Swansea keyrði yfir Birmingham í seinni hálfleik Swansea er enn taplaust eftir fimm umferðir í ensku B-deildinni. 25.8.2019 13:00
Guardiola telur Man City geta gert betur en í fyrra Englandsmeistarar Man City eru þegar búnir að sjá af tveimur stigum í ensku úrvalsdeildinni. 25.8.2019 12:00
Selfoss og Afturelding sigurvegarar á Opna Norðlenska Styttist í að handboltinn fari á fullt. 25.8.2019 11:30
Fallbaráttuslag ÍBV og HK/Víkings frestað Haustlægðirnar farnar að hafa áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu. 25.8.2019 11:00
Sögulegt tap Bandaríkjanna og áhyggjurnar fyrir HM aukast Bandaríska landsliðið í körfubolta undirbýr sig fyrir HM í Kína sem hefst um næstu helgi. 25.8.2019 09:30
Justin Thomas með öruggan sigur á BMW Championship Bandaríski kylfingurinn Justin Thomas stóð uppi sem sigurvegari á BMW Championship mótinu í golfi. 19.8.2019 07:00
Íslenski hópurinn þrettán sinnum á palli í Helsinki Íslenska landsliðið í karate tók þátt í opnu móti í Helsinki í Finnlandi um helgina. Alls tóku yfir 600 keppendur frá 23 löndum þátt í mótinu. 19.8.2019 06:00
Coutinho kynntur hjá Bayern á morgun? Allt bendir til þess að brasilíski knattspyrnumaðurinn Philippe Coutinho sé að ganga í raðir þýska stórveldisins Bayern Munchen. 18.8.2019 23:30
Álftnesingar safna stórskotaliði í körfuboltanum Álftnesingar virðast ætla sér stóra hluti í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. 18.8.2019 23:00