Segir pattstöðuna ekki verkalýðsfélögum að kenna Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir viðræðurnar hafa farið fram af ábyrgum hætti af hálfu verkalýðsfélaganna en telur viðleitni hafi skort hjá viðsemjendum félaganna. 24.2.2019 20:00
Íslenskur hjálparstarfsmaður í Kólumbíu segir ástandið viðkvæmt Minnst þrjár milljónir hafa flúið land sökum efnahagsástands en sitjandi forseti hefur lokað landamærunum og afþakkað alla utanaðkomandi aðstoð. 24.2.2019 19:30
„Menn eru ekki einu sinni sammála um hvað var rætt um“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir gagnrýni á skattatillögur ríkisstjórnarinnar vera illskiljanlega og er gáttaður á því að kjaraviðræður hafi tekið eins langan tíma og raunin er en á sama tíma hafi viðræður ekkert gengið og svo virðist sem að deiluaðilar viti ekki hvað verið sé að ræða. 24.2.2019 12:45
Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23.2.2019 19:45
Segir fræðslu innan réttarvörslukerfisins ábótavant Viðreisn stóð fyrir málfundi sem fjallaði um breytingar á hugtakinu samþykki í hegningarlögum. 23.2.2019 19:15
ASÍ segir ummæli fjármálaráðherra vera til marks um „hugmyndafræðilegan ágreining“ Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra þess efnis að tillögur sambandsins um breytingar í skattkerfinu muni leiða til þess að skattbyrði hækki á meðaltekjur og jaðarskattar aukist. 2.2.2019 12:46
Erfitt að komast ekki í sturtu og borða þurrmat og snjó í átta vikur Ragnheiður er fyrsta íslenska konan til að aka til Suðurpólsins þar sem hún keyrði 4400 kílómetra á átta vikum. 13.1.2019 20:45