Caster Semenya snýr sér að knattspyrnu Ein umdeildasta frjálsíþróttakona sögunnar snýr sér að fótboltanum. 6.9.2019 12:00
Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Markvörðurinn ungi og efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson gerði á dögunum fjögurra ára samning við enska B-deildarliðið Brentford. 6.9.2019 11:00
Kolbeinn Birgir: Allt til alls hjá Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. 6.9.2019 08:00
Bale: Er ekki glaður þegar ég spila fyrir Real Madrid Gareth Bale kveðst ekki njóta þess að spila fyrir Real Madrid eftir að spænska félagið reyndi allt hvað það gat að koma Walesverjanum í burtu frá félaginu í sumar. 6.9.2019 07:30
Lukaku sannfærði Sanchez um að koma til Inter Romelu Lukaku og Alexis Sanchez er ætlað að leiða sóknarleik Inter eftir að hafa báðir átt misheppnaða dvöl hjá Manchester United 5.9.2019 18:30
Laporte spilar líklega ekki meira á þessu ári Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte gekkst undir aðgerð á hné og mun líklega ekki spila meira á þessu ári. 5.9.2019 17:30
Tólf atvinnumenn í lokahópi U21 árs landsliðsins Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu. 5.9.2019 10:30
Ótrúlegar myndir frá komu Falcao til Tyrklands Stuðningsmenn tyrkneska stórveldisins Galatasaray vænta mikils af kólumbíska markahróknum Radamel Falcao. 5.9.2019 08:30
Daníel kominn með aðra sænska goðsögn við stjórnvölin Sænska goðsögnin Olaf Mellberg tekinn við þjálfarastöðunni hjá Helsingborg eftir að Henrik Larsson hætti á dögunum. 5.9.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-2 Selfoss | Selfoss í kjörstöðu í baráttunni um 3.sætið Bikarmeistarar Selfoss stefna hraðbyri á að tryggja sér 3.sæti í Pepsi-Max deild kvenna eftir sigur á Akureyri í dag. 25.8.2019 18:45