Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Börn með krabbamein fengu hár Atla að gjöf

Atli Freyr Ágústsson er ellefu ára gamall og var þangað til á síðasta ári með hár niður á rass. Hann ákvað á síðasta ári að láta klippa sig og gefa hárið til samtaka sem búa til hárkollur fyrir börn sem glíma við krabbamein.

Innlent
Fréttamynd

Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga

Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðis­atkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli

Erlent
Fréttamynd

Sá tvöfalt og kastaði upp eftir útsendingar

Sölvi Tryggvason segir frá algjöru niðurbroti og glímu við kvíða í starfi sínu á fréttastofu Stöðvar 2 fyrir rúmum áratug. Hann reyndi bæði hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar í leit að bata og betri heilsu og miðlar reynslu sinni.

Innlent
Fréttamynd

Ísland leikur stórt hlutverk

Kanadíski leikstjórinn Dean DeBlois eyddi sínum tíundu áramótum hér á landi. Hann og eiginmaður hans drógu meira að segja Gerald Butler hingað til lands. Fréttablaðið settist niður með Íslandsvininum DeBlois og spurði hví hann hafi fal

Lífið
Fréttamynd

Með greiningu en ekki skilgreiningu

Bandarísku mæðgurnar Mary Suzanne, Lily og Grace Crockett komu til Íslands eftir að hafa heyrt fréttaflutning um tíðni þungunarrofs hér á landi á fóstrum með Downs-heilkenni. Þær urðu undrandi þegar þeim var tjáð að um væri að ræða samhengislausar fréttir.

Innlent
Fréttamynd

Tapað stríð

Þegar síðustu bandarísku hermennirnir yfirgáfu Saigon 30. apríl árið 1975 höfðu Bandaríkin verið við það að vinna Víetnamstríðið í áratug – eða það sagði tölfræðin allavega.

Skoðun
Fréttamynd

Að halda út

Eflaust ætla margir að breyta til betri vegar á nýju ári, temja sér hollari matarvenjur og hreyfa sig reglulega.

Skoðun
Fréttamynd

Nýtti veikindaleyfi til að búa til Þingspilið

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, notaði veikindaleyfi í desember til að búa til Þingspilið. Hann segist lengi hafa verið að leikjavæða Alþingi í hausnum á sér og hugar nú að framleiðslu ásamt Halldóri Baldurssyni skopmyndateiknara.

Innlent
Fréttamynd

Dýr mistök gegn silfurliðinu

Ísland tapaði með sex marka mun, 31-25, fyrir Noregi í fyrsta leik sínum á Gjensidige Cup, æfingamóti í Ósló, í gær. Landsliðsþjálfarinn sagði frammistöðuna ekki alslæma en bæta þurfi í á nokkrum sviðum.

Handbolti
Fréttamynd

Neytendur hugsi um notagildi á útsölunum

Formaður Neytendasamtakanna segir neytendamálin vera að fá meira vægi í þjóðfélagsumræðunni. Ný stjórn samtakanna leggi áherslu á siðræna neyslu. Hann ráðleggur neytendum að forðast óþörf kaup á janúarútsölunum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Leyfum klukkunni að segja satt

Eins og allir vita þá hafa Íslendingar lögbundið gang klukkunnar þannig að hádegi á því svæði þar sem meira en 80% landsmanna búa, er ekki klukkan tólf á hádegi, heldur í kringum hálf tvö síðdegis.

Skoðun
Fréttamynd

Hagfellt ár

Þótt stundum mætti halda annað af fréttaflutningi að dæma þá var nýliðið ár Íslendingum hagfellt í efnahagslegum skilningi.

Skoðun
Fréttamynd

Rafdraumar

Líf hvers og eins er línulaga saga sem hefst við fæðingu og lýkur með dauðanum.

Skoðun
Fréttamynd

Búa sig undir deilur á vorþingi 

Búast má við deilum um stuðning við fjölmiðla, þungunarrof, fiskeldi, kjaramál, þriðja orkupakkann, veggjöld og málefni dómstóla á vorþingi sem hefst um miðjan mánuð. Fréttablaðið ræddi við formenn fastanefnda um störfin og búast þeir við deilum á vorþingi.

Innlent
Fréttamynd

Afskráðu ePóst án samþykkis

Íslandspóstur ohf. afskráði dótturfyrirtæki sitt ePóst þann 13. desember síðastliðinn án samþykkis Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið á eftir að taka afstöðu til hvort um brot gegn sátt frá árinu 2017 sé að ræða.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Milljarðamæringahjón rífa einbýli í Fossvogi

Hjón sem fengu yfir 3,2 milljarða króna í sinn hlut við sölu á útgerðarfélaginu Ögurvík hafa látið rífa einbýlishús sem þau keyptu í Fossvogi. Í staðinn hafa þau fengið heimild borgaryfirvalda til að byggja hús sem verður umtalsv

Innlent
Fréttamynd

Ævintýraland Hjaltalín snýr aftur

Hljómsveitin Hjaltalín hefur verið þögul síðustu þrjú ár en í dag breytist það. Nýtt lag, Baronesse, og myndband við það koma út í dag og einnig tilkynnir sveitin stórtónleika. Ævintýrið heldur áfram.

Tónlist