Man Utd minntist þrennunnar á viðeigandi hátt Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. maí 2019 07:00 Þessi mynd yljar stuðningsmönnum Man Utd líklega um hjartarætur vísir/getty Það var mikið um dýrðir á Old Trafford í gær þó leikmenn Manchester United séu komnir í sumarfrí eftir vonbrigðatímabil því eitt allra besta lið í sögu félagsins kom saman og lék góðgerðarleik í tilefni af 20 ára afmæli þrennunar ótrúlegu sem liðið vann 1999. Andstæðingurinn í góðgerðaleiknum var Bayern Munchen enda áttust þessi lið við í einum sögufrægasta leik fótboltans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 1999. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri Man Utd og hetjan frá 1999, hóf leik á varamannabekknum en var skipt inn fyrir Andy Cole á 1.mínútu. Það var svo að sjálfsögðu Norðmaðurinn sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir 5 mínútna leik en liði Man Utd var að sjálfsögðu stýrt af Sir Alex Ferguson. Fór að lokum svo að goðsagnalið Man Utd vann stórsigur á goðsögnum Bayern Munchen þar sem þeir Dwight Yorke, Nicky Butt, Louis Saha og David Beckham bættu við mörkum áður en yfir lauk en hvorki fleiri né færri en 61.175 áhorfendur mættu á leikinn.Manchester United: Schmeichel (c) (van der Gouw 34, Pilkington 74); G. Neville, Stam (Brown 68), Johnsen (Berg 79), Irwin (Silvestre 57); Beckham, Butt, Scholes (Greening 59), Blomqvist (Poborsky 46); Yorke (Saha 41), Cole (Solskjaer 1, Sheringham 26, May 79). Bayern Munchen: Butt; Witecek, Demichelis, Matthaus (c), Ottl; Ze Roberto, Effenberg, Paulo Sergio, Olic; Makaay, Elber.Varamenn: Henke, Dreher, Babbel, Kuffour, Tarnat, Fink, Jancker, Augenthaler, Pflugler, van Buyten, Nerlinger, Sternkopf, Schupp, Witeczek, Toni, Lakies @ManUtd 5-0 @FCBayern @Pschmeichel1 clean sheet. Jaap Stam rock at the back. Yorke & @VanCole9 up-top. Paul Scholes pinging passes. @GNev2 down the right. David Beckham whipping in crosses. Solksjaer back on the pitch. Legends everywhere. pic.twitter.com/rWUf1jDx5a— SPORF (@Sporf) May 26, 2019 Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á Old Trafford í gær þó leikmenn Manchester United séu komnir í sumarfrí eftir vonbrigðatímabil því eitt allra besta lið í sögu félagsins kom saman og lék góðgerðarleik í tilefni af 20 ára afmæli þrennunar ótrúlegu sem liðið vann 1999. Andstæðingurinn í góðgerðaleiknum var Bayern Munchen enda áttust þessi lið við í einum sögufrægasta leik fótboltans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 1999. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri Man Utd og hetjan frá 1999, hóf leik á varamannabekknum en var skipt inn fyrir Andy Cole á 1.mínútu. Það var svo að sjálfsögðu Norðmaðurinn sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir 5 mínútna leik en liði Man Utd var að sjálfsögðu stýrt af Sir Alex Ferguson. Fór að lokum svo að goðsagnalið Man Utd vann stórsigur á goðsögnum Bayern Munchen þar sem þeir Dwight Yorke, Nicky Butt, Louis Saha og David Beckham bættu við mörkum áður en yfir lauk en hvorki fleiri né færri en 61.175 áhorfendur mættu á leikinn.Manchester United: Schmeichel (c) (van der Gouw 34, Pilkington 74); G. Neville, Stam (Brown 68), Johnsen (Berg 79), Irwin (Silvestre 57); Beckham, Butt, Scholes (Greening 59), Blomqvist (Poborsky 46); Yorke (Saha 41), Cole (Solskjaer 1, Sheringham 26, May 79). Bayern Munchen: Butt; Witecek, Demichelis, Matthaus (c), Ottl; Ze Roberto, Effenberg, Paulo Sergio, Olic; Makaay, Elber.Varamenn: Henke, Dreher, Babbel, Kuffour, Tarnat, Fink, Jancker, Augenthaler, Pflugler, van Buyten, Nerlinger, Sternkopf, Schupp, Witeczek, Toni, Lakies @ManUtd 5-0 @FCBayern @Pschmeichel1 clean sheet. Jaap Stam rock at the back. Yorke & @VanCole9 up-top. Paul Scholes pinging passes. @GNev2 down the right. David Beckham whipping in crosses. Solksjaer back on the pitch. Legends everywhere. pic.twitter.com/rWUf1jDx5a— SPORF (@Sporf) May 26, 2019
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira