Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. 3.6.2020 10:29
Svona grillar maður fullkomna Tomahawk steik Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 3.6.2020 07:00
Þorgeir Ástvaldsson sjötugur Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorgeir Ástvaldsson er sjötugur í dag en hann hefur lengi vel starfað á Bylgjunni í þættinum Reykjavík Síðdegis. 2.6.2020 15:29
Birta yfirferð yfir fimmtán heitustu samkynhneigðu menn Íslands Á miðlinum Gay Star News má sjá umfjöllun um fallega samkynhneigða menn sem búsettir eru á Íslandi. 2.6.2020 14:31
Uppáhalds kvikmyndir Audda Blö: Kann Braveheart ræðuna utanbókar Auðunn Blöndal var síðasti gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu þar sem hann fór yfir uppáhaldsmyndir sínar. 2.6.2020 13:31
Tilfinningaþrungið myndband frá Bachelor hjónunum Arie og Lauren The Bachelor hjónin Arie Luyendyk Jr. og Lauren Burnham greindi frá því á YouTube-rás sinni um helgina að þau misstu fóstur á dögunum. Fyrir áttu þau eina dóttur sem fæddist 29. maí árið 2019. 2.6.2020 12:29
Stjörnulífið: Ferðalagið innanlands hafið Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 2.6.2020 11:29
Instagram verður svart í dag Um heim allan dælast inn myndir á Instagram undir kassamerkinu #blackouttuesday er það gert til að standa þétt við bakið á fólki sem verður fyrir kynþáttafordómum um heim allan. 2.6.2020 09:57
Innlit á heimili Lauren og Cameron sem slógu í gegn í þáttunum Love is Blind Þættirnir Love is Blind slógu rækilega í gegn á Netflix á árinu en raunveruleikaþættirnir Love is Blind ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. 28.5.2020 15:32
Var veikur í fimmtán ár og það gat tekið korter að komast fram úr rúminu Athafnarmaðurinn og bakarinn Jói Fel er nýjasti gestur í hlaðvarpi Snorra Björns og fer hann þar yfir lífið og allan ferilinn í athyglisverðu samtali. 28.5.2020 14:31