Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn

Á fyrsta tíma­bili sínu í efstu deild með nýliðum ÍR fór hinn átján ára gamli Baldur Fritz á kostum og varð markakóngur Olís deildarinnar í hand­bolta með 211 mörk. Áhugi er á honum er­lendis frá en hann ætlar að taka eitt tíma­bil hér heima í viðbót.

Beck­ham varar Manchester United við

David Beck­ham, fyrr­verandi leik­maður Manchester United, hvetur eig­endur félagsins til að styðja vel við þjálfarann Rúben Amorim með því að fara mikinn á leik­manna­markaðnum í sumar. Þá varar hann sitt gamla félag við því að selja lykil­leik­manninn Bruno Fernandes.

„Ég fékk að gera ó­tal mis­tök og læra af þeim“

Daníel Andri Halldórs­son er nýr þjálfari kvenna­liðs KR í körfu­bolta og fær það verk­efni að festa liðið í sessi í efstu deild. Hann tekur næsta skref á sínum ferli með miklu sjálfsöryggi eftir að hafa lært mikið á stuttum ferli til þessa. 

Pétur tekur við þjálfun Hauka

Pétur Ingvarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Hann tekur við liðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni.

Reiknar ekki með Shaq í odda­leiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“

Þjálfari Stjörnunnar gerir ekki ráð fyrir því að Shaqu­il­le Rom­bl­ey, leik­maður liðsins, verði með í odda­leik úr­slita­ein­vígis Bónus deildarinnar í körfu­bolta en sá var fluttur af velli á sjúkra­hús í gær og undir­gengst frekari rannsóknir í dag.

Stríðinn hrafn fluttur á Laugar­dals­völl

Þjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta vill fullan völl þegar Ís­land tekur á móti Frakk­landi á nýju grasi á Laugar­dals­velli í næsta mánuði. Völlurinn verður klár, óvæntir eftir­lits­menn fylgjast með störfum vallar­starfs­manna og stríða þeim

Sjá meira