Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mikið fjármagn til Vestfjarða sem njóti nýjustu jarðganganna

Inn­viða­ráð­herra segir rétt að gera þurfi betur í vegagerð á Vest­fjörðum. Þó sé gert ráð fyrir tölu­verðri upp­byggingu í lands­hlutanum í nú­verandi sam­göngu­á­ætlun. Mikla upp­byggingu á Suður­landi í saman­burði við aðra lands­hluta líkt og Vestur­land megi skýra með því að fjár­magni hafi verið for­gangs­raðað eftir um­ferðar­þunga.

Rann­sókn lokið á mann­drápi í Dranga­hrauni

Rann­sókn lög­reglu á mann­drápi þann 17. júní síðast­liðinn í Dranga­hrauni í Hafnar­firði er lokið og málið komið til á­kæru­sviðs. Lög­regla telur lík­legt að farið verði fram á á­fram­haldandi gæslu­varð­hald yfir hinum grunaða.

Bíða enn eftir niður­stöðum krufningar

Lög­reglan á höfuð­borgar­svæðinu bíður enn eftir endan­legri niður­stöðu krufningar vegna and­láts karl­manns sem lést í kjöl­far höfuð­höggs á skemmti­staðnum Lúx að­fara­nótt þess 24. júní síðast­liðinn.

Stjórn­endur Love Is­land hafi meinað sér að tala

Mitch Taylor, einn af kepp­endum í tíundu seríunni af Love Is­land, segir að sér hafi verið meinað að tjá sig af stjórn­endum þáttanna í sér­stökum endur­funda­þætti sem sýndur var síðast­liðinn mánu­dag.

Hnífa­maðurinn enn laus meira en mánuði síðar

Maður sem stakk annan mann á Lauga­vegi í mið­­borg Reykja­víkur að­fara­nótt þriðju­dagsins 4. júlí síðast­liðinn er enn ó­­fundinn. Lög­regla segir það ó­­­venju­­legt.

Fresta byggingu nýrrar Hamars­hallar

Bæjar­stjórn Hvera­gerðis­bæjar telur ekki raun­hæft að halda á­fram með sam­keppnis­við­ræður um upp­byggingu Hamars­hallarinnar. Nauð­syn­legt er talið að for­gangs­raða fjár­munum bæjarins í stækkun skolp­hreinsi­stöðvar vegna aukinnar í­búa­fjölgunar og upp­byggingu á gervi­gras­velli. 

Wil­ko tekið til gjald­þrota­skipta

Breska heimilis­vöru­keðjan Wil­ko hefur verið tekin til gjald­þrota­skipta. Allt að tólf þúsund manns gætu misst vinnuna vegna þessa.

Co­vid gerir sjúk­lingum og starfs­fólki enn lífið leitt

Co­vid heldur á­fram að gera starfs­fólki Land­spítalans og sjúk­lingum lífið leitt að sögn formanns far­sótta­nefndar Land­spítalans. Ekki er lengur haldið bók­hald yfir fjölda Co­vid smita á spítalanum en far­aldur er á fimm til sex legu­deildum.

Voda­fone Sport í loftið

Ný línu­leg sjón­varps­rás Sýnar sem er hluti af samningum við Viaplay hefur fengið nafnið Voda­fone Sport. Þetta kemur fram í til­kynningu.

Sjá meira