Strákarnir sem heilluðu Simon Cowell upp úr skónum Danshópurinn W.A.F.F.L.E. frá New York sýnir oftast listir sínar í neðanjarðarlestakerfinu í borginni. 18.6.2020 11:29
Háskólanemar sem byggðu fallegt smáhýsi Háskólanemarnir Nicolette og Michael ákváðu einn daginn að reisa smáhýsi á hjólum til að búa í. 18.6.2020 10:31
Hildur og Antonía opnuðu snyrtistofu í garðinum og söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin „Við fengum heldur betur ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í gær. Hingað komu tvær 6 ára dömur, Hildur og Antonía, með 5.500 krónur sem þær söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin.“ 17.6.2020 07:00
Frítt í Húsdýragarðinn á laugardaginn vegna hópsenu í Eurogarðinum Þær fjölskyldur sem taka þátt í tökum á Eurogarðinum klukkan 12 fá frítt í garðinn og tilboð í tækin í Fjölskyldugarðinum í kjölfarið. 16.6.2020 17:00
Óli Stef þreytir frumraun í söng Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson er farinn að láta til sín taka í tónlistarsenunni en hann syngur lag Benedikts Sigurðssonar, Ferðalangurinn, sem er komið út á Spotify. 16.6.2020 14:30
Daði á Airwaves: „Get ekki beðið eftir að sýna ykkur hvað ég er búinn að vera að gera“ Daði Freyr kemur fram á Iceland Airwaves í ár eins og segir í tilkynningu frá tónlistarhátíðinni. 16.6.2020 13:30
Nýdönsk frumsýnir myndband við fyrsta lagið í þrjú ár Örlagagarnið er nýtt lag frá hljómsveitinni Nýdönsk en það síðasta sem kom út frá hljómsveitinni var hljómplatan Á plánetunni Jörð árið 2017. Hún var valin besta hljómplata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. 16.6.2020 12:30
Ólafur Darri ræðir um geðlyfjanotkun: „Mamma mín bara bjargaði lífi mínu“ Ólafur Darri Ólafsson er líklega þekktasti leikari Íslands. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar ræðir hann um listina, geðlyfjanotkun, dýpstu dalina og hæstu hæðirnar. 16.6.2020 11:29
Katla hefur misst sjötíu kíló eftir magaermisaðgerð: „Maður þarf að taka hausinn í gegn“ Árið 2018 fór Katla Snorradóttir í magaermisaðgerð og hefur síðan þá misst rúmlega 70 kíló eða helming þyngdar sinnar. 16.6.2020 10:29
Aron Már þekkir hreyfingar Jim Carrey mjög vel Leikarinn Aron Már Ólafsson eða AronMola var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar síðasta laugardag í Sjáðu. Þar fór hann yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. 16.6.2020 07:01