Callum Wilson sá um Everton Gylfi Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á Vitality leikvangnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.9.2019 14:45
Sandra María spilaði í sigri á Bayern Munchen Sandra María Jessen og stöllur hennar í Bayer Leverkusen unnu sterkan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 15.9.2019 14:37
Mikael skoraði í Íslendingaslag Mikael Neville Anderson á skotskónum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.9.2019 14:30
Spánverjar léku sér að Argentínu og eru heimsmeistarar Spánn er heimsmeistari í körfubolta eftir öruggan sigur á Argentínu í úrslitaleik HM í Kína. 15.9.2019 13:52
Íslendingarnir skiluðu fjórum mörkum í jafntefli Íslendingalið Ribe-Esbjerg sótti eitt stig til Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 15.9.2019 13:30
Skelfileg byrjun Huddersfield heldur áfram Huddersfield lék í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en er nú í frjálsu falli í Championship deildinni. 15.9.2019 13:30
Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15.9.2019 11:30
Neymar fékk óblíðar móttökur frá eigin stuðningsmönnum og svaraði með hjólhesti Brasilíumaðurinn umdeildi, Neymar, sneri aftur í lið frönsku meistaranna PSG í gær eftir stormasamt sumar. 15.9.2019 11:00
Frakkar tryggðu sér bronsið með góðri endurkomu Frakkland hafði betur gegn Ástralíu í bronsleiknum á HM í körfubolta. 15.9.2019 09:38
Ramos á topp 10 yfir markahæstu leikmenn Spánverja Sergio Ramos er iðinn við kolann í markaskorun þó hann spili meðal öftustu manna á vellinum. 6.9.2019 13:30