Birtist í Fréttablaðinu Ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára Íslenska ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára verði frumvarp sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið að lögum. Viðskipti innlent 27.8.2018 05:15 Umdeildur öryggisbúnaður bjargaði ökuþór í Belgíu Charles Leclerc, ökuþór frá Mónakó sem ekur fyrir Sauber í Formúla 1 var stálheppinn að sleppa ómeiddur í Spa-kappakstrinum í gær þegar bíll Fernando Alonso fór á flug yfir bíl Leclerc. Formúla 1 26.8.2018 22:00 Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09 Keyptu á KFC fyrir 3 milljarða Alls nam vörusala keðjunnar tæpum 3,1 milljarði króna í fyrra og jókst hún um sex prósent á milli ára. Viðskipti innlent 24.8.2018 21:52 Linnulaus innanflokksátök í Ástralíu Ástralar skipt sex sinnum um forsætisráðherra á rúmum áratug. Samflokksmenn ráðherra gefa þeim ítrekað reisupassann. Hinn íhaldssami Morrison tók í gær við forsætisráðuneytinu af Ross Turnbull. Erlent 24.8.2018 21:49 Vaka til heiðurs Jakobínu Jakobínuvaka verður haldin í Iðnó í dag. Þar verður þess minnst í tali og tónum að skáldkonan Jakobína Sigurðardóttir (1918–1994) hefði orðið hundrað ára á þessu sumri. Menning 24.8.2018 19:02 Sumar senur tóku á Elín Sif Halldórsdóttir sýnir afbragðstakta í kvikmyndinni Lof mér að falla. Hún stefnir að frekari frama í tónlist en ekki á hvíta tjaldinu. Menning 25.8.2018 09:24 Stefnir á toppinn með hjálp fjölskyldunnar Íslendingar eignuðust nýtt silfurlið um síðustu helgi þegar karlalandsliðið í handbolta endaði í 2. sæti á EM U-18 ára. Ísland átti besta leikmann mótsins; Hauk Þrastarson. Hann kemur úr mikilli handboltafjölskyldu á Selfossi. Sport 24.8.2018 18:49 Mannréttindi? Skoðun 24.8.2018 21:45 Vopnaðist 296 sinnum í fyrra Af verkefnunum 447 voru sérsveitarmenn vopnaðir skotvopnum í 296 tilfellum. Innlent 24.8.2018 21:50 Þekkir helling af fuglum Sigurður Stefán Ólafsson er fróður um fugla, bíla og fótbolta. Í þessu viðtali komast þó bara fuglarnir að. Líka nýju heimkynnin hans og nýju vinirnir þar. Innlent 24.8.2018 18:49 Vit og strit Fjölmiðlanefnd fer með heilmikið opinbert vald, sem hún beitir gegn þeim sem síst skyldi. Skoðun 24.8.2018 21:49 Íslensk klisja í afmælisgjöf Dóttir mín á afmæli í dag. Hún er fimm ára. Þrátt fyrir að vera ung að árum er langt síðan hún uppgötvaði neysluhyggjuna. Skoðun 24.8.2018 21:49 Hreyfðir fletir Sigurðar Árna Listamaðurinn sýnir ný verk í Listasafni Akureyrar. Málverk og laserskorin álverk. Þrjár aðrar sýningar fram undan. Menning 24.8.2018 19:03 Fornleifadagur í Arnarfirði Kynning verður á fornleifarannsóknum á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði í dag. Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, stjórnandi þeirra, sér um leiðsögnina. Innlent 24.8.2018 20:07 Borgarstjórakosning 1920 Íslensk stjórnmálasaga hefur að geyma ótal dæmi um grimmúðlegar kosningabaráttur. Þótt í seinni tíð sé oft kvartað yfir illmælgi og dómhörku á samfélagsmiðlum í aðdraganda kosninga, má telja það barnaleik samanborið við margt af því sem tíðkaðist í stjórnmálaátökum tuttugustu aldar. Menning 24.8.2018 18:48 Segist talsmaður barna í ráðuneytinu Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri Réttarholtsskóla, er nýráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og menntamálaráðherra. Hann vill tryggja lágmarksþekkingu barna eftir tíu ára skólagöngu. Innlent 24.8.2018 21:48 Erfið vika Trumps Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina. Erlent 24.8.2018 21:48 Líklegt að Hvalur hf. hafi slátrað öðrum fágætum hvalblendingi Bráðabirgðaniðurstaða er að þetta sé blendingur. Innlent 24.8.2018 21:50 Vill hærri gjaldtöku að norskri fyrirmynd auk auðlindagjalds Kolbeinn Óttarsson Proppé vill bæði innheimta leyfi að norskri fyrirmynd og auðlindagjald í sjókvíaeldi. Norska leiðin gæti skilað ríkissjóði tugum milljarða á hverju ári. Innlent 24.8.2018 21:50 Tekjujöfnuður fer vaxandi Innlent 24.8.2018 21:50 Nú eru dópistarnir úti um allt og bara á djamminu Baldvin Z kvikmyndaleikstjóri og ung kona í bata frá fíkniefnaneyslu lýsa ferlinu við gerð kvikmyndarinnar Lof mér að falla. Raunverulegar sögur ungra stelpna í neyslu eru uppistaða myndarinnar. Innlent 24.8.2018 18:32 Líður eins og barni á jólunum Þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins kynnti í gær leikmannahópinn fyrir fyrsta leikinn undir stjórn Eriks Hamrén. Sá sænski gat ekki beðið eftir því að koma til móts við liðið og hefja vegferðina saman. Sport 24.8.2018 21:49 Stefnir ríkinu vegna Vafningsmálsins Fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis krefst skaða- og miskabóta frá ríkinu vegna málsmeðferðar hjá sérstökum saksóknara. Lögmaður hans segir málið meðal annars snúast um hve langt sé hægt að ganga gegn einstaklingum Innlent 25.8.2018 07:30 Segir þurfa að taka markvisst á misskiptingunni í samfélaginu Formaður Eflingar stéttarfélags segir hópi fólks markvisst haldið niðri efnahagslega og að taka þurfi markvisst á misskiptingunni í samfélaginu. Innlent 24.8.2018 21:50 Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. Fótbolti 23.8.2018 22:06 Undanþágan sem Höllin er á fellur úr gildi á endanum Færeyingar fá ekki að spila heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 í handbolta í íþróttahöllinni á Hálsi því hún stenst ekki kröfur EHF. Handbolti 23.8.2018 22:06 Sjúkur í súkkulaði Arnar Grant, einn þekktasti einkaþjálfari landsins, vakti ómælda athygli í þáttunum Allir geta dansað sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur. Hann þótti einna sístur til afreka en sýndi ómælda þrautseigju sem landaði honum sæti í úrslitaþættinum. Þessi einbeiting og seigla er einkennandi fyrir allt sem Arnar tekur sér fyrir hendur. Lífið 24.8.2018 05:10 Nágrannar kæra húsaþyrpingu og hótelbyggingu í Heysholti Ósáttir landeigendur í nágrenni jarðarinnar Heysholts í Rangárþingi ytra hafa kært breytt skipulag sem leyfir byggingu 90 herbergja hótels og 40 frístundahúsa á jörðinni. Innlent 23.8.2018 22:07 Allir menn eru lofthræddir Víða um landið rísa þverhníp klif úr hafi. Skoðun 23.8.2018 22:06 « ‹ 243 244 245 246 247 248 249 250 251 … 334 ›
Ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára Íslenska ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára verði frumvarp sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið að lögum. Viðskipti innlent 27.8.2018 05:15
Umdeildur öryggisbúnaður bjargaði ökuþór í Belgíu Charles Leclerc, ökuþór frá Mónakó sem ekur fyrir Sauber í Formúla 1 var stálheppinn að sleppa ómeiddur í Spa-kappakstrinum í gær þegar bíll Fernando Alonso fór á flug yfir bíl Leclerc. Formúla 1 26.8.2018 22:00
Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09
Keyptu á KFC fyrir 3 milljarða Alls nam vörusala keðjunnar tæpum 3,1 milljarði króna í fyrra og jókst hún um sex prósent á milli ára. Viðskipti innlent 24.8.2018 21:52
Linnulaus innanflokksátök í Ástralíu Ástralar skipt sex sinnum um forsætisráðherra á rúmum áratug. Samflokksmenn ráðherra gefa þeim ítrekað reisupassann. Hinn íhaldssami Morrison tók í gær við forsætisráðuneytinu af Ross Turnbull. Erlent 24.8.2018 21:49
Vaka til heiðurs Jakobínu Jakobínuvaka verður haldin í Iðnó í dag. Þar verður þess minnst í tali og tónum að skáldkonan Jakobína Sigurðardóttir (1918–1994) hefði orðið hundrað ára á þessu sumri. Menning 24.8.2018 19:02
Sumar senur tóku á Elín Sif Halldórsdóttir sýnir afbragðstakta í kvikmyndinni Lof mér að falla. Hún stefnir að frekari frama í tónlist en ekki á hvíta tjaldinu. Menning 25.8.2018 09:24
Stefnir á toppinn með hjálp fjölskyldunnar Íslendingar eignuðust nýtt silfurlið um síðustu helgi þegar karlalandsliðið í handbolta endaði í 2. sæti á EM U-18 ára. Ísland átti besta leikmann mótsins; Hauk Þrastarson. Hann kemur úr mikilli handboltafjölskyldu á Selfossi. Sport 24.8.2018 18:49
Vopnaðist 296 sinnum í fyrra Af verkefnunum 447 voru sérsveitarmenn vopnaðir skotvopnum í 296 tilfellum. Innlent 24.8.2018 21:50
Þekkir helling af fuglum Sigurður Stefán Ólafsson er fróður um fugla, bíla og fótbolta. Í þessu viðtali komast þó bara fuglarnir að. Líka nýju heimkynnin hans og nýju vinirnir þar. Innlent 24.8.2018 18:49
Vit og strit Fjölmiðlanefnd fer með heilmikið opinbert vald, sem hún beitir gegn þeim sem síst skyldi. Skoðun 24.8.2018 21:49
Íslensk klisja í afmælisgjöf Dóttir mín á afmæli í dag. Hún er fimm ára. Þrátt fyrir að vera ung að árum er langt síðan hún uppgötvaði neysluhyggjuna. Skoðun 24.8.2018 21:49
Hreyfðir fletir Sigurðar Árna Listamaðurinn sýnir ný verk í Listasafni Akureyrar. Málverk og laserskorin álverk. Þrjár aðrar sýningar fram undan. Menning 24.8.2018 19:03
Fornleifadagur í Arnarfirði Kynning verður á fornleifarannsóknum á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði í dag. Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, stjórnandi þeirra, sér um leiðsögnina. Innlent 24.8.2018 20:07
Borgarstjórakosning 1920 Íslensk stjórnmálasaga hefur að geyma ótal dæmi um grimmúðlegar kosningabaráttur. Þótt í seinni tíð sé oft kvartað yfir illmælgi og dómhörku á samfélagsmiðlum í aðdraganda kosninga, má telja það barnaleik samanborið við margt af því sem tíðkaðist í stjórnmálaátökum tuttugustu aldar. Menning 24.8.2018 18:48
Segist talsmaður barna í ráðuneytinu Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri Réttarholtsskóla, er nýráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og menntamálaráðherra. Hann vill tryggja lágmarksþekkingu barna eftir tíu ára skólagöngu. Innlent 24.8.2018 21:48
Erfið vika Trumps Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina. Erlent 24.8.2018 21:48
Líklegt að Hvalur hf. hafi slátrað öðrum fágætum hvalblendingi Bráðabirgðaniðurstaða er að þetta sé blendingur. Innlent 24.8.2018 21:50
Vill hærri gjaldtöku að norskri fyrirmynd auk auðlindagjalds Kolbeinn Óttarsson Proppé vill bæði innheimta leyfi að norskri fyrirmynd og auðlindagjald í sjókvíaeldi. Norska leiðin gæti skilað ríkissjóði tugum milljarða á hverju ári. Innlent 24.8.2018 21:50
Nú eru dópistarnir úti um allt og bara á djamminu Baldvin Z kvikmyndaleikstjóri og ung kona í bata frá fíkniefnaneyslu lýsa ferlinu við gerð kvikmyndarinnar Lof mér að falla. Raunverulegar sögur ungra stelpna í neyslu eru uppistaða myndarinnar. Innlent 24.8.2018 18:32
Líður eins og barni á jólunum Þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins kynnti í gær leikmannahópinn fyrir fyrsta leikinn undir stjórn Eriks Hamrén. Sá sænski gat ekki beðið eftir því að koma til móts við liðið og hefja vegferðina saman. Sport 24.8.2018 21:49
Stefnir ríkinu vegna Vafningsmálsins Fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis krefst skaða- og miskabóta frá ríkinu vegna málsmeðferðar hjá sérstökum saksóknara. Lögmaður hans segir málið meðal annars snúast um hve langt sé hægt að ganga gegn einstaklingum Innlent 25.8.2018 07:30
Segir þurfa að taka markvisst á misskiptingunni í samfélaginu Formaður Eflingar stéttarfélags segir hópi fólks markvisst haldið niðri efnahagslega og að taka þurfi markvisst á misskiptingunni í samfélaginu. Innlent 24.8.2018 21:50
Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. Fótbolti 23.8.2018 22:06
Undanþágan sem Höllin er á fellur úr gildi á endanum Færeyingar fá ekki að spila heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 í handbolta í íþróttahöllinni á Hálsi því hún stenst ekki kröfur EHF. Handbolti 23.8.2018 22:06
Sjúkur í súkkulaði Arnar Grant, einn þekktasti einkaþjálfari landsins, vakti ómælda athygli í þáttunum Allir geta dansað sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur. Hann þótti einna sístur til afreka en sýndi ómælda þrautseigju sem landaði honum sæti í úrslitaþættinum. Þessi einbeiting og seigla er einkennandi fyrir allt sem Arnar tekur sér fyrir hendur. Lífið 24.8.2018 05:10
Nágrannar kæra húsaþyrpingu og hótelbyggingu í Heysholti Ósáttir landeigendur í nágrenni jarðarinnar Heysholts í Rangárþingi ytra hafa kært breytt skipulag sem leyfir byggingu 90 herbergja hótels og 40 frístundahúsa á jörðinni. Innlent 23.8.2018 22:07