Birtist í Fréttablaðinu Saka fulltrúa Miðflokks um brask á bæjarstjórnarfundi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks eru sakaðir um lygar og ósannindi í bæjarstjórn Árborgar. Sökuðu þeir bæjarfulltrúa um lóðabrask. Meirihlutinn vill skoða hvort ummælin stangist á við siðareglur kjörinna fulltrúa. Siðareglur segja til um að bæjarfulltrúar skuli sýna störfum annarra virðingu. Innlent 20.5.2019 05:28 Þórhildur skilar greinargerð til forsætisnefndar Forsætisnefnd Alþingis fundar kl. 11.45 í dag þar sem gera má ráð fyrir að ráðgefandi álit siðanefndar Alþingis um ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur verði til umræðu. Innlent 20.5.2019 02:02 Þetta er pínulítið Júróvisjón! Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands verða í Hátíðasal skólans í dag. Það eru síðustu tónleikar Margrétar Bóasdóttur sem stjórnanda kórsins, en hún stofnaði hann 2005 ásamt hópi nemenda þegar hún var í HÍ. Menning 18.5.2019 02:02 Ótrúlega fögur brjóstmyndasmíð Fjórtán brjóstmyndir Einars Jónssonar á sýningu í listasafni hans. Sýningin er sett upp á jarðhæð í gamla eldhúsi hússins. Lífið 18.5.2019 02:02 Óvenjuleg saga af venjulegum manni Óli Hjörtur stendur að söfnun fyrir gerð heimildarmyndar um listamanninn Glenn Sandoval. Verk og ótrúleg saga Glenn urðu Óla að innblæstri. Hægt að leggja Óla lið á síðunni Karolina Fund. Bíó og sjónvarp 18.5.2019 02:02 Eins og gömlu karlarnir í Prúðuleikurunum Hugleikur Dagsson ferðaðist um Evrópu með brot úr sínu besta uppistandi. Í Finnlandi var lokasýningin tekin upp af kvikmyndagerðarmanninum Árna Sveinssyni Lífið 18.5.2019 02:02 Ísraelsmenn fagna ekki Hatara Fyrir tuttugu árum náði Selma Björnsdóttir þeim magnaða árangri að hreppa annað sætið í Eurovision þegar hún söng All Out of Luck. Þá var keppnin haldin í Jerúsalem. Lífið 18.5.2019 02:00 Þráir að enda tímabilið með því að fá gullið um hálsinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur hreppt tvenn silfurverðlaun með danska liðinu Esbjerg á leiktíðinni sem senn fer að ljúka. Rut og samherjar hennar leika til úrslita í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta kvenna. Handbolti 18.5.2019 02:02 Fylgist með kærastanum á stóra sviðinu Andrean Sigurgeirsson, dansari Hatara, hefur vakið mikla athygli um allan heim. Kærasti hans, Viktor Stefánsson, segir það einstaka upplifun að fylgja Hatara í keppninni. Lífið 18.5.2019 02:00 Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. Lífið 18.5.2019 02:00 Lyon mun líklegra til þess að vinna Meistaradeild Evrópu Barcelona freistar þess í dag að bera sigur úr býtum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Mótherji spænska liðsins í úrslitaleik keppninnar er hins vegar franska stórveldið Lyon sem þykir mun sigurstranglegra. Fótbolti 18.5.2019 02:02 Rétturinn til sjálfsákvörðunar í hættu Bandarískir Repúblikanar ræða nú um að setja ný lög um bann við þungunarrofi. Erlent 18.5.2019 02:01 Johnson mælist vinsælastur Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands og einn helsti baráttumaðurinn fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, mælist með mest fylgi í nýrri könnun YouGov um mögulega arftaka Theresu May sem leiðtogi flokksins. Erlent 18.5.2019 02:01 Stöndum í lappirnar Hinn árlegi listi breska dagblaðsins The Sunday Times yfir ríkustu íbúa Bretlands var birtur um síðustu helgi. Í fjórtánda sæti var yngsti milljarðamæringur listans, Hugh Grosvenor, sem er aðeins 28 ára. Skoðun 18.5.2019 02:02 Ha, ég?! Ég hef áður sagt að siðanefnd Alþingis hafi í raun engan tilgang. Það erum við kjósendur sem dæmum um það hvort þingmenn eru siðlegir eða ekki. Skoðun 18.5.2019 02:02 Alla leið Hin íslenska þjóðarsál er alla jafna fremur nöldursöm og gjörn á að æsa sig af minnsta tilefni. Hjá sumum er eins og þessi neikvæðni sé sérstakt áhugamál sem gefi tilverunni meira gildi en ella. Skoðun 18.5.2019 02:02 Hlutur ferðamanna í áfengissölu óviss Óvíst er hve ferðamenn neyta mikils af áfengi á Íslandi. Vínkaupmaður segir tölur Landlæknisembættisins ekki standast skoðun og dregur í efa fullyrðingar um áhrif aukins aðgengis. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir duga að bera saman Danmörku og Ísland. Innlent 18.5.2019 02:01 Hitamælar Veðurstofu settu hundrað leiguíbúðir í frost Ekkert verður af uppbyggingu Heimavalla á hundrað hagkvæmum leiguíbúðum á Veðurstofureitnum. Leigufélagið sagði sig frá verkefninu. Framkvæmdastjóri segir að tilfærsla á hitamælum muni tefja verkið um of. Innlent 18.5.2019 02:00 Ólöglegur halli á Hjartagarðinum Halli frá Laugaveginum inn í Hjartagarðinn er langt yfir leyfilegum mörkum og brýtur gegn ákvæðum byggingarreglugerðar. Innlent 18.5.2019 02:00 Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 02:01 Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. Lífið 18.5.2019 02:00 Ótrúverðug rök siðanefndar um Björn og Þórhildi Sunnu Jón Ólafsson, prófessor og formaður nefndar um traust á stjórnmálum, furðar sig á áliti siðanefndar Alþingis um brot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur. Hann segir niðurstöðuna ótrúverðuga. Innlent 18.5.2019 02:01 Skuldirnar greiddar í tæka tíð Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, ákvað að beita þrjú félög þeim agaviðurlögum á síðasta ársþingi sambandsins að félögin fengu ekki atkvæðisrétt á ársþingi sambandsins sem haldið var í mars síðastliðnum. Eftir það spruttu upp umræður um fjárhagsstöðu körfuboltadeilda í landinu og það hvort rekstur deildanna væri öfugu megin við núllið. Körfubolti 17.5.2019 02:00 Selfoss getur komist í lykilstöðu Selfoss og Haukar mætast í öðrum leik sínum í úrslitarimmu Olís-deildar karla í handbolta í Hleðsluhöllinni í kvöld. Selfoss hafði betur, 27-22, í fyrsta leiknum að Ásvöllum og getur með sigri í þessum leik komist í býsna góða stöðu í leit sinni að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins. Handbolti 17.5.2019 02:00 Þetta var ekki draumur sem rættist Söng- og leikkonan Doris Day lést nýlega 97 ára gömul. Ferill hennar var einkar farsæll en einkalífið þyrnum stráð. Menning 18.5.2019 02:00 Spurning Elliða Hinn dyggi og dugmikli Sjálfstæðismaður Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, virðist lítill aðdáandi Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata því á Facebook-síðu sinni spurði hann á dögunum: „Er það ekki vísbending um að maður hafi á röngu að standa þegar maður er sammála þessum flokkum?“ Skoðun 17.5.2019 11:32 Matvælastofnun minnir á bann við dýraáti dýra vegna smithættu Borgarfjarðarhreppur hefur ákveðið að fá svín til sín til að farga lífrænum úrgangi sem til fellur í bænum og éta heimilissorp í stað þess að aka því rúma 60 kílómetra til förgunar á Fljótsdalshéraði. Innlent 17.5.2019 02:01 Úthöfin og framtíð okkar Ungt fólk á hvað mest í húfi varðandi umhverfismál enda þarf ungt fólk að taka við því ástandi sem fyrri kynslóðir hafa skapað. Skoðun 17.5.2019 02:00 Heimtir tómið alla? Það getur verið hættuleg iðja að velta fyrir sér tilgangi lífsins. Og ekki skánar það eftir því sem maður veit meira um heiminn. Skoðun 17.5.2019 02:00 Innleiðum ekki gamla tíma Við Íslendingar höfum í hendi okkar – eða réttara sagt Alþingi – að tryggja að okkar umgjörð verði framsækin og í takt við tímann. Það væri synd að lenda aftur fimm árum á eftir ríkjum Evrópusambandsins. Skoðun 17.5.2019 02:00 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 334 ›
Saka fulltrúa Miðflokks um brask á bæjarstjórnarfundi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks eru sakaðir um lygar og ósannindi í bæjarstjórn Árborgar. Sökuðu þeir bæjarfulltrúa um lóðabrask. Meirihlutinn vill skoða hvort ummælin stangist á við siðareglur kjörinna fulltrúa. Siðareglur segja til um að bæjarfulltrúar skuli sýna störfum annarra virðingu. Innlent 20.5.2019 05:28
Þórhildur skilar greinargerð til forsætisnefndar Forsætisnefnd Alþingis fundar kl. 11.45 í dag þar sem gera má ráð fyrir að ráðgefandi álit siðanefndar Alþingis um ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur verði til umræðu. Innlent 20.5.2019 02:02
Þetta er pínulítið Júróvisjón! Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands verða í Hátíðasal skólans í dag. Það eru síðustu tónleikar Margrétar Bóasdóttur sem stjórnanda kórsins, en hún stofnaði hann 2005 ásamt hópi nemenda þegar hún var í HÍ. Menning 18.5.2019 02:02
Ótrúlega fögur brjóstmyndasmíð Fjórtán brjóstmyndir Einars Jónssonar á sýningu í listasafni hans. Sýningin er sett upp á jarðhæð í gamla eldhúsi hússins. Lífið 18.5.2019 02:02
Óvenjuleg saga af venjulegum manni Óli Hjörtur stendur að söfnun fyrir gerð heimildarmyndar um listamanninn Glenn Sandoval. Verk og ótrúleg saga Glenn urðu Óla að innblæstri. Hægt að leggja Óla lið á síðunni Karolina Fund. Bíó og sjónvarp 18.5.2019 02:02
Eins og gömlu karlarnir í Prúðuleikurunum Hugleikur Dagsson ferðaðist um Evrópu með brot úr sínu besta uppistandi. Í Finnlandi var lokasýningin tekin upp af kvikmyndagerðarmanninum Árna Sveinssyni Lífið 18.5.2019 02:02
Ísraelsmenn fagna ekki Hatara Fyrir tuttugu árum náði Selma Björnsdóttir þeim magnaða árangri að hreppa annað sætið í Eurovision þegar hún söng All Out of Luck. Þá var keppnin haldin í Jerúsalem. Lífið 18.5.2019 02:00
Þráir að enda tímabilið með því að fá gullið um hálsinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur hreppt tvenn silfurverðlaun með danska liðinu Esbjerg á leiktíðinni sem senn fer að ljúka. Rut og samherjar hennar leika til úrslita í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta kvenna. Handbolti 18.5.2019 02:02
Fylgist með kærastanum á stóra sviðinu Andrean Sigurgeirsson, dansari Hatara, hefur vakið mikla athygli um allan heim. Kærasti hans, Viktor Stefánsson, segir það einstaka upplifun að fylgja Hatara í keppninni. Lífið 18.5.2019 02:00
Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. Lífið 18.5.2019 02:00
Lyon mun líklegra til þess að vinna Meistaradeild Evrópu Barcelona freistar þess í dag að bera sigur úr býtum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Mótherji spænska liðsins í úrslitaleik keppninnar er hins vegar franska stórveldið Lyon sem þykir mun sigurstranglegra. Fótbolti 18.5.2019 02:02
Rétturinn til sjálfsákvörðunar í hættu Bandarískir Repúblikanar ræða nú um að setja ný lög um bann við þungunarrofi. Erlent 18.5.2019 02:01
Johnson mælist vinsælastur Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands og einn helsti baráttumaðurinn fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, mælist með mest fylgi í nýrri könnun YouGov um mögulega arftaka Theresu May sem leiðtogi flokksins. Erlent 18.5.2019 02:01
Stöndum í lappirnar Hinn árlegi listi breska dagblaðsins The Sunday Times yfir ríkustu íbúa Bretlands var birtur um síðustu helgi. Í fjórtánda sæti var yngsti milljarðamæringur listans, Hugh Grosvenor, sem er aðeins 28 ára. Skoðun 18.5.2019 02:02
Ha, ég?! Ég hef áður sagt að siðanefnd Alþingis hafi í raun engan tilgang. Það erum við kjósendur sem dæmum um það hvort þingmenn eru siðlegir eða ekki. Skoðun 18.5.2019 02:02
Alla leið Hin íslenska þjóðarsál er alla jafna fremur nöldursöm og gjörn á að æsa sig af minnsta tilefni. Hjá sumum er eins og þessi neikvæðni sé sérstakt áhugamál sem gefi tilverunni meira gildi en ella. Skoðun 18.5.2019 02:02
Hlutur ferðamanna í áfengissölu óviss Óvíst er hve ferðamenn neyta mikils af áfengi á Íslandi. Vínkaupmaður segir tölur Landlæknisembættisins ekki standast skoðun og dregur í efa fullyrðingar um áhrif aukins aðgengis. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir duga að bera saman Danmörku og Ísland. Innlent 18.5.2019 02:01
Hitamælar Veðurstofu settu hundrað leiguíbúðir í frost Ekkert verður af uppbyggingu Heimavalla á hundrað hagkvæmum leiguíbúðum á Veðurstofureitnum. Leigufélagið sagði sig frá verkefninu. Framkvæmdastjóri segir að tilfærsla á hitamælum muni tefja verkið um of. Innlent 18.5.2019 02:00
Ólöglegur halli á Hjartagarðinum Halli frá Laugaveginum inn í Hjartagarðinn er langt yfir leyfilegum mörkum og brýtur gegn ákvæðum byggingarreglugerðar. Innlent 18.5.2019 02:00
Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 02:01
Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. Lífið 18.5.2019 02:00
Ótrúverðug rök siðanefndar um Björn og Þórhildi Sunnu Jón Ólafsson, prófessor og formaður nefndar um traust á stjórnmálum, furðar sig á áliti siðanefndar Alþingis um brot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur. Hann segir niðurstöðuna ótrúverðuga. Innlent 18.5.2019 02:01
Skuldirnar greiddar í tæka tíð Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, ákvað að beita þrjú félög þeim agaviðurlögum á síðasta ársþingi sambandsins að félögin fengu ekki atkvæðisrétt á ársþingi sambandsins sem haldið var í mars síðastliðnum. Eftir það spruttu upp umræður um fjárhagsstöðu körfuboltadeilda í landinu og það hvort rekstur deildanna væri öfugu megin við núllið. Körfubolti 17.5.2019 02:00
Selfoss getur komist í lykilstöðu Selfoss og Haukar mætast í öðrum leik sínum í úrslitarimmu Olís-deildar karla í handbolta í Hleðsluhöllinni í kvöld. Selfoss hafði betur, 27-22, í fyrsta leiknum að Ásvöllum og getur með sigri í þessum leik komist í býsna góða stöðu í leit sinni að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins. Handbolti 17.5.2019 02:00
Þetta var ekki draumur sem rættist Söng- og leikkonan Doris Day lést nýlega 97 ára gömul. Ferill hennar var einkar farsæll en einkalífið þyrnum stráð. Menning 18.5.2019 02:00
Spurning Elliða Hinn dyggi og dugmikli Sjálfstæðismaður Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, virðist lítill aðdáandi Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata því á Facebook-síðu sinni spurði hann á dögunum: „Er það ekki vísbending um að maður hafi á röngu að standa þegar maður er sammála þessum flokkum?“ Skoðun 17.5.2019 11:32
Matvælastofnun minnir á bann við dýraáti dýra vegna smithættu Borgarfjarðarhreppur hefur ákveðið að fá svín til sín til að farga lífrænum úrgangi sem til fellur í bænum og éta heimilissorp í stað þess að aka því rúma 60 kílómetra til förgunar á Fljótsdalshéraði. Innlent 17.5.2019 02:01
Úthöfin og framtíð okkar Ungt fólk á hvað mest í húfi varðandi umhverfismál enda þarf ungt fólk að taka við því ástandi sem fyrri kynslóðir hafa skapað. Skoðun 17.5.2019 02:00
Heimtir tómið alla? Það getur verið hættuleg iðja að velta fyrir sér tilgangi lífsins. Og ekki skánar það eftir því sem maður veit meira um heiminn. Skoðun 17.5.2019 02:00
Innleiðum ekki gamla tíma Við Íslendingar höfum í hendi okkar – eða réttara sagt Alþingi – að tryggja að okkar umgjörð verði framsækin og í takt við tímann. Það væri synd að lenda aftur fimm árum á eftir ríkjum Evrópusambandsins. Skoðun 17.5.2019 02:00