Birtist í Fréttablaðinu Fer sparlega með skarpa liti Hafsteini Þráinssynitónlistarmanni hefur alltaf fundist gaman að taka sénsa í klæðaburði. Hann kemur fram á Iceland Airwaves síðar á árinu. Lífið 22.2.2019 13:32 Rómantík er hversdags Hjónin Eva Þyri Hilmarsdóttir og Ágúst Ólafsson eru samhljóma í tónlistinni og lífinu og segja rómantík geta alveg verið náttföt og Netflix. Lífið 22.2.2019 13:25 Flakk á milli ólíkra tíma Anna Hallin og Olga Bergmann sýna vídeóverk og hljóðmyndir í Listasafni Einars Jónssonar. Segja verk sín vera samtal við verk Einars og sækja til hans innblástur. Menning 22.2.2019 07:42 Átta glænýjar staðreyndir um svefn Það hefur sjaldan verið talað eins mikið um svefn á Íslandi enda umræðan um breytingu á klukkunni hávær. Lífið 22.2.2019 07:25 Áhugamál sem vatt hressilega upp á sig Herbert hefur haldið úti hlaðvarpi í tvö ár en nú í fyrsta sinn tekið að sér verkefni fyrir aðra en það var Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess sem leitaði til hans með samstarf um hlaðvarpsþætti fyrir félagið. Lífið 22.2.2019 07:21 Spennið beltin Þetta var aldrei að fara öðruvísi. Leiðtogar hinnar róttæku verkalýðshreyfingar, hvar formaður Eflingar fer fremst í flokki, höfðu lítinn áhuga á að ná kjarasamningum. Skoðun 22.2.2019 03:00 Stöndum vörð um hreyfanleikann Sumir hlutir eru svo augljósir að það telst nánast til marks um brenglun að efast um þá, nánast eins og grundvallarforsendur í stærðfræði eða fullsönnuð lögmál náttúrunnar. Skoðun 22.2.2019 03:00 Fátækt fólk Ég hugsa fallega til fólksins sem stendur í kjarasamningastússi um þessar mundir. Skoðun 22.2.2019 03:00 Leikstýrir Ronju án þess að skilja málið Ronja ræningjadóttir verður frumsýnd í grænlenska þjóðleikhúsinu í kvöld. Þrír íslenskir starfsmenn, þar á meðal leikstjóri, koma að uppsetningunni. Vonast er til þess að sýningin verði sett upp hér á landi á vormánuðum. Menning 22.2.2019 03:00 Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit. Innlent 22.2.2019 03:00 Myndu hækka um allt að 85 prósent Kröfur SGS fela í sér að laun félagsmanna myndu hækka á bilinu 70 prósent til 85 prósent á samningstímabilinu. Efling hefur haldið þeim kröfum til streitu í viðræðum sínum við SA. Innlent 22.2.2019 03:01 Fundargerðir kjararáðs fást ekki strax Fimmtán mánuðir eru síðan upphafleg beiðni um gögnin var lögð fram af hálfu Fréttablaðsins. Innlent 22.2.2019 03:00 100 þúsund lítrar af mysu í Lagarfljót í hverri viku Heilbrigðiseftirlit Austurlands gagnrýnir að Mjólkursamsalan hafi ekki staðið við orð sín um hreinsun mysu sem rennur í fráveitukerfi Fljótsdalshéraðs. Innlent 22.2.2019 03:01 630 milljónir króna í geðheilbrigðisþjónustu Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Innlent 22.2.2019 03:00 Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. Körfubolti 21.2.2019 03:01 Arnarlax tapaði 405 milljónum Tap fyrirtækisins minnkaði á milli ára en það nam 134 milljónum norskra króna á árinu 2017, sem jafngildir um 1,9 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 21.2.2019 07:36 Telur að verkföll gætu fellt garðyrkjubændur Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna telur ólíklegt að menn lifi af verkföll í greininni. Síðustu tvö rekstrarár hafi verið afar slæm og ólíklegt að 2019 verði miklu betra. Rafmagn og laun langstærstu útgjaldaliðirnir. Innlent 21.2.2019 03:00 Tími og peningar – lengjum fæðingarorlofið strax Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof eru tvenns konar: Að tryggja samvistir barna við foreldra sína og að gera konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Skoðun 21.2.2019 03:01 Útlit fyrir endurkjör Mackys Sall í Senegal Forsetakosningar fara fram í Afríkuríkinu Senegal á sunnudaginn. Erlent 21.2.2019 03:00 Mikil pressa á kaþólsku kirkjunni Á annað hundrað valdamikilla biskupa mætir til fundar hjá páfa í dag um kynferðisofbeldiskrísu kaþólsku kirkjunnar. Fundurinn er sá fyrsti sinnar tegundar. Efasemdir um að vel takist til. Kardinálar kenna samkynhneigð um krísuna. Erlent 21.2.2019 03:01 Látum ekki skemmtikraft að sunnan... Mig rak í rogastans er ég horfði á Ferðastiklur, sjónvarpsþátt Láru Ómarsdóttur, þann 14. febrúar sl. Þar fór hún um Norðausturland í fylgd föður síns, Ómars Ragnarssonar, landsfrægs landkönnuðar og fréttamanns til hálfrar aldar. Skoðun 21.2.2019 03:01 Fyrir landið Nú, árið 2019, ættu menn að hafa áttað sig á því mikla verðmæti sem felst í stórbrotnum náttúruundrum. Skoðun 21.2.2019 03:01 Vill leyfa innflutning á hráu kjöti frá byrjun sláturtíðar Mótvægisaðgerðir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að stemma stigu við neikvæðum áhrifum þess að leyfa innflutning á hráu kjöti leggjast vel í yfirlækni á sýklafræðideild Landspítalans. Innlent 21.2.2019 03:00 Sólveig býst við viðræðuslitum Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fengu í gær í gær umboð frá samninganefndum félaganna til að slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) ef þess þarf. Innlent 21.2.2019 03:00 Meinlokur Ég er á ferðalagi um Japan. Það er fagurt og framandi. Les dásamlega bók um japanska matargerð, Sushi and beyond, en þar tengir höfundur matseld og hráefni við landafræði, menningu og sögu. Skoðun 21.2.2019 03:01 Óræð lífvera á hreyfingu Einstaklega falleg tónlist eftir Óttar Sæmundsen og Stephan Stephensen kom út stafrænt á dögunum. Tónlistinni má lýsa sem blöndu af mínímalisma og pólýritma og hvert lag hefur sinn sérstaka blæ. Lífið 21.2.2019 03:01 Teikn á lofti um alvarlega stöðnun eða samdrátt í hagkerfinu Vísitala sem gefur vísbendingu um efnahagsumsvif að sex mánuðum liðnum hefur lækkað 12 mánuði í röð. Viðskipti innlent 21.2.2019 03:01 Lengri og betri ævir Öra framför heimsins má m.a. ráða af því hversu miklu lengur en forfeður okkar og formæður við fáum nú flest að draga lífsandann hér á jörð. Skoðun 21.2.2019 03:01 Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. Viðskipti innlent 21.2.2019 03:00 Bókaði þrenna tónleika helgina fyrir lokakeppni Söngvarinn Friðrik Ómar situr svo sannarlega ekki auðum höndum helgina fyrir lokakvöld Söngvakeppni RÚV en hann heldur þrenna tónleika í Hörpu og stekkur úr gervi Freddie Mercury yfir í Villa Vill og svo aftur yfir í Freddie. Lífið 21.2.2019 03:01 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 334 ›
Fer sparlega með skarpa liti Hafsteini Þráinssynitónlistarmanni hefur alltaf fundist gaman að taka sénsa í klæðaburði. Hann kemur fram á Iceland Airwaves síðar á árinu. Lífið 22.2.2019 13:32
Rómantík er hversdags Hjónin Eva Þyri Hilmarsdóttir og Ágúst Ólafsson eru samhljóma í tónlistinni og lífinu og segja rómantík geta alveg verið náttföt og Netflix. Lífið 22.2.2019 13:25
Flakk á milli ólíkra tíma Anna Hallin og Olga Bergmann sýna vídeóverk og hljóðmyndir í Listasafni Einars Jónssonar. Segja verk sín vera samtal við verk Einars og sækja til hans innblástur. Menning 22.2.2019 07:42
Átta glænýjar staðreyndir um svefn Það hefur sjaldan verið talað eins mikið um svefn á Íslandi enda umræðan um breytingu á klukkunni hávær. Lífið 22.2.2019 07:25
Áhugamál sem vatt hressilega upp á sig Herbert hefur haldið úti hlaðvarpi í tvö ár en nú í fyrsta sinn tekið að sér verkefni fyrir aðra en það var Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess sem leitaði til hans með samstarf um hlaðvarpsþætti fyrir félagið. Lífið 22.2.2019 07:21
Spennið beltin Þetta var aldrei að fara öðruvísi. Leiðtogar hinnar róttæku verkalýðshreyfingar, hvar formaður Eflingar fer fremst í flokki, höfðu lítinn áhuga á að ná kjarasamningum. Skoðun 22.2.2019 03:00
Stöndum vörð um hreyfanleikann Sumir hlutir eru svo augljósir að það telst nánast til marks um brenglun að efast um þá, nánast eins og grundvallarforsendur í stærðfræði eða fullsönnuð lögmál náttúrunnar. Skoðun 22.2.2019 03:00
Fátækt fólk Ég hugsa fallega til fólksins sem stendur í kjarasamningastússi um þessar mundir. Skoðun 22.2.2019 03:00
Leikstýrir Ronju án þess að skilja málið Ronja ræningjadóttir verður frumsýnd í grænlenska þjóðleikhúsinu í kvöld. Þrír íslenskir starfsmenn, þar á meðal leikstjóri, koma að uppsetningunni. Vonast er til þess að sýningin verði sett upp hér á landi á vormánuðum. Menning 22.2.2019 03:00
Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit. Innlent 22.2.2019 03:00
Myndu hækka um allt að 85 prósent Kröfur SGS fela í sér að laun félagsmanna myndu hækka á bilinu 70 prósent til 85 prósent á samningstímabilinu. Efling hefur haldið þeim kröfum til streitu í viðræðum sínum við SA. Innlent 22.2.2019 03:01
Fundargerðir kjararáðs fást ekki strax Fimmtán mánuðir eru síðan upphafleg beiðni um gögnin var lögð fram af hálfu Fréttablaðsins. Innlent 22.2.2019 03:00
100 þúsund lítrar af mysu í Lagarfljót í hverri viku Heilbrigðiseftirlit Austurlands gagnrýnir að Mjólkursamsalan hafi ekki staðið við orð sín um hreinsun mysu sem rennur í fráveitukerfi Fljótsdalshéraðs. Innlent 22.2.2019 03:01
630 milljónir króna í geðheilbrigðisþjónustu Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Innlent 22.2.2019 03:00
Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. Körfubolti 21.2.2019 03:01
Arnarlax tapaði 405 milljónum Tap fyrirtækisins minnkaði á milli ára en það nam 134 milljónum norskra króna á árinu 2017, sem jafngildir um 1,9 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 21.2.2019 07:36
Telur að verkföll gætu fellt garðyrkjubændur Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna telur ólíklegt að menn lifi af verkföll í greininni. Síðustu tvö rekstrarár hafi verið afar slæm og ólíklegt að 2019 verði miklu betra. Rafmagn og laun langstærstu útgjaldaliðirnir. Innlent 21.2.2019 03:00
Tími og peningar – lengjum fæðingarorlofið strax Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof eru tvenns konar: Að tryggja samvistir barna við foreldra sína og að gera konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Skoðun 21.2.2019 03:01
Útlit fyrir endurkjör Mackys Sall í Senegal Forsetakosningar fara fram í Afríkuríkinu Senegal á sunnudaginn. Erlent 21.2.2019 03:00
Mikil pressa á kaþólsku kirkjunni Á annað hundrað valdamikilla biskupa mætir til fundar hjá páfa í dag um kynferðisofbeldiskrísu kaþólsku kirkjunnar. Fundurinn er sá fyrsti sinnar tegundar. Efasemdir um að vel takist til. Kardinálar kenna samkynhneigð um krísuna. Erlent 21.2.2019 03:01
Látum ekki skemmtikraft að sunnan... Mig rak í rogastans er ég horfði á Ferðastiklur, sjónvarpsþátt Láru Ómarsdóttur, þann 14. febrúar sl. Þar fór hún um Norðausturland í fylgd föður síns, Ómars Ragnarssonar, landsfrægs landkönnuðar og fréttamanns til hálfrar aldar. Skoðun 21.2.2019 03:01
Fyrir landið Nú, árið 2019, ættu menn að hafa áttað sig á því mikla verðmæti sem felst í stórbrotnum náttúruundrum. Skoðun 21.2.2019 03:01
Vill leyfa innflutning á hráu kjöti frá byrjun sláturtíðar Mótvægisaðgerðir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að stemma stigu við neikvæðum áhrifum þess að leyfa innflutning á hráu kjöti leggjast vel í yfirlækni á sýklafræðideild Landspítalans. Innlent 21.2.2019 03:00
Sólveig býst við viðræðuslitum Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fengu í gær í gær umboð frá samninganefndum félaganna til að slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) ef þess þarf. Innlent 21.2.2019 03:00
Meinlokur Ég er á ferðalagi um Japan. Það er fagurt og framandi. Les dásamlega bók um japanska matargerð, Sushi and beyond, en þar tengir höfundur matseld og hráefni við landafræði, menningu og sögu. Skoðun 21.2.2019 03:01
Óræð lífvera á hreyfingu Einstaklega falleg tónlist eftir Óttar Sæmundsen og Stephan Stephensen kom út stafrænt á dögunum. Tónlistinni má lýsa sem blöndu af mínímalisma og pólýritma og hvert lag hefur sinn sérstaka blæ. Lífið 21.2.2019 03:01
Teikn á lofti um alvarlega stöðnun eða samdrátt í hagkerfinu Vísitala sem gefur vísbendingu um efnahagsumsvif að sex mánuðum liðnum hefur lækkað 12 mánuði í röð. Viðskipti innlent 21.2.2019 03:01
Lengri og betri ævir Öra framför heimsins má m.a. ráða af því hversu miklu lengur en forfeður okkar og formæður við fáum nú flest að draga lífsandann hér á jörð. Skoðun 21.2.2019 03:01
Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. Viðskipti innlent 21.2.2019 03:00
Bókaði þrenna tónleika helgina fyrir lokakeppni Söngvarinn Friðrik Ómar situr svo sannarlega ekki auðum höndum helgina fyrir lokakvöld Söngvakeppni RÚV en hann heldur þrenna tónleika í Hörpu og stekkur úr gervi Freddie Mercury yfir í Villa Vill og svo aftur yfir í Freddie. Lífið 21.2.2019 03:01