
María nær landi Puerto Rico
Þúsundir íbúa halda til í neyðarskýlum en búist er við miklum skemmdum.
Þúsundir íbúa halda til í neyðarskýlum en búist er við miklum skemmdum.
Vindur gæti farið yfir 20 metra á sekúndu og vatnavextir gætu orðið í ám og lækjum.
Sú fyrri kemur á morgun og sú síðari bankar uppá á laugardaginn og gæti orðið öllu aflmeiri.
Búist er við því að óveðrið María verði orðið að fellibyl þegar hún skellur á eyjum í Karíbahafinu seint í kvöld.
Þrátt fyrir að það gæti blásið og rignt dálítið í dag gerir Veðurstofan ráð fyrir tveggja stafa hitatölum um nánast allt land.
Hlýr loftmassi ættaður lengst sunnan úr höfum ástæðan.
Sunnanáttin ræður ríkjum næstu daga.
Rigning, hvassviðri og slydda í kortunum.
Þrátt fyrir bjart og fallegt veður á suðvesturhorninu mega landsmenn, ekki síst á Norðvesturlandi, gera ráð fyrir því að það muni frysta.
Mikil rigning hefur leitt til flóða víða um Ítalíu.
Spá um norðurljósastyrk hefur sjaldan verið svo há.
Tónlistarþyrstir gestir Októberfest SHÍ í Vatnsmýri mega gera ráð fyrir prýðilegu dansveðri í kvöld en þær ættu ekki að hafa regnkápuna langt undan á morgun.
Austfirðingar ættu að klæða sig í vatnshelt næstu daga.
Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri.
Gérard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands, segir fjögur sterkbyggðustu byggingar eyjunnar Saint Martin vera eyðilagðar.
Skúrir, vindur en bærilegur hiti.
Er orðinn fimmta stigs fellibylur og vindhraði er 78 metrar á sekúndu.
Örlítið vætusamt og kólnar á næstunni.
Hiti verður á bilinu tíu til fimmtán gráður í dag.
Það stefnir í votviðrasama viku á landinu með ríkjandi suðlægum áttum.
„Svona getur þetta skilað sér vel þegar allt spilar saman.“
Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring.
Helgin byrjar með trukki.
Hitinn verður með bærilegasta móti í dag.
70 prósent Íslendinga voru ánægðir með veðrið í sumar.
Það stefnir allt í brakandi blíðu í vikunni.
Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn.
Fellibylurinn Harvey gekk á land í Texas í nótt, sá öflugasti í Bandaríkjunum í 12 ár.
Þeir sem ætla að leggja leið sína á einhverra hinna fjölmörgu bæjarhátíða sem fara fram um helgina ættu ekki að hafa pollagallann langt undan.
Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins.