Man Utd minntist þrennunnar á viðeigandi hátt Það var mikið um dýrðir á Old Trafford í gær. 27.5.2019 07:00
Forsetinn hvetur Boateng til að yfirgefa Bayern Jerome Boateng virðist ekki eiga mikla framtíð hjá þýska stórveldinu Bayern Munchen ef marka má orð Uli Höness, forseta félagsins. 27.5.2019 06:00
Finnar heimsmeistarar í þriðja sinn Finnar lögðu Kanadamenn að velli í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í íshokkí í Slóvakíu í dag. 26.5.2019 23:00
Elmar og félagar skrefi nær efstu deild eftir vítaspyrnukeppni Theodór Elmar Bjarnason og félagar í Gazisehir Gaziantep eru skrefi nær sæti í tyrknesku úrvalsdeildinni eftir sigur í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum umspils B-deildarinnar. 26.5.2019 21:24
Nainggolan skaut Inter í Meistaradeildina en AC Milan situr eftir Ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í kvöld og var hörð barátta um sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferðinni. Emil Hallfreðsson var á skotskónum. 26.5.2019 20:28
Viðar Ari á skotskónum í endurkomusigri Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í norska fótboltanum í dag. 26.5.2019 18:29
Ítalíumeistararnir luku keppni með tapi Juventus tapaði fyrir Sampdoria í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 26.5.2019 18:05
Sandra Mayor sá um Keflavíkurkonur Þór/KA gerði góða ferð í Reykjanesbæ í dag þegar Norðankonur heimsóttu Keflavík í Pepsi-Max deildinni. 26.5.2019 17:55
Stefán Rafn og félagar þurfa að sætta sig við silfrið Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged þurftu að lúta í lægra haldi fyrir Veszprem í uppgjöri ungversku stórveldanna. 26.5.2019 17:46
Donni: Mér fannst dómarinn ömurlegur en við vorum léleg líka Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, er hundfúll með að dómurum sem ekki er treyst til að dæma í Pepsi Max deild karla fái að dæma stærstu leiki sumarsins í kvennaboltanum. 21.5.2019 21:43