Birtist í Fréttablaðinu Möguleg brot í Seðlabankanum ekki komin til lögreglu Þagnarskyldubrot eru fyrst kærð til lögreglu og fara svo eftir atvikum í ákæruferli hjá embætti héraðssaksóknara. Innlent 7.3.2019 06:23 Vakta tugi einstaklinga vegna gruns um mislinga Ekkert nýsmit var skráð í gær en mikið var að gera á símavakt Læknavaktarinnar í gær. Sóttvarnalæknir segir tugi einstaklinga undir smásjá heilbrigðisyfirvalda vegna hugsanlegs smits. Nýsmit gætu komið fram á næstu tíu dögum. Innlent 7.3.2019 06:15 Yrði að segja Birnu upp til að lækka bankastjóralaunin háu Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, verða ekki lækkuð einhliða án þess að segja upp ráðningarsamningi hennar. Fjármálaráðherra hefur kallað eftir endurskoðun launa ríkisbankastjóranna. Stjórn bankans nýbúin að verja launahækkanir. Ólíklegt að vilji sé fyrir kjaraskerðingu. Viðskipti innlent 7.3.2019 06:18 Róbó-ráðgjöf fær nýja fjárfesta til leiks Sjálfvirkni hefur aukið aðgengi að fjárfestingaráðgjöf og eignastýringu erlendis. Róbó-ráðgjafar hafa lækkað verð þjónustunnar og gert fjármálafyrirtækjum kleift að höfða til breiðari hóps. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:01 Róla fyrir góðan trúnó Strútslampi og róla eru dýrgripir Gretu Salóme heima við. Hún kveikir á kertum í glaða sólskini og segist lánsöm með kærasta sem stendur traustur við bak hennar en þarf stundum að róa niður í húsverkum. Lífið 6.3.2019 09:57 Kaupin sögð jafngilda stríðsyfirlýsingu Kaup hollenska ríkisins á eignarhlut í Air France-KLM, sem er að hluta í eigu franska ríkisins, kom frönskum stjórnvöldum verulega á óvart. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00 Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00 Tæknirisinn Amazon opnar matvöruverslanir Tæknirisinn Amazon hefur áform um að opna fjölda matvöruverslana í helstu stórborgum Bandaríkjanna á næstu misserum, samkvæmt heimildum Wall Street Journal. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00 Tvöfaldaði fjárfestinguna á Íslandi Norski olíusjóðurinn keypti skuldabréf Landsvirkjunar fyrir um 6,7 milljarða króna á síðasta ári. Heildarfjárfesting sjóðsins á Íslandi nam 13,7 milljörðum í lok síðasta árs borið saman við 7 milljarða í lok 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00 Stífla ógnar tilvist órangútanategundar Talið er að einungis 800 tapanuli-órangútanar séu eftir í heiminum. Allir búsettir á þessu sama svæði. Erlent 6.3.2019 03:01 Misjafnt hversu mikil eftirspurn er eftir háskólamenntuðum Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að nemendur séu vel upplýstir um þá möguleika sem þeir hafa að loknu námi. Innlent 6.3.2019 03:02 Íslenska krónan hefur reynt á þolrifin Það er áskorun fyrir 77 ára gamalt fyrirtæki sem ber nafnið Coca-Cola að glíma við hollari neysluvenjur, segir forstjórinn. Það gætu verið fjögur ár í að vatn verði selt í meira mæli en sykrað gos. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:01 Virði Kerecis gæti verið 11,4 milljarðar króna Kerecis, sem þróar, framleiðir og markaðssetur vörur til meðhöndlunar á sköðuðum líkamsvef og húð, hyggst afla sér allt að 7,5 milljónum dala, jafnvirði um 900 milljóna króna, með útgáfu nýs hlutafjár síðar í þessum mánuði. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:01 Tekjur Bláa lónsins 15,5 milljarðar Til samanburðar voru tekjurnar um 13,9 milljarðar króna allt árið 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00 Segja Arion banka verða að sýna meiri ráðdeild Sérfræðingar Capacent hafa lækkað verðmat sitt á bankanum um 4,5 prósent frá því í nóvember í fyrra og meta nú gengi hlutabréfa hans á 85 krónur á hlut. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00 Bjóða um 5,5 prósenta hlut í Fossum til sölu Óformlegar viðræður við áhugasama fjárfesta hafa átt sér stað á undanförnum vikum, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:03 Lítil skref Frumskógarlögmál og verðbólga ríkja á húsnæðismarkaði. Þetta kristallast meðal annars í þeirri staðreynd að húsnæðisverð hefur hækkað um 100 prósent á síðustu átta árum í stærsta sveitarfélagi landsins þar sem flestir búa. Skoðun 6.3.2019 03:02 Innflutningur á kjöti hefur lítil áhrif Frestur til að senda inn umsögn um frumvarp sem heimilar innflutning á fersku kjöti rennur út í dag. Meirihluti landsmanna er á móti tilslökunum á innflutningi. Innlent 6.3.2019 03:02 Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:03 Ljós í myrkrinu Ekki fylgdi sögunni að þetta ætti við hagsöguna en í tilfelli Íslands virðist svo vera. Eftir að lítið kom úr flöskunni frá 2009 og fram eftir ári 2014 má segja að skyndilega hafi öll sósan runnið út í hagkerfið. Skoðun 6.3.2019 03:01 Sólning á leið í gjaldþrot Tekjur Sólningar námu tæpum tveimur milljörðum 2017 og hagnaðurinn tveimur milljónum. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00 Gætu þurft að taka á sig tugprósenta afföll Fulltrúar Indigo Partners krefjast þess að skuldabréfaeigendur WOW air taki á sig tugprósenta afskriftir og að endanlegur hlutur Skúla Mogensen verði minni en áður hefur verið rætt um. Skilyrðin ollu Skúla miklum vonbrigðum. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:01 Neyðarfundur sóttvarnalæknis vegna fjögurra mislingasmita Neyðarfundur var haldinn hjá sóttvarnalækni vegna mesta fjölda mislingatilvika síðan 1977. Umdæmislæknir sóttvarna á Austurlandi segir smitbera hafa farið víða og verið sé að hafa uppi á þeim sem gætu hafa smitast af þeim. Innlent 6.3.2019 03:02 Ragnar Þór hrifinn af kjarapakkanum Meirihluti borgarstjórnar felldi í gær fjórar tillögur Sjálfstæðisflokksins sem lagðar voru fram til að liðka fyrir kjarasamningum. Borgarstjóri sagði tillögurnar lýðskrum. Formaður VR telur tillögurnar gott innlegg í umræðuna. Innlent 6.3.2019 03:02 Lagði fram frumvarp um fiskeldi Í frumvarpinu er meðal annars lagt til að áhættumat erfðablöndunar verði lögfest og heildarframleiðslumagn frjórra laxa byggi á því mati. Innlent 6.3.2019 03:02 Einn af þremur segist styðja stjórn Katrínar Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að dala og vinstri græn tapa fylgi. Sjálfstæðisflokkur bætir mestu við sig og Miðflokkur vinnur á eftir fylgishrun í síðustu könnun. Samfylkingin tapar mestu fylgi milli kannana. Innlent 6.3.2019 03:01 Hin smágerða fegurð hversdagsins Þorri Hringsson sýnir í Galleríi Fold. Er með ótal myndir í höfðinu. Leitar í fegurðina. Menning 2.3.2019 03:05 Vantaði töluvert upp á grunngildin hjá okkur Stelpurnar okkar fengu skell á móti Skotum. Fótbolti 5.3.2019 08:07 Versnandi samband Kanada og Kína Yfirvöld í Kína hafa ákært Kanadamennina Michael Kovrig, fyrrverandi erindreka, og Michael Spavor athafnamann fyrir njósnir. Viðskipti erlent 5.3.2019 03:01 Börnin þurfa að glíma við afleiðingarnar Ný íslensk þáttaröð, Hvað höfum við gert?, hefur göngu sína sunnudaginn 10. mars á RÚV en umsjónarmaður þáttanna er Sævar Helgi Bragason. Bíó og sjónvarp 5.3.2019 03:02 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 334 ›
Möguleg brot í Seðlabankanum ekki komin til lögreglu Þagnarskyldubrot eru fyrst kærð til lögreglu og fara svo eftir atvikum í ákæruferli hjá embætti héraðssaksóknara. Innlent 7.3.2019 06:23
Vakta tugi einstaklinga vegna gruns um mislinga Ekkert nýsmit var skráð í gær en mikið var að gera á símavakt Læknavaktarinnar í gær. Sóttvarnalæknir segir tugi einstaklinga undir smásjá heilbrigðisyfirvalda vegna hugsanlegs smits. Nýsmit gætu komið fram á næstu tíu dögum. Innlent 7.3.2019 06:15
Yrði að segja Birnu upp til að lækka bankastjóralaunin háu Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, verða ekki lækkuð einhliða án þess að segja upp ráðningarsamningi hennar. Fjármálaráðherra hefur kallað eftir endurskoðun launa ríkisbankastjóranna. Stjórn bankans nýbúin að verja launahækkanir. Ólíklegt að vilji sé fyrir kjaraskerðingu. Viðskipti innlent 7.3.2019 06:18
Róbó-ráðgjöf fær nýja fjárfesta til leiks Sjálfvirkni hefur aukið aðgengi að fjárfestingaráðgjöf og eignastýringu erlendis. Róbó-ráðgjafar hafa lækkað verð þjónustunnar og gert fjármálafyrirtækjum kleift að höfða til breiðari hóps. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:01
Róla fyrir góðan trúnó Strútslampi og róla eru dýrgripir Gretu Salóme heima við. Hún kveikir á kertum í glaða sólskini og segist lánsöm með kærasta sem stendur traustur við bak hennar en þarf stundum að róa niður í húsverkum. Lífið 6.3.2019 09:57
Kaupin sögð jafngilda stríðsyfirlýsingu Kaup hollenska ríkisins á eignarhlut í Air France-KLM, sem er að hluta í eigu franska ríkisins, kom frönskum stjórnvöldum verulega á óvart. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00
Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00
Tæknirisinn Amazon opnar matvöruverslanir Tæknirisinn Amazon hefur áform um að opna fjölda matvöruverslana í helstu stórborgum Bandaríkjanna á næstu misserum, samkvæmt heimildum Wall Street Journal. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00
Tvöfaldaði fjárfestinguna á Íslandi Norski olíusjóðurinn keypti skuldabréf Landsvirkjunar fyrir um 6,7 milljarða króna á síðasta ári. Heildarfjárfesting sjóðsins á Íslandi nam 13,7 milljörðum í lok síðasta árs borið saman við 7 milljarða í lok 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00
Stífla ógnar tilvist órangútanategundar Talið er að einungis 800 tapanuli-órangútanar séu eftir í heiminum. Allir búsettir á þessu sama svæði. Erlent 6.3.2019 03:01
Misjafnt hversu mikil eftirspurn er eftir háskólamenntuðum Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að nemendur séu vel upplýstir um þá möguleika sem þeir hafa að loknu námi. Innlent 6.3.2019 03:02
Íslenska krónan hefur reynt á þolrifin Það er áskorun fyrir 77 ára gamalt fyrirtæki sem ber nafnið Coca-Cola að glíma við hollari neysluvenjur, segir forstjórinn. Það gætu verið fjögur ár í að vatn verði selt í meira mæli en sykrað gos. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:01
Virði Kerecis gæti verið 11,4 milljarðar króna Kerecis, sem þróar, framleiðir og markaðssetur vörur til meðhöndlunar á sköðuðum líkamsvef og húð, hyggst afla sér allt að 7,5 milljónum dala, jafnvirði um 900 milljóna króna, með útgáfu nýs hlutafjár síðar í þessum mánuði. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:01
Tekjur Bláa lónsins 15,5 milljarðar Til samanburðar voru tekjurnar um 13,9 milljarðar króna allt árið 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00
Segja Arion banka verða að sýna meiri ráðdeild Sérfræðingar Capacent hafa lækkað verðmat sitt á bankanum um 4,5 prósent frá því í nóvember í fyrra og meta nú gengi hlutabréfa hans á 85 krónur á hlut. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00
Bjóða um 5,5 prósenta hlut í Fossum til sölu Óformlegar viðræður við áhugasama fjárfesta hafa átt sér stað á undanförnum vikum, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:03
Lítil skref Frumskógarlögmál og verðbólga ríkja á húsnæðismarkaði. Þetta kristallast meðal annars í þeirri staðreynd að húsnæðisverð hefur hækkað um 100 prósent á síðustu átta árum í stærsta sveitarfélagi landsins þar sem flestir búa. Skoðun 6.3.2019 03:02
Innflutningur á kjöti hefur lítil áhrif Frestur til að senda inn umsögn um frumvarp sem heimilar innflutning á fersku kjöti rennur út í dag. Meirihluti landsmanna er á móti tilslökunum á innflutningi. Innlent 6.3.2019 03:02
Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:03
Ljós í myrkrinu Ekki fylgdi sögunni að þetta ætti við hagsöguna en í tilfelli Íslands virðist svo vera. Eftir að lítið kom úr flöskunni frá 2009 og fram eftir ári 2014 má segja að skyndilega hafi öll sósan runnið út í hagkerfið. Skoðun 6.3.2019 03:01
Sólning á leið í gjaldþrot Tekjur Sólningar námu tæpum tveimur milljörðum 2017 og hagnaðurinn tveimur milljónum. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00
Gætu þurft að taka á sig tugprósenta afföll Fulltrúar Indigo Partners krefjast þess að skuldabréfaeigendur WOW air taki á sig tugprósenta afskriftir og að endanlegur hlutur Skúla Mogensen verði minni en áður hefur verið rætt um. Skilyrðin ollu Skúla miklum vonbrigðum. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:01
Neyðarfundur sóttvarnalæknis vegna fjögurra mislingasmita Neyðarfundur var haldinn hjá sóttvarnalækni vegna mesta fjölda mislingatilvika síðan 1977. Umdæmislæknir sóttvarna á Austurlandi segir smitbera hafa farið víða og verið sé að hafa uppi á þeim sem gætu hafa smitast af þeim. Innlent 6.3.2019 03:02
Ragnar Þór hrifinn af kjarapakkanum Meirihluti borgarstjórnar felldi í gær fjórar tillögur Sjálfstæðisflokksins sem lagðar voru fram til að liðka fyrir kjarasamningum. Borgarstjóri sagði tillögurnar lýðskrum. Formaður VR telur tillögurnar gott innlegg í umræðuna. Innlent 6.3.2019 03:02
Lagði fram frumvarp um fiskeldi Í frumvarpinu er meðal annars lagt til að áhættumat erfðablöndunar verði lögfest og heildarframleiðslumagn frjórra laxa byggi á því mati. Innlent 6.3.2019 03:02
Einn af þremur segist styðja stjórn Katrínar Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að dala og vinstri græn tapa fylgi. Sjálfstæðisflokkur bætir mestu við sig og Miðflokkur vinnur á eftir fylgishrun í síðustu könnun. Samfylkingin tapar mestu fylgi milli kannana. Innlent 6.3.2019 03:01
Hin smágerða fegurð hversdagsins Þorri Hringsson sýnir í Galleríi Fold. Er með ótal myndir í höfðinu. Leitar í fegurðina. Menning 2.3.2019 03:05
Vantaði töluvert upp á grunngildin hjá okkur Stelpurnar okkar fengu skell á móti Skotum. Fótbolti 5.3.2019 08:07
Versnandi samband Kanada og Kína Yfirvöld í Kína hafa ákært Kanadamennina Michael Kovrig, fyrrverandi erindreka, og Michael Spavor athafnamann fyrir njósnir. Viðskipti erlent 5.3.2019 03:01
Börnin þurfa að glíma við afleiðingarnar Ný íslensk þáttaröð, Hvað höfum við gert?, hefur göngu sína sunnudaginn 10. mars á RÚV en umsjónarmaður þáttanna er Sævar Helgi Bragason. Bíó og sjónvarp 5.3.2019 03:02