Tvö rauð spjöld á loft og 1-0 sigur Atletico í fyrsta leik Fátt sem kom á óvart í fyrsta leik Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. 18.8.2019 22:00
Neymar hvergi sjáanlegur þegar PSG tapaði í fyrsta útileiknum Frakklandsmeistarar PSG töpuðu í Rennes í kvöld og léku án sinnar skærustu stjörnu. 18.8.2019 21:23
Ari Freyr spilaði allan leikinn í tapi Annað tap Ara Freys Skúlasonar og félaga í röð staðreynd eftir sigur í fyrstu tveimur leikjunum. 18.8.2019 19:58
Matthías lagði upp og Arnór skoraði af vítapunktinum Tveir íslenskir sóknarmenn létu að sér kveða í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 18.8.2019 18:00
Lampard enn í leit að sínum fyrsta sigri sem stjóri Chelsea Chelsea og Leicester skildu jöfn á Stamford Bridge í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18.8.2019 17:30
Arnór Ingvi skoraði tvö í stórsigri Malmö Arnór Ingvi Traustason átti stórleik þegar Malmö burstaði Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18.8.2019 17:13
Anna Rakel spilaði allan leikinn í sigri Anna Rakel Pétursdóttir er að stimpla sig inn í sænsku úrvalsdeildina í fótbolta. 18.8.2019 16:54
Besti leikmaður Man Utd í fyrra segir tímabilið hafa verið vandræðalegt Luke Shaw var leikmaður tímabilsins hjá Man Utd í fyrra. 8.8.2019 10:00
Gunnhildur Yrsa í sigurliði en Dagný og stöllur hennar töpuðu Tvær íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. 8.8.2019 08:15
Gluggadagur á Englandi - Hvað gerðist í gærkvöldi? Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar í dag klukkan 16:00 að íslenskum tíma. 8.8.2019 08:00