Varaforseti þýska þingsins látinn eftir að hafa hnigið niður skömmu fyrir viðtal Thomas Oppermann, varaforseti þýska þingsins, er látinn eftir að hafa hnigið niður í skömmu áður en hann átti að fara í sjónvarpsviðtal. Hann varð 66 ára. 26.10.2020 07:27
Krefst afsagnar heilbrigðisráðherrans í kjölfar grímuhneykslis Forsætisráðherra Tékklands hefur krafist afsagnar heilbrigðisráðherra landsins eftir að myndir náðust af ráðherranum án grímu þar sem hann gerðist brotlegur við sóttvarnareglur. 23.10.2020 14:04
Piparúða beitt á hundruð mótmælenda í Póllandi Lögregla í Póllandi beitti piparúða á nokkur hundruð mótmælenda sem höfðu safnast saman á götum Varsjár í gærkvöldi til að mótmæla dómi stjórnlagadómstóls landsins sem bannar þungunarrof vegna fósturgalla. 23.10.2020 13:07
Frederiksen boðar til blaðamannafundar eftir annan metdag Alls greindust 859 manns með kórónuveirusmit í Danmörku í gær. Var um mesta fjölda skráðra smita á einum degi frá upphafi faraldursins. 23.10.2020 12:31
Grunnskólakennarar samþykktu kjarasamning Um þrír af hverjum fjórum af þesim sem greiddu atkvæði samþykktu nýgerðan kjarasamning grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga. 23.10.2020 11:59
Alls greindust 30 með kórónuveiruna innanlands Alls greindust 30 með kórónuveiruna innanlands í gær. Sextíu prósent þeirra sem greindust með smit voru í sóttkví. 23.10.2020 11:02
Dæmdur fyrir hótanir í garð fyrrverandi sambýliskonu og nýjum kærasta hennar Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi og greiðslu miskabóta fyrir að beita fyrrverandi sambýliskonu sinni hótunum og hóta kærasta hennar líkamsmeiðingar eða lífláti. 23.10.2020 09:47
Snjóflóðasafni í Flateyrarhöfn myndi stafa hætta af snjóflóðum Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar telur að Snjóflóðasafni um borð í varðskipinu Ægi, sem staðsett yrði í Flateyrarhöfn, myndi stafa hætta af snjóflóðum. 23.10.2020 07:59
Tóku upp atriði í Iðnó fyrir Jimmy Fallon Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt. 23.10.2020 07:31
Engin lognmolla í veðrinu í dag Stormur mældist á nokkrum stöðvum á sunnanverðu landinu í nótt, en nú í morgunsárið er mesti vindurinn afstaðinn og hafa gular vindviðvaranir runnið sitt skeið á enda. 23.10.2020 07:10
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent