Nablinn söng og dansaði með Malaví strákunum Alþjóðafótboltamótið Rey Cup fór fram í 24. skiptið í ár og Sumarmótin voru að sjálfsögðu á staðnum til að fylgjast með því sem fram fór. 2.8.2024 12:01
Reynir við 72 ára gamalt afrek Emils Zátopek Stórstjarna langhlaupanna ætlar að reyna við sögulega þrennu á Ólympíuleikunum í París. Hér á ferðinni hollenska hlaupakonan Sifan Hassan sem er sigurstrangleg í öllum greinunum þremur. 2.8.2024 11:00
Ný taktík Arne Slot hjá Liverpool vekur athygli Liverpool hefur unnið tvo fyrstu opinberu leiki sína undir stjórn hollenska stjórans Arne Slot og byrjar því undirbúningstímabilið vel. 2.8.2024 10:31
Fyrsti Ólympíumeistarinn í meira en hálfa öld sem ekki er táningur Sannfærandi sigur bandarísku fimleikakonunnar Simone Biles í fjölþraut kvenna á Ólympíuleikunum í París er sögulegur á svo margan hátt. 2.8.2024 10:02
Draumadagurinn breyttist fljótt í martröð Einn efnilegasti spænski miðjumaðurinn sleit krossband eftir aðeins fimm mínútur í fyrsta leiknum með Real Madrid. 2.8.2024 09:30
Víkingar fögnuðu vel í klefanum í Albaníu: Sjáðu „Eurovikes“ sönginn Víkingar komust í gærkvöldi áfram í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Þeir eru eina íslenska liðið sem er enn á lífi í Evrópu. 2.8.2024 09:01
Ætla að ameríkuvæða „Húsafellshelluna“ á þessum heimsleikum Það styttist í heimsleikana í CrossFit og að venju hafa lekið út upplýsingar um hvaða og hvernig greinar bíða besta CrossFit fólks heims í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í ár. 2.8.2024 08:30
Leikur í Bestu deildinni færður á frídag verslunarmanna Leikur FH og Víkings í Bestu deild karla sem fara átti fram á þriðjudag hefur verið færður fram um einn dag til mánudags. 2.8.2024 08:13
Enginn getur brennt sig á Ólympíueldinum í París Það er margt öðruvísi en við erum vön á þessum sumarólympíuleikum. París hefur farið nýjar leiðir á mörgum sviðum og lagt ofurkapp á það að gera þessa leika að umhverfisvænum og hagkvæmum Ólympíuleikum. 2.8.2024 08:00
Svar Klopp skýrt: Yrðu mesti álitshnekkir fótboltasögunnar Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki tilbúin að segja hann sé hættur afskiptum af fótbolta. Hann lokaði engu að síður á möguleikann á því að taka við enska fótboltalandsliðinu. 2.8.2024 07:31
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti