Ólympíumeistarinn algjörlega óhuggandi Hin japanska Uta Abe varð Ólympíumeistari í júdó á síðustu Ólympíuleikunum og ætlaði sér mikið á leikunum í París í ár. Það var því mikil áfall fyrir hana þegar hún datt úr leik strax í annarri umferð í gær. 29.7.2024 12:30
Pabbi Endrick gat ekki hætt að gráta Real Madrid kynnti brasilíska undrabarnið Endrick til leiks um helgina og það var risastór stund fyrir fjölskyldu hins átján ára gamla Endrick. 29.7.2024 10:31
Golf er stundum furðuleg íþrótt: Úr verstu upplifun kylfings í þá bestu Bandaríski kylfingurinn Hayden Buckley upplifði um helgina tvær afar ólíkar holur og það hvor á eftir annarri. 29.7.2024 10:00
„Við erum ekki svindlarar“ Kanadíska kvennalandsliðið í knattspyrnu er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína á Ólympíuleikunum í París en liðið er samt með ekkert stig. 29.7.2024 09:31
Tanja tekur við af Eysteini Pétri Breiðablik hefur ráðið Tönju Tómasdóttur í starf framkvæmdastjóra félagsins. 29.7.2024 09:15
Man. Utd vill hundrað þúsund manna leikvang fyrir árið 2030 Eigendur Manchester United vonast eftir því að byggja nýjan hundrað þúsund manna leikvang á næstu sex árum. 29.7.2024 08:59
Strákarnir hans Alfreðs Gísla skutu Japana niður á jörðina Japanska handboltalandsliðið átti frábæran leik á móti gamla þjálfara sínum í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í París en Japanir fóru aftur á móti mjög illa út leik sínum á móti öðrum íslenskum þjálfara i dag. 29.7.2024 08:26
„Fyrirgefðu, elskan mín“ Ítalski hástökkvarinn Gianmarco Tamberi átti mjög sérstakt kvöld á setningarhátíðinni á Ólympíuleikunum í París. Honum var þar sýndur mikill heiður með því að vera fánaberi Ítala en kvöldið hans endaði ekki nógu vel. 29.7.2024 08:00
Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa: Óvissa um keppni Guðlaugar Eddu Guðlaug Edda Hannesdóttir og hinir þríþrautarkeppendurnir á Ólympíuleikunum í París fá ekki enn að synda í Signu. 29.7.2024 07:31
Pabbinn lést á leiðinni að horfa á son sinn keppa á Ólympíuleikunum Skotíþróttamaðurinn Aleksi Leppä á að keppa á Ólympíuleikunum í París í vikunni en hann fékk hræðilegar fréttir um helgina. 29.7.2024 06:30