Dagskráin: Stjörnuhelgi NBA og fótbolti hér heima og erlendis Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 15.2.2025 07:00
Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Danir vilja taka hart á því þegar félög reyna að ná í ungt knattspyrnufólk úr öðrum félögum. 14.2.2025 23:31
Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Táningurinn Michael Noonan var hetja írska liðsins Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í gærkvöldi en hann skoraði þá sigurmark liðsins í fyrri leiknum á móti Molde í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. 14.2.2025 23:00
Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni FH-ingar unnu ekki bara stórsigur á Fjölni í kvöld og sinn fyrsta leik á nýju ári því þeir slógu líklega metið yfir yngsta leikmanninn í efstu deild karla í handbolta. 14.2.2025 22:34
Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Valur vann 4-1 sigur á Fylki í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld og Blikakonur unnu Stjörnuna 5-1 en Víkingskonur náðu að jafna í blálokin á móti FH. 14.2.2025 22:14
Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Afturelding vann 6-3 sigur á FH í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld en nýliðarnir komust í 6-0 í leiknum. 14.2.2025 21:55
Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Brighton vann í kvöld sinn annan sigur á Chelsea á aðeins sex dögum þegar liðið vann 3-0 heimasigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 14.2.2025 21:55
Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið FH endurheimti toppsætið í Olís deild karla í handbolta með langþráðum sigri í kvöld. 14.2.2025 20:59
Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Íslenska landsliðkonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta og hjálpaði sínu liði að koma til baka og vinna mikilvægan sigur. 14.2.2025 19:23
Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Franski körfuboltamaðurinn Steeve Ho You Fat verður ekkert meira með liði Þórs Þorlákshafnar í Bónus deild karla í körfubolta eftir að hafa meiðst illa á hné 14.2.2025 18:31