Daði Freyr gefur út rólega og órafmagnaða útgáfu af Think About Things Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út órafmagnaða útgáfu af Eurovision-laginu Think about Things og kom sú útgáfa út í hádeginu í dag á YouTube-rás hans. 24.7.2020 13:55
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur Ólafur Stefánsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu fara þeir Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars um mikilvægi þess að þora að fara út fyrir boxið. 24.7.2020 13:30
Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. 24.7.2020 12:30
Mel Gibson var lagður inn á sjúkrahús þegar hann greindist með kórónuveiruna Stórleikarinn Mel Gibson var lagður inn á sjúkrahús í apríl þegar hann smitaðist af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 24.7.2020 11:31
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24.7.2020 10:00
„Halló Laddi, þetta er bara út í hött!“ Ólafur Stefánsson, frumkvöðull og fyrrverandi handboltakappi, telur mikilvægt að viðhalda barninu í sér, elta drauma sína og þora að vera „skrýtni karlinn“. 23.7.2020 11:30
Lag Ölmu og Klöru á plötu eins vinsælasta tónlistarmanns heims Suður-Kóreu maðurinn Baekhyun er einn vinsælasti tónlistamaðurinn í Asíu og jafnvel í heiminum. 23.7.2020 10:00
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23.7.2020 07:00
„Brenn ekki af einhverjum hefndarþorsta gagnvart þessum einstaklingum“ „Eins og komið hefur fram fékk ég mikið af ógeðslegum hótunum í kjölfar færslu á Instagram. Mig langar til þess að taka það sérstaklega fram að ég ber engan kala til samfélaganna í Kópaskeri og Raufarhöfn.“ 22.7.2020 16:05
Óhefðbundið blæti Dags Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mætti í Brennsluna á dögunum í yfirheyrslu og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum. 22.7.2020 15:31