Skjálfti 3,6 að stærð við Grindavík Skjálfti 3,6 að stærð varð 3,6 kílómetrum norðnorðaustur af Grindavík klukkan 11:23 í dag. 1.12.2020 12:26
Prentsmiðjur sameinast undir merkjum Litrófs Prentsmiðjurnar Litróf, GuðjónÓ og Prenttækni hafa sameinast undir merki Litrófs. 1.12.2020 12:17
Skilinn eftir af móðurinni með makríldós, hrökkbrauðssneið og skál af flögum Sænski maðurinn, sem talinn er að hafi verið haldið í einangrun af móður sinni í 28 ár í íbúð suður af Stokkhólmi, var skilinn eftir í íbúðinni með dós af makríl, hrökkbrauði og skál af kartöfluflögum. 1.12.2020 11:53
Skólpi sleppt í sjó hjá hreinsistöðinni í Ánanaustum Vegna viðgerðar á hreinsistöð fráveitu við Ánanaust í Reykjavík verður skólpi sleppt í sjó við stöðina á morgun, milli klukkan átta í fyrramálið og miðnættis. 1.12.2020 11:28
Átján greindust með kórónuveiruna innanlands í gær Átján greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sjö af þeim sem greindust voru utan sóttkvíar, en ellefu voru í sóttkví við greiningu. 1.12.2020 10:51
Bræður dæmdir í umtöluðu morðmáli á Borgundarhólmi Dómstóll í Danmörku hefur fundið tvo bræður seka fyrir drápið á hinum 28 ára Phillip Johansen í Norðurskógi á Borgundarhólmi í júní síðastliðinn. Málið hefur vakið mikla athygli í Danmörku. 1.12.2020 10:31
Armenar skila þriðja og síðasta landsvæðinu til Asera Armenar hafa komið landsvæðinu Lachin í hendur Asera í samræmi við samkomulagið sem náðist milli ríkjanna eftir átökin um héraðið Nagorno-Karabakh í haust. Lachin er þriðja og síðasta landsvæðið sem Armenar áttu að afhenda Aserum, en áður höfðu Armenar yfirgefið svæðin Aghdam og Kalbajar. 1.12.2020 10:02
Einum Manson-fylgjenda enn neitað um reynslulausn Ríkisstjóri í Kaliforníu hefur hafnað tillögu nefndar um að veita Leslie Van Houten, einum fylgjenda Charles Manson, um reynslulausn. 1.12.2020 08:42
Mesta eyðing regnskóga í Brasilíu frá 2008 Eyðing regnskóganna í Brasilíu á þessu ári er meiri en hún hefur verið frá árinu 2008. Alls hafa rúmir 11 þúsund ferkílómetrar verið ruddir frá ágúst 2019 og fram í júlí á þessu ári og er það 9,5 prósenta aukning frá fyrra ári. 1.12.2020 07:54
Fyrsti alvöru norðanáttarkaflinn og hörkufrost í vændum Útlit er fyrir hvassa suðvestanátt í dag og jafnvel storm á stöku stað. Yfirleitt verður hægari vindur norðvestantil á landinu. Þó má búast við skúrum eða slydduéljum, en að það stytti upp og rofi til norðaustan- og austanlands. Hitiinn verður á bilinu 2 til 7 stig. 1.12.2020 07:32
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent