Andy Dick rekinn vegna ásakana um kynferðislega áreitni „Ég gæti hafa kysst einhverja á kinnina þegar ég var að kveðja þá og síðan sleikt á þeim kinnina. Það er eitt af því sem ég geri.“ 31.10.2017 19:27
Náði að hræða líftóruna úr fyrrverandi kærustum sínum með þessum búningi Ungur háskólanemi hefur vakið verulega athygli fyrir þennan frumlega búning sem hún klæddist á hrekkjavökunni. 31.10.2017 18:54
Málmagnir í eldsneytiskerfi ollu nauðlendingu á Sandskeiði Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks við Sandskeið. 31.10.2017 18:16
Fundur um mögulegt kvennaframboð: Hafna þeirri mýtu að Ísland sé jafnréttisparadís "Þetta er upphafið að einhverju stórkostlegu,“ sagði Sóley Tómasdóttir eftir fundinn. 30.10.2017 23:18
Flugi Icelandair frá London aflýst vegna bilunar Var farþegunum boðið upp á hótelgistingu í London en reiknað er með að þeir sem voru á leið heim til Íslands fari með Icelandair frá London upp úr hádegi á morgun. 30.10.2017 22:39
Rannsaka þjálfunarmál Icelandair og flugumferðarstjórn eftir að hætta skapaðist í aðflugi Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með til rannsóknar óstöðugt aðflug Boeing-breiðþotu Icelandair að flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 19. október í fyrra. 30.10.2017 21:29
Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. 30.10.2017 18:33