Birtist í Fréttablaðinu Ákveðin samfélagsleg skylda að ræða eineltið Leik- og söngkonan Salka Sól Eyfeld vinnur nú að forvarnarverkefni gegn einelti, Krakkar með krökkum, í samstarfi við Heimili og skóla og Vöndu Sigurgeirsdóttur, sérfræðing í eineltismálum. Innlent 22.11.2018 03:02 Rússar ósáttir við afskipti af kosningum í Interpol Öllum að óvörum var Suður-Kóreumaðurinn Kim Jong-yang kjörinn forseti Interpol á árlegu þingi stofnunarinnar sem fór fram í borginni Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Erlent 22.11.2018 03:03 Erdogan segir MDE elska hryðjuverk Flokka mætti úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu um að Tyrkir verði að leysa Selahattin Demirtas, fyrrverandi leiðtoga Kúrdaflokksins HDP, úr haldi undir stuðning við hryðjuverk. Erlent 22.11.2018 03:03 Brexit gæti verið Grænlandi dýrt Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða. Erlent 22.11.2018 03:03 Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá. Erlent 22.11.2018 03:02 Skröksögur úr Hruninu Hrunið varð tíu ára sl. haust. Deildar meiningar hafa verið um orsakir þess og afleiðingar. Hvaða frásögn, fullyrðing eða röksemdafærsla verður að lokum ríkjandi er enn óljóst. Skoðun 22.11.2018 03:00 Einn vildi 0,5 prósenta hækkun á stýrivöxtum Einn nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans greiddi atkvæði gegn tillögu seðlabankastjóra og vildi hækka vexti um 0,5 prósentur. Viðskipti innlent 22.11.2018 03:02 Skýr skilaboð Landvernd styður heilshugar við bann á burðarplastpokum og öðrum einnota plastvörum. Rökin fyrir því eru skýr. Skoðun 22.11.2018 03:00 Orð og viska Frá fæðingu læra börn tungumálið af uppalendum sínum, fyrst algengu orðin sem tengjast daglegu amstri. Með ríkulegum samskiptum og samtölum getur orðanotkun orðið fjölbreyttari, sjaldgæf hugtök ná hugsanlega að læðast með. Skoðun 22.11.2018 03:00 Mér finnst rigningin góð (en leiðinleg) Ég tel mig ekki hafa meira vit á rigningu eða snjókomu heldur en aðrir á Suðvesturlandinu, sem sáu varla til sólar vegna rigningar síðastliðið sumar. Skoðun 22.11.2018 03:00 Nú brúum við bilið! Borgarstjórn hefur samþykkt samhljóða tillögur um viðamikla leikskólauppbyggingu á næstu árum til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Skoðun 22.11.2018 03:00 Ráðherra ræddi þriðja orkupakkann í Brussel Norskir þingmenn í þingmannanefnd EFTA spurðu Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um þriðja orkupakkann. Innlent 22.11.2018 03:03 Fimmta hver kona á Íslandi fær nú ávísað þunglyndislyfjum Átján prósent allra kvenna á Íslandi fengu ávísað þunglyndislyfjum í fyrra og rúmlega 10 prósent karla. Innlent 22.11.2018 03:03 Besta núvitundin Ég rannsakaði skrif um núvitund í nótt, eftir að ég hafði hengt upp Georg Jensen jólaóróana, gúglað skápa í fataherbergið sem er í vinnslu og í leiðinni rekist á spennandi uppskrift að indversku linsu dahl (og þurfti þá að raða í kryddhilluna í leit að túrmerik). Bakþankar 22.11.2018 03:00 Framsókn Afríku frá 1960 Reykjavík—Grikkland má heita vagga vestrænnar menningar, en Afríka er vagga mannsins eins og ég lýsti á þessum stað fyrir viku. Skoðun 22.11.2018 03:00 Aðförin að Víkurkirkjugarði Kirkjugarður Víkurkirkju var talinn fullgrafinn í byrjun 19. aldar og þá var hann stækkaður til austurs. Skoðun 22.11.2018 03:00 Nýir tímar? Það er orðið langt um liðið síðan ég hef fundið löngun til þess að tjá mig um geðheilbrigðismál en nú langar mig að drepa niður staf um málaflokkinn. Skoðun 22.11.2018 03:00 Átak í kvikmyndagerð Það er óhætt að tala um sérstakt blómaskeið í íslenskum kvikmyndum. Skoðun 22.11.2018 03:00 Mistök í borginni Blessunarlega er mikil andstaða við þau áform að reisa hótel á Landsímareitnum, hjá þeim reit sem áður var Víkurkirkjugarður. Skoðun 22.11.2018 03:00 Kjaragæsin og kaupmáttareggin Einu sinni fyrir langa löngu í þorpi nokkru bjuggu verslunarmaður og verkakona með börnum sínum. Fjölskyldan hafði það nokkuð gott og vanhagaði um fátt. Skoðun 22.11.2018 07:00 Þungbær reynsla og rándýr! Oft hefur verið rætt um hátt hlutfall sjúklinga í greiðsluþátttöku vegna læknis- og lyfjakostnaðar. Skoðun 22.11.2018 03:00 Þyrfti allt að 31 milljarðs rekstrarbata Verði af samruna Icelandair og WOW air mun sameinað félag þurfa á allt að 31 milljarðs króna rekstrarbata að halda, samkvæmt nýrri greiningu. Viðskipti innlent 22.11.2018 03:02 Tóku út heimild fyrir láni til Íslandspósts Annarri umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs lauk í gær með fjölda atkvæðagreiðslna en þær tóku fjórar klukkustundir rúmar. Innlent 22.11.2018 03:02 Beit kærustu sína í nefið Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuskírteinis auk brots í nánu sambandi. Innlent 22.11.2018 03:03 Almannatenglar smíða ræður fyrir lögregluna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki mannskap til að sinna öllum upplýsingamálum sínum. Innlent 22.11.2018 03:03 Tímamót hjá Helenu Helena Sverrisdóttir leikur sinn 70. landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir því bosníska í undankeppni EM í kvöld. Körfubolti 20.11.2018 22:00 Bíða enn eftir fyrsta sigrinum í undankeppninni Íslenska kvennalandsliðið mætir Bosníu í Laugardalshöllinni í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2019 í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45. Körfubolti 20.11.2018 22:00 Stórtækar breytingar á næstu tíu árum Framkvæmdastjóri Öskju segir að bílaumboð verði að sigla með straumnum. Tekjur Öskju áttfölduðust frá árinu 2010 til 2017. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:38 Meniga velti 1,8 milljörðum króna Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga velti 12,6 milljónum evra, jafnvirði um 1.770 milljóna króna, á síðasta rekstrarári frá apríl í fyrra til mars síðastliðins. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:44 Sjóðstreymið öskrar kaupa Sjóðstreymið öskrar: Kaupa, segir í verðmati Arion banka á fasteignafélaginu Eik. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:15 « ‹ 194 195 196 197 198 199 200 201 202 … 334 ›
Ákveðin samfélagsleg skylda að ræða eineltið Leik- og söngkonan Salka Sól Eyfeld vinnur nú að forvarnarverkefni gegn einelti, Krakkar með krökkum, í samstarfi við Heimili og skóla og Vöndu Sigurgeirsdóttur, sérfræðing í eineltismálum. Innlent 22.11.2018 03:02
Rússar ósáttir við afskipti af kosningum í Interpol Öllum að óvörum var Suður-Kóreumaðurinn Kim Jong-yang kjörinn forseti Interpol á árlegu þingi stofnunarinnar sem fór fram í borginni Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Erlent 22.11.2018 03:03
Erdogan segir MDE elska hryðjuverk Flokka mætti úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu um að Tyrkir verði að leysa Selahattin Demirtas, fyrrverandi leiðtoga Kúrdaflokksins HDP, úr haldi undir stuðning við hryðjuverk. Erlent 22.11.2018 03:03
Brexit gæti verið Grænlandi dýrt Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða. Erlent 22.11.2018 03:03
Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá. Erlent 22.11.2018 03:02
Skröksögur úr Hruninu Hrunið varð tíu ára sl. haust. Deildar meiningar hafa verið um orsakir þess og afleiðingar. Hvaða frásögn, fullyrðing eða röksemdafærsla verður að lokum ríkjandi er enn óljóst. Skoðun 22.11.2018 03:00
Einn vildi 0,5 prósenta hækkun á stýrivöxtum Einn nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans greiddi atkvæði gegn tillögu seðlabankastjóra og vildi hækka vexti um 0,5 prósentur. Viðskipti innlent 22.11.2018 03:02
Skýr skilaboð Landvernd styður heilshugar við bann á burðarplastpokum og öðrum einnota plastvörum. Rökin fyrir því eru skýr. Skoðun 22.11.2018 03:00
Orð og viska Frá fæðingu læra börn tungumálið af uppalendum sínum, fyrst algengu orðin sem tengjast daglegu amstri. Með ríkulegum samskiptum og samtölum getur orðanotkun orðið fjölbreyttari, sjaldgæf hugtök ná hugsanlega að læðast með. Skoðun 22.11.2018 03:00
Mér finnst rigningin góð (en leiðinleg) Ég tel mig ekki hafa meira vit á rigningu eða snjókomu heldur en aðrir á Suðvesturlandinu, sem sáu varla til sólar vegna rigningar síðastliðið sumar. Skoðun 22.11.2018 03:00
Nú brúum við bilið! Borgarstjórn hefur samþykkt samhljóða tillögur um viðamikla leikskólauppbyggingu á næstu árum til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Skoðun 22.11.2018 03:00
Ráðherra ræddi þriðja orkupakkann í Brussel Norskir þingmenn í þingmannanefnd EFTA spurðu Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um þriðja orkupakkann. Innlent 22.11.2018 03:03
Fimmta hver kona á Íslandi fær nú ávísað þunglyndislyfjum Átján prósent allra kvenna á Íslandi fengu ávísað þunglyndislyfjum í fyrra og rúmlega 10 prósent karla. Innlent 22.11.2018 03:03
Besta núvitundin Ég rannsakaði skrif um núvitund í nótt, eftir að ég hafði hengt upp Georg Jensen jólaóróana, gúglað skápa í fataherbergið sem er í vinnslu og í leiðinni rekist á spennandi uppskrift að indversku linsu dahl (og þurfti þá að raða í kryddhilluna í leit að túrmerik). Bakþankar 22.11.2018 03:00
Framsókn Afríku frá 1960 Reykjavík—Grikkland má heita vagga vestrænnar menningar, en Afríka er vagga mannsins eins og ég lýsti á þessum stað fyrir viku. Skoðun 22.11.2018 03:00
Aðförin að Víkurkirkjugarði Kirkjugarður Víkurkirkju var talinn fullgrafinn í byrjun 19. aldar og þá var hann stækkaður til austurs. Skoðun 22.11.2018 03:00
Nýir tímar? Það er orðið langt um liðið síðan ég hef fundið löngun til þess að tjá mig um geðheilbrigðismál en nú langar mig að drepa niður staf um málaflokkinn. Skoðun 22.11.2018 03:00
Átak í kvikmyndagerð Það er óhætt að tala um sérstakt blómaskeið í íslenskum kvikmyndum. Skoðun 22.11.2018 03:00
Mistök í borginni Blessunarlega er mikil andstaða við þau áform að reisa hótel á Landsímareitnum, hjá þeim reit sem áður var Víkurkirkjugarður. Skoðun 22.11.2018 03:00
Kjaragæsin og kaupmáttareggin Einu sinni fyrir langa löngu í þorpi nokkru bjuggu verslunarmaður og verkakona með börnum sínum. Fjölskyldan hafði það nokkuð gott og vanhagaði um fátt. Skoðun 22.11.2018 07:00
Þungbær reynsla og rándýr! Oft hefur verið rætt um hátt hlutfall sjúklinga í greiðsluþátttöku vegna læknis- og lyfjakostnaðar. Skoðun 22.11.2018 03:00
Þyrfti allt að 31 milljarðs rekstrarbata Verði af samruna Icelandair og WOW air mun sameinað félag þurfa á allt að 31 milljarðs króna rekstrarbata að halda, samkvæmt nýrri greiningu. Viðskipti innlent 22.11.2018 03:02
Tóku út heimild fyrir láni til Íslandspósts Annarri umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs lauk í gær með fjölda atkvæðagreiðslna en þær tóku fjórar klukkustundir rúmar. Innlent 22.11.2018 03:02
Beit kærustu sína í nefið Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuskírteinis auk brots í nánu sambandi. Innlent 22.11.2018 03:03
Almannatenglar smíða ræður fyrir lögregluna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki mannskap til að sinna öllum upplýsingamálum sínum. Innlent 22.11.2018 03:03
Tímamót hjá Helenu Helena Sverrisdóttir leikur sinn 70. landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir því bosníska í undankeppni EM í kvöld. Körfubolti 20.11.2018 22:00
Bíða enn eftir fyrsta sigrinum í undankeppninni Íslenska kvennalandsliðið mætir Bosníu í Laugardalshöllinni í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2019 í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45. Körfubolti 20.11.2018 22:00
Stórtækar breytingar á næstu tíu árum Framkvæmdastjóri Öskju segir að bílaumboð verði að sigla með straumnum. Tekjur Öskju áttfölduðust frá árinu 2010 til 2017. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:38
Meniga velti 1,8 milljörðum króna Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga velti 12,6 milljónum evra, jafnvirði um 1.770 milljóna króna, á síðasta rekstrarári frá apríl í fyrra til mars síðastliðins. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:44
Sjóðstreymið öskrar kaupa Sjóðstreymið öskrar: Kaupa, segir í verðmati Arion banka á fasteignafélaginu Eik. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:15