Neymar þarf ekki að fara í aðgerð Neymar ætti að geta hafið æfingar að nýju eftir fjórar vikur. 9.6.2019 06:00
Vettel á ráspól í Kanada Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á Gilles Villenueve brautinni í Montreal á morgun. 8.6.2019 23:30
Árni og félagar fallnir Chernomorets Odessa er fallið úr úkraínsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 tap gegn Kolos í umspili í dag. 8.6.2019 22:00
Noregur vann öruggan sigur á Nígeríu Noregur er komið á blað á HM í fótbolta í Frakklandi eftir öruggan 3-0 sigur á Nígeríu í 1.umferð A-riðils í dag. 8.6.2019 21:05
Þýskaland, Ítalía og Belgía með fullt hús stiga Síðustu leikjum dagsins í undankeppni EM 2020 er lokið og stóru þjóðirnar eru farnar að leggja línurnar í mörgum riðlum. 8.6.2019 20:45
Tyrkir tóku heimsmeistarana í kennslustund Tyrkir áttu ekki í teljandi vandræðum með heimsmeistara Frakka og eru á toppi H-riðils með fullt hús stiga og hafa haldið marki sínu hreinu í þremur leikjum í röð. 8.6.2019 20:30
Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8.6.2019 20:00
Oddur og félagar gulltryggðu efsta sætið með glæsibrag Oddur Gretarsson og félagar í Balingen höfnuðu í 1.sæti þýsku B-deildarinnar í handbolta. 8.6.2019 19:13
Þær spænsku komu til baka gegn Suður-Afríku Spánn vann 3-1 sigur á Suður-Afríku í B-riðli Heimsmeistaramótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi þessa dagana. 8.6.2019 18:14
Andorra tapaði botnslagnum og Rússar skoruðu níu Annarri leikjahrinu dagsins í undankeppni EM 2020 lauk nú rétt í þessu og var lítið um óvænt úrslit. 8.6.2019 18:00