Barcelona lagði Napoli í Miami Barcelona lék sinn næst síðasta æfingaleik í sumar í Bandaríkjunum í nótt þegar spænska stórveldið bar sigurorð af Napoli. 8.8.2019 07:30
Pochettino: Ekki búast við of miklu af Ndombele Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, býst ekki við að dýrasti leikmaður í sögu félagsins verði í stóru hlutverki hjá liðinu fyrst um sinn. 7.8.2019 12:30
Crystal Palace hafnaði risatilboði Everton - Vilja 80 milljónir fyrir Zaha Everton ætlar sér að næla í Wilfried Zaha áður en félagaskiptaglugganum á Englandi verður lokað. 7.8.2019 12:00
Besti leikmaður HM 2010 leggur skóna á hilluna Fyrrum sóknarmaður Manchester United og Atletico Madrid hefur lagt skóna á hilluna, fertugur að aldri. 7.8.2019 08:30
Popovich: Bandaríkin ekki að mæta með C-lið á HM Það var enginn ofurstjörnufans á fyrstu æfingu bandaríska landsliðsins í körfubolta sem hóf undirbúning sinn fyrir HM í Kína. 7.8.2019 08:00
Bakvarðaskipti Man City og Juventus að ganga í gegn Englandsmeistarar Man City og Ítalíumeistarar Juventus eru að gera með sér skipti á bakvörðum. 7.8.2019 07:30
Van Dijk ráðleggur Harry Maguire Harry Maguire er orðinn dýrasti varnarmaður sögunnar og sló þar með við varnarmanni erkifjendanna í Liverpool. 6.8.2019 11:30
Ari Freyr í liði umferðarinnar Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason fer vel af stað með nýja liði sínu í belgíska boltanum. 6.8.2019 11:15
Crystal Palace nælir sér í tvöfaldan Englandsmeistara Gary Cahill er búinn að finna sér nýtt félag í ensku úrvalsdeildinni eftir sigursælan feril með Chelsea. 6.8.2019 08:30
Carter tekur eitt ár í viðbót og skráir sig á spjöld sögunnar Vince Carter hefur framlengt samning sinn við NBA liðið Atlanta Hawks. 6.8.2019 07:30