
Formlega hættur hjá Twitter: „Ég er mjög ánægður að geta klárað mitt starf í gleði“
Haraldur Þorleifsson hefur endanlega gengið frá starfslokum sínum hjá samskiptamiðlinum Twitter. Hann segir ánægjulegt að farsæl lausn hafi fundist í málinu, en það hefur mikið verið í deiglunni undanfarið.