Fjölnir og Margrét eiga von á barni Athafnamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson og Margrét Magnúsdóttir lögfræðingur, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 22.5.2020 10:49
Sigrún er með húðflúr á hálsi, höku og enni en lætur andlitið líklega í friði í bili Húðflúr í ótrúlegustu myndum og á ótrúlegustu stöðum á líkamanum hafa verið vinsæl að undanförnu. 22.5.2020 10:29
Níu rosalegar villur í Kaliforníu sem kosta samanlagt 82 milljarða Það vantar ekki vel efnað fólk í Kaliforníu og því er að finna fjölmargar rándýrar villur þar. 20.5.2020 15:31
Hilmar frískaði upp á eldhúsið fyrir sex þúsund krónur „Ég hef haft það á bakvið eyrað lengi að það mætti fríkka upp á eldhúsinnréttinguna en hún er að hálfu upprunaleg en neðri skáparnir eru frá IKEA. Þar sem þessi gerð af innréttingu er ekki til lengur þá er ekki hægt að kaupa framhliðar eða annað á hana, nema að sérsmíða og þá kostar svipað að kaupa nýtt - og þá voru góð ráð dýr.“ 20.5.2020 14:29
Manuela les upp andstyggileg ummæli um sig Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir mætti í Brennsluna í morgun og las upp ljót og andstyggilega ummæli sem hún hefur lesið um sig á vefnum. 20.5.2020 13:29
Gulli setti upp glæsilegan flísapall við bústaðinn sinn Í síðasta þætti af Gulla Byggi á Stöð 2 var fylgst með því þegar þáttstjórnandinn reisti nýjan sólpall við sumarbústað sinn. 20.5.2020 12:30
„Fyrir mig persónulega var þetta rétti tíminn“ Gunnlaugur Arnar Ingason er 25 ára bakari og konditor sem opnaði nýverið veisluþjónustu í Hafnarfirði og sérhæfir sig í kökum og eftirréttum. 20.5.2020 11:31
Birgitta Líf kveður útsýnisíbúðina eftir tvö ár Birgitta Líf, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, hefur sett fallega íbúð sína við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur á sölu. 20.5.2020 09:48
Blind fjórtán ára stúlka heillaði salinn með fallegum flutningi Sirine Jahangir er 14 ára ung kona sem missti sjónina ung að aldri. Hún mætti í áheyrnaprufu í breska raunveruleikaþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og má með sanni segja að hún hafi heillað alla í salnum, og þá sérstaklega fjórmenningana í dómnefndinni. 20.5.2020 07:00
„Ástarsorgin er eitt af því sem ég hef lært mest af“ „Ástarsorg er að mínu mati einhver mesti kennari sem maður getur fengið.“ 19.5.2020 15:31