Allt undir í baráttunni um Meistaradeildarsætin Tveir afar mikilvægir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 7.5.2017 10:30
Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjunum eru öll á Vísi. 7.5.2017 10:00
Sannfærðir um að Costa fari til Kína Forráðamenn Tianjin Quanjian ætla sér að landa sóknarmanninum Diego Costa í sumar. 4.5.2017 15:00
Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Fékk fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir tveimur árum síðan. 4.5.2017 11:15
Stjórn HSÍ krefst rannsókn á frammistöðu dómaranna Yfirlýsing frá stjórn HSÍ var send til Handknattleikssambands Evrópu vegna leiks Vals og Potaissa. 4.5.2017 10:46
Munar miklu um Aron Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2018 í kvöld. Geir Sveinsson vill byggja á því sem vel gekk á HM í Frakklandi og koma Aroni Pálmarssyni inn í leikskipulag liðsins. Liðin mætast á ný hér á landi á sunnudag. 4.5.2017 06:30
Strákarnir staðið sig vel í vorprófunum Íslenska karlalandsliðið spilar á næstu fjórum dögum tvo afar mikilvæga leiki við Makedóníu í undankeppni EM 2018. Þetta er í fimmta sinn sem undankeppni EM er með þessum hætti og íslenska liðinu hefur gengið vel í vorleikjum undankeppninnar. 4.5.2017 06:00
Davíð snýr sér alfarið að þjálfun Markvörður Aftureldingar ætlar ekki að spila aftur með liðinu í Olísdeildinni næsta vetur. 3.5.2017 16:45
Fyrrum NBA-stjarna skotin um helgina Var skotinn í fótinn fyrir utan hús ömmu sinnar í Los Angeles. 3.5.2017 15:30