Stórbrotnar sögur stjarnanna úr spjallþætti Graham Norton Bretinn Graham Norton heldur úti vinsælum spjallþætti í Bretlandi sem kallast einfaldlega The Graham Norton Show. 15.7.2020 10:30
Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14.7.2020 15:31
Gullmedalía í stærstu gin blindsmökkun heims Íslenska ginið Ólafsson gin fékk gullmedalíu í stærstu gin-blindsmökkun áfengisgeirans sem sagt er frá í nýjasta tölublaði fagmiðilsins Spirits Business. 14.7.2020 14:30
Ásdís Rán í búlgörskum sjónvarpsþætti: „Þetta land hentar mér betur“ Athafnarkonan Ásdís Rán hefur verið búsett í Sofíu í Búlgaríu undanfarna mánuði og líkar dvölin greinilega vel. 14.7.2020 13:29
Mikið fjör í handboltabrúðkaupi Perla Ruth Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Fram í handbolta, og Örn Þrastarson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í handbolta, gengu í það heilaga um helgina á Selfossi. 14.7.2020 12:31
Terry Crews á Íslandi: „Ég vissi ekkert hver þetta var en börnin misstu sig“ Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews er staddur hér á landi. 14.7.2020 10:54
„Kominn í einhverja stjörnugeðveiki“ Rúrik Gíslason segist í viðtali við Sölva Tryggvason eiga mjög erfitt með að ræða um Instagram frægðina, af því að honum finnist hann hljóma eins og hann sé uppfullur af sjálfum sér þegar þetta er rætt. 14.7.2020 10:30
Nökkvi fastaði í fimm daga Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar mætti í Brennsluna á FM 957 í gær og ræddi þar um fimm daga föstu sem hann lauk við á laugardaginn. 14.7.2020 07:00
Lygilegt körfuboltaskot Bandaríkjamaðurinn Larry Moreno er að vekja heldur mikla athygli fyrir körfuboltaskot sem hann náði á myndband. 13.7.2020 15:31
„Við getum verið viss um það að það er ekki kynlífsfíkn“ Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni á FM957 í síðustu viku. 13.7.2020 14:30