Stjörnulífið: Leigðu einkaflugvél og nafn komið á frumburðinn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 25.5.2020 11:29
Með sex grill á pallinum: „Þetta er bara áhugamál og della“ Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og síðasta æðið hans er að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill. Nei, á pallinn eru komin sex grill. 25.5.2020 10:30
Spilar danstónlist á Ægissíðunni Plötusnúðurinn Þorkell Máni Viðarsson ætlar að koma sér fyrir á Ægissíðunni og spila danstónlist í beinn útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst útsendingin klukkan 21:30. 22.5.2020 20:51
Lygilegur munur á líkamlegu atgervi manns sem barðist við Covid-19 í sex vikur Hjúkrunarfræðingurinn Mike Schultz barðist við Covid-19 sjúkdóminn í sex vikur á spítala en þegar hann ræddi lífsreynsluna við Buzz Feed. 22.5.2020 16:00
„Þetta hafa verið mjög skrýtnar vikur fyrir okkur“ Undanfarnar vikur hafa verið mjög krefjandi fyrir tónlistarfólk og skemmtikrafta þar sem nánast allt skemmtanahald hefur legið niðri frá byrjun mars. 22.5.2020 15:02
Íslenskir karlmenn fá falleinkunn eftir röð lélegra stefnumóta Erlend kona segir farir sínar ekki sléttar eftir nokkur stefnumót hér á landi. Hún segist hafa farið á fimm tinderstefnumót í Reykjavík og var ekki parsátt eftir þá upplifun. 22.5.2020 14:14
Björk frestar öllum sumartónleikum um eitt ár Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur ákveðið að fresta þrennum tónleikum sem áttu að fara fram í sumar til ársins 2021. 22.5.2020 13:47
Nekt, uppköst og skemmdarverk í nýjasta myndbandi JóaPé og Króla JóiPé x Króli frumsýna nýtt myndband við lagið Ósvarað símtal í dag. 22.5.2020 13:15
Ætlar að skála í púrtvíni í tilefni dagsins Ingvi Rafn Björgvinsson sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb gaf í dag út þriðju smáskífu af væntanlegri plötu sinni sem kemur út í júní. 22.5.2020 12:31
Íslenska Bylgjan í loftið: „Stolt að hafa verið treyst fyrir þessu skemmtilega og þarfa verkefni“ Í dag fór í loftið ný útvarpsstöð sem ber heitið Íslenska Bylgjan og verður aðeins spiluð íslensk tónlist á stöðinni. 22.5.2020 11:29