Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fóru ítarlega yfir andfýlu

Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu nýlega með hlaðvarpið Podkastalinn.

Hótaði að ganga út eftir spurninguna um fituprósentu Gotta

„Umfjöllun um líkamsvirðingu og mikilvægi þess að elska líkama sinn hefur aukist mikið á undanförnum árum. Fólki er ráðlagt að horfa minna á þætti eins og fituprósentu og meira á líkamlegt og andlegt heilbrigði.“

Fékk litla leið­réttingu sem ein­stæð móðir

Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september.

Lára lýsir atburðum næturinnar í einkaviðtali við Daily Mail

Lára Clausen, sem fór ásamt Nadíu Sif Líndal, í heimsókn á hótelherbergi ensku knattspyrnulandsliðsmannanna Phil Foden og Mason Greenwood á dögunum er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag. Þar greinir hún frá því hvað í raun og veru gerðist þessa umtöluðu nótt.

Ungar kvikmyndargerðarkonur spreyta sig á Stelpur filma

Hátt í 60 stelpur úr 9 grunnskólum hafa sótt námskeiðið Stelpur filma í Norræna Húsinu í vikunni. RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, heldur nú námskeiðið í þriðja sinn, í samstarfi við Mixtúru og skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar.

Innlit á heimili Scottie Pippen

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Sjá meira