ Gangi spár eftir verður Dorian fyrsti fjórða stigs fellibylur sem skellur á austurströnd Flórída síðan árið 1992 þegar fellibylurinn Andrew, sem var fimmta stigs fellibylur, rústaði öllu sem á vegi hans varð á Miami og varð 65 manns að bana. Erlent 30. ágúst 2019 22:29
Væta víða um landið Víðáttumikið lægðasvæði suður af landinu stýrir veðrinu næstu daga. Innlent 29. ágúst 2019 08:07
Lýst yfir neyðarástandi vegna fellibyljarins Dorian sem stefnir á Flórída Ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian. Erlent 28. ágúst 2019 23:45
Líkur á hellidembum um mest allt land síðdegis Í dag stefnir í frekar hægan vind og vætu um mest allt land. Svöl norðaustlæg átt verður á Vestfjörðum og rigning eða súld, en breytileg átt annars staðar og skúrir, einkum síðdegis. Innlent 28. ágúst 2019 10:07
CNN fjallar um sakbitna sælu höfuðborgarbúa og sumarhitann á Íslandi Á vef bandaríska fréttamiðilsins CNN má finna nokkuð ítarlega grein um sumarhitann á suðvesturhorni Íslands þetta sumarið, sem og áhrif loftslagsbreytinga á íslenska jökla. Rætt er við sakbitinn höfuðborgarbúa sem nýtur sumarhitans á sama tíma og áhyggjur af áhrifum hlýnunar jarðar eru alltaf handan við hornið. Innlent 27. ágúst 2019 13:50
Lægðin ekkert að flýta sér í burtu Lægðin sem færði landsmönnum veður gærdagsins hefur ekki enn haldið á brott. Víða má búast við einhverri úrkomu, þar af talsverðri rigningu á köflum um landið sunnavert. Innlent 27. ágúst 2019 07:41
Svartaþoka og sést ekki stika á milli á Hellisheiði Maður sér þetta ofboðslega illa og svo er nýtt malbik í bleytu pínu hált, segir Gísli Reynisson rútubílstjóri. Innlent 27. ágúst 2019 06:47
Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26. ágúst 2019 19:37
Vara við vatnavöxtum á leið inn í Þórsmörk Vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið talsvert og eru þær einungis taldar færar stórum hópferðabílum og mikið breyttum bifreiðum. Innlent 26. ágúst 2019 11:39
Einungis tvö útköll hjá björgunarsveitum og annað vegna óveðurs Dagurinn var frekar rólegur hjá björgunarsveitum miðað við veðurspár Innlent 25. ágúst 2019 23:24
Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. Innlent 24. ágúst 2019 23:35
Fimm saknað eftir mannskætt þrumuveður í Póllandi Viðamiklar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Póllandi. Erlent 23. ágúst 2019 10:45
Hægur vindur og skýjað að mestu í dag Útlit er fyrir fremur hæga suðaustlæga eða breytilega átt í dag. Skýjað verður að mestu, en bjartar yfir á Norðurlandi. Dálitlar skúrir á morgun, en þurrt að kalla norðaustantil. Innlent 23. ágúst 2019 07:01
Grenjandi rigning og hvassviðri á sunnudag en ágætis veður á Menningarnótt Alvörulægð í kortunum en heppilegt að hún lendir á sunnudaginn. Innlent 22. ágúst 2019 11:30
Ár og vötn þornað upp í sumar Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu. Innlent 22. ágúst 2019 10:45
Áframhaldandi lægð og gul viðvörun á Suðurlandi Veðurfræðingur greinir frá því að fleiri haustlegir dagar séu í nánd. Innlent 21. ágúst 2019 09:00
Afar slæm loftgæði í Reykjavík Þetta svifryk virðist vera bundið við Reykjavík og Kjalarnes en hefur ekki náð að miklu marki til Kópavogs eða Hafnarfjarðar. Innlent 20. ágúst 2019 19:19
Norðanáttin að „leggja upp laupana“ og bjartviðri í kortunum Það er ekki útlit fyrir háar úrkomutölur í vikunni þar sem lægðirnar virðast ekki ná að komast með góðu móti inn á landið. Innlent 19. ágúst 2019 10:52
Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Spáð er hvössu veðri víða á landinu sunnan- og vestanverðu í dag. Flugeldasýningu björgunarfélagsins í Hornafirði hefur verið frestað vegna veðursins. Innlent 17. ágúst 2019 10:30
Gul viðvörun í gildi vegna hvassviðris við Öræfajökul Gul viðvörun er í gildi við Öræfajökul og Vatnajökul. Innlent 16. ágúst 2019 12:15
Rigningin litlu minni en í „hamfaraúrkomu“ árið 2015 Tilkynnt hefur verið um leka í fimm húsum í sveitarfélaginu. Innlent 13. ágúst 2019 12:19
Ferðalangar fylgist með veðurspám Víða eru enn gular veðurviðvaranir í gildi, allt frá Vesturlandi að Norðurlandi eystra Innlent 12. ágúst 2019 10:13
Gular veðurviðvaranir víða um land Gular veðurviðvaranir eru í gildi víða um land vegna vinds og úrkomu. Innlent 11. ágúst 2019 09:55
Vara við skriðum og grjóthruni vegna mikillar úrkomu á Norðurlandi Búist er við talsverðri eða mikilli úrkomu á morgun, sunnudag, og á mánudag á Norðurlandi. Innlent 10. ágúst 2019 18:56
Má búast við slyddu til fjalla á sunnudag og mánudag Norðanátt verður ríkjandi að minnsta kosti fram undir miðja næstu viku. Innlent 9. ágúst 2019 07:10
„Svæsinn“ kuldakafli varir langt fram í næstu viku Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir veðrið í sumar hafa verið um margt óvenjulegt, á alheimsvísu. Innlent 8. ágúst 2019 14:34
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. Innlent 8. ágúst 2019 08:37