Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hilmar frískaði upp á eldhúsið fyrir sex þúsund krónur

„Ég hef haft það á bakvið eyrað lengi að það mætti fríkka upp á eldhúsinnréttinguna en hún er að hálfu upprunaleg en neðri skáparnir eru frá IKEA. Þar sem þessi gerð af innréttingu er ekki til lengur þá er ekki hægt að kaupa framhliðar eða annað á hana, nema að sérsmíða og þá kostar svipað að kaupa nýtt - og þá voru góð ráð dýr.“

Blind fjórtán ára stúlka heillaði salinn með fallegum flutningi

Sirine Jahangir er 14 ára ung kona sem missti sjónina ung að aldri. Hún mætti í áheyrnaprufu í breska raunveruleikaþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og má með sanni segja að hún hafi heillað alla í salnum, og þá sérstaklega fjórmenningana í dómnefndinni.

Sjá meira