Forstöðumaður

Eiríkur Stefán Ásgeirsson

Eiríkur Stefán er forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Munar miklu um Aron

Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2018 í kvöld. Geir Sveinsson vill byggja á því sem vel gekk á HM í Frakklandi og koma Aroni Pálmarssyni inn í leikskipulag liðsins. Liðin mætast á ný hér á landi á sunnudag.

Strákarnir staðið sig vel í vorprófunum

Íslenska karlalandsliðið spilar á næstu fjórum dögum tvo afar mikilvæga leiki við Makedóníu í undankeppni EM 2018. Þetta er í fimmta sinn sem undankeppni EM er með þessum hætti og íslenska liðinu hefur gengið vel í vorleikjum undankeppninnar.

Sjá meira