Segir nokkra á Íslandi hafa fyrirfarið sér vegna skjáfíknar Hann segir flesta sem leita sér hjálpar á Íslandi vera á aldrinum 15 til 25 ára. Hann segir þessa einstaklinga þroskast hægar en jafnaldra sína þar sem þeir taki ekki þátt í lífinu eins og aðrir. 25.11.2018 20:24
Saka Rússa um að hafa hertekið þrjú skip Ásakanir ganga á milli Rússa og Úkraínumanna um ógnandi hegðun. 25.11.2018 19:56
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Hann óttast ekki málsókn Samherja en segir það koma til greina að leita réttar síns vegna mögulegra ærumeiðinga. Rætt verður við Má Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. 25.11.2018 18:29
Lögreglan leitar að Inga Þór Ekki vitað um ferðir hans frá því síðastliðið föstudagskvöld. 25.11.2018 18:23
Borgarfulltrúi stendur heilshugar með Áslaugu Thelmu og segir hana hafa orðið fyrir opinberri smánun Segir sögu Áslaugar Thelmu vera klassíska Metoo-sögu. 25.11.2018 17:57
Selja Guðmund í Nesi og segja upp 36 sjómönnum Sjómönnum hefur samtals fækkað um 136. 25.11.2018 17:21
May hvetur bresku þjóðina til að styðja útgöngusáttmálann Segir þennan sáttmála þjóna öllum, hvort sem þeir vildu vera í ESB eða ekki. 24.11.2018 22:57
Beittu táragasi og öflugum vatnsbyssum í mótmælum vegna eldsneytisverðs Kröfðust afsagnar forseta Frakklands. 24.11.2018 21:40
Stofnar hóp um húsnæðisvanda til að liðka fyrir kjaraviðræðum Ekki er ljóst hverjir munu skipa sérfræðingahópinn en gert er ráð fyrir því að það muni liggja fyrir í næstu viku. 24.11.2018 18:27