Ólafur og Lovísa selja 230 fermetra raðhús á níutíu milljónir Hjónin Ólafur Darri Ólafsson og dansarinn Lovísa Ósk Gunnarsdóttir hafa sett raðhús sitt í Norðlingaholtinu á sölu en eignin er 227 fermetrar að stærð. 19.5.2020 14:17
Þetta eru Íslendingarnir sem leika í Eurovision myndinni Í lok júní verður nýjasta kvikmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, frumsýnd á Netflix. Myndin fjallar um þátttöku Íslands í keppninni. 19.5.2020 13:31
Bjössi í World Class lofaði að halda kjafti fyrir sautján milljónir í Sápunni Sápuóperan Sápan er á dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Þar er fylgst með lífi hjóna sem ganga í gegnum erfiða tíma og stendur í raun nýtilkomið hjónaband á brauðfótum. 19.5.2020 12:28
Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19.5.2020 10:30
Jennifer Garner dansar við lag Daða Freys í þvottahúsinu Leikkonan Jennifer Garner er þekktust fyrir hlutverk sín í þáttunum Alias og kvikmyndunum 13 going on 30, Juno, Daredevil og margt fleira. 19.5.2020 09:10
Perlur Íslands: „Einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur upp á að bjóða“ „Ég ætla að velja Fimmvörðuháls, enda einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur uppá að bjóða,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra en hún mun ferðast innanlands í sumar og hefur gert töluvert af því undanfarin ár. 19.5.2020 07:01
Þegar Áslaug Arna hitti Jude Law Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var gestur hjá Ásgeiri Kolbeinssyni í þættinum Sjáðu á Stöð 2 á laugardagskvöldið. 18.5.2020 15:29
Stjörnulífið: Náttfatapartý, sól og hamingja Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 18.5.2020 13:28
Jógvan hræddi líftóruna úr Friðriki Ómari með konfettisprengju Eurobandið stóð fyrir Eurovision tónleikum í Hörpunni á laugardagskvöldið og var sýnt frá þeim beint á RÚV. 18.5.2020 12:30
„Minn versti veikleiki hvað ég er langt frá því að vera strangur“ Hann var leikstjóri Leikfélags Akureyrar, Borgarleikhússins, útvarpsstjóri og nú Þjóðleikhússins. Hann hefur verið farsæll, vinsæll og duglegur en hver skyldi hann vera þegar heim er komið með fullt hús af börnum í vesturbæ Reykjavíkur. 18.5.2020 11:32