Birtist í Fréttablaðinu Sirkusfjör á Klambratúni Benedikt Ingi Ingólfsson 16 ára, Steinn Kári Brekason 16 ára og Jóhannes Hrefnuson Karlsson 15 ára eru komnir með sumarvinnu. Þeir verða á Klambratúni á laugardögum frá 9. júní til júlíloka að kenna gestum og gangandi sirkuslistir ásamt þeim Rökkva Sigurði Ólafssyni og Búa Guttesen. Lífið kynningar 26.5.2018 02:03 Mætum og kjósum Gengið er til sveitarstjórnarkosninga í dag. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum, sem birtar voru í gær, spáir önnur að meirihlutinn í Reykjavík haldi, hin að hann falli. Skoðun 26.5.2018 02:03 Þegar pólitíkin kom til Reykjavíkur Stefán Pálsson skrifar um merkilegar kosningar. Lífið 26.5.2018 02:09 Hefja úttekt á skotvopnum lögreglu Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að hefja stjórnsýsluúttekt á skráningu, varðveislu og meðferð lögregluvopna. Innlent 26.5.2018 02:05 Líf kosningastjóra korter í kosningar Kosningastjórar flokkanna eru á harðahlaupum fyrir kosningar. Nokkrir þeirra gefa innsýn í starf sitt og segja frá því hvað þeir telja eiga að prýða góðan kosningastjóra. Innlent 26.5.2018 02:09 Ný persónuverndarreglugerð vonandi innleidd fyrir þinglok Dómsmálaráðherra segist nokkuð bjartsýnn á að Alþingi takist að afgreiða nýtt persónuverndarfrumvarp fyrir þinglok. Nefndarmaður í allsherjar- og menntamálanefnd gagnrýnir vinnubrögðin. Reglugerðin felur í sér viðamiklar breytingar Innlent 26.5.2018 02:05 Öllum hollt að láta sér leiðast Sérfræðingar í þroska barna segja að það sé mikilvægt að gefa börnum tíma til að leiðast, því það örvi sköpunargáfuna og kenni þeim að hafa ofan af fyrir sjálfum sér og uppgötva eigin áhugamál. Lífið 26.5.2018 02:01 Ferðalag í gegnum tímann og tómið út í óvissuna Upplausn er yfirskrift sýningar eftir Hrafnkel Sigurðsson sem verður opnuð í dag. Þar skoðar Hrafnkell hvað býr á milli vetrarbrauta í milljarða ára fjarlægð með aðstoð ljósmyndar frá Hubble-sjónaukanum. Lífið 26.5.2018 02:11 Vilja skýrari reglur um leigu Íbúðalánasjóður telur að skoða þurfi hvernig betur megi stuðla að jafnri stöðu fólks á húsnæðismarkaði. Innlent 26.5.2018 02:06 Lifi náttúruverndin Þegar landnámsmenn komu til Íslands á seinni hluta 9. aldar var landið skógi vaxið frá fjöru til fjalls. Skoðun 26.5.2018 02:06 Lýðræði í miðaldrakrísu Þegar ég var ellefu ára fór ég í fyrsta fjölskyldufríið með foreldrum mínum og bræðrum. Förinni var heitið til Majorka. Skoðun 26.5.2018 02:03 Leitin að Arturi einsdæmi á Íslandi Líkamsleifar sem komu í veiðarfæri fiskibáts í febrúar eru af Arturi Jamoszko sem hvarf þann 1. mars í fyrra. Engin merki eru um áverka voru á líkamsleifunum sem fundust. Notast var við kafbát í umfangsmikilli leit á botni Faxaflóa. Innlent 26.5.2018 02:06 Hefur áhrif á meðgöngu Börn þeirra mæðra, sem notuðu parasetamól á meðgöngu í lengri tíma (meira en 29 daga), eru meira en tvisvar sinnum líklegri til að greinast með ADHD en aðrar mæður. Erlent 26.5.2018 02:05 Airwaves fær 22 milljónir Á borgarráðsfundi borgarinnar var lagður fram samningur við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves þar sem fjárstyrkur út árið 2019 var kynntur. Þar kennir ýmissa grasa eins og að hátíðin fái tugi milljóna. Lífið 26.5.2018 02:03 Eaton Vance seldi í Eimskip Tveir sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance Management seldu tæplega 1,9 milljónir hluta í Eimskip fyrir um 355 milljónir króna í síðustu viku. Viðskipti innlent 26.5.2018 02:05 Fleiri sitja við dánarbeðina Sjálfboðaliðum sem sitja við dánarbeð, svokölluðum vökukonum, hefur fjölgað á undanförnum árum í Danmörku. Erlent 26.5.2018 02:05 Birta upplýsingar um kostaðar auglýsingar Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur opnað fyrir aðgang að gagnabanka sínum þar sem hægt er að sjá kaupendur kostaðra kosninga- og stjórnmálaauglýsinga. Viðskipti erlent 26.5.2018 02:05 Íslenska nýlendan á Kanarí Marta Sigríður og Magnea Björk enduðu á Kanaríeyjum fyrir hálfgerða tilviljun þar sem þær réðust í að kynnast Íslendingum á eyjunum. Úr varð heimildarmyndin Kanarí. Lífið 26.5.2018 02:03 Turnarnir tveir halda fylginu frá 2014 Miðflokkurinn hefur rekið áhugaverðustu kosningabaráttuna, að mati almannatengils. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn halda fylgi sínu frá síðustu kosningum. Innlent 26.5.2018 02:06 Kyntröllið keyrir rútuna Þorsteinn Stephensen, starfsmaður hjá GJ Travel, heldur upp á fimmtugsafmælið sitt í dag og það er vegleg dagskrá sem bíður. Lífið 26.5.2018 02:11 Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. Erlent 26.5.2018 02:05 Ríkið sendir lífeyrisþegum samtals 4 milljarða reikning Einungis 12 prósent bótaþega fengu réttar greiðslur frá Tryggingastofnun og sitja þeir eftir með samtals fjóra milljarða króna í bakreikning. Formaður Öryrkjabandalagsins er að vonum ósátt með niðurstöðuna. Innlent 26.5.2018 02:05 Sérsveitin okkar gætir líka Netanyahu-bræðra Ríkislögreglustjóri veitti sonum forsætisráðherra Ísraels leyfi til að koma með vopnaða lífverði til landsins. Íslenska sérsveitin þarf að gæta þeirra líka á kostnað ríkisins. Bræðurnir eru í einkaerindum. Innlent 26.5.2018 02:06 Enn lækka bréf í Heimavöllum Hlutabréf í Heimavöllum féllu um 3,2 prósent í verði í tæplega 200 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í gær, á öðrum viðskiptadegi bréfanna. Viðskipti innlent 26.5.2018 02:00 Lögregla hleraði símtæki brotaþolans Símtæki brotaþola í kynferðisbrotamáli var hlerað við rannsókn málsins hjá lögreglu. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi verið gert áður. Hin hleruðu símtöl voru lykilsönnunargögn fyrir dómi en dómarar voru ekki sammála um hvort líta ætti til þeirra við úrlausn málsins. Innlent 26.5.2018 02:05 Höfðar ekki bara til karla í tilfinningakreppu Sálfræðiprófessorinn Jordan Peterson er gríðarlegra vinsæll en umdeildur, jafnvel hataður. Í síðustu viku varð allt brjálað þegar haft var eftir honum að útvega þyrfti ungum körlum konur svo þeir yrðu til friðs. Hann segir þetta alrangt og kannast ekki við að boðskapur hans sé sniðinn að ráðvilltum og andlega dælduðum karlmönnum. Lífið 26.5.2018 02:08 Rökin brostin Hundrað tuttugu og tveir milljarðar króna. Skoðun 25.5.2018 02:01 Á ég að skalla þig? Í síðustu viku varð ég fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að um það bil hálf heimsbyggðin stóð að umfangsmiklu og illgjörnu samsæri gegn mér. Skoðun 25.5.2018 02:01 Klámfengnu efni sérstaklega beint að börnum á YouTube Ofbeldisfullt og klámfengið myndefni sem ætlað er börnum finnst víða á YouTube. Fyrirtækið hefur einsett sér að taka veituna í gegn en það hefur reynst þrautin þyngri. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir að foreldrar þurfi að kynna sér málið enda sé fræðsla um internetið orðin hluti af uppeldi barna í dag. Innlent 25.5.2018 08:17 2.500 nýjar íbúðir frá hruni í borginni Skýrir valkostir hafa myndast fyrir borgarbúa í komandi sveitarstjórnarkosningum. Minni framboðin gætu stuðlað að falli meirihlutans. Reykvíkingar geta valið um sextán mismunandi framboðslista. Innlent 25.5.2018 02:01 « ‹ 290 291 292 293 294 295 296 297 298 … 334 ›
Sirkusfjör á Klambratúni Benedikt Ingi Ingólfsson 16 ára, Steinn Kári Brekason 16 ára og Jóhannes Hrefnuson Karlsson 15 ára eru komnir með sumarvinnu. Þeir verða á Klambratúni á laugardögum frá 9. júní til júlíloka að kenna gestum og gangandi sirkuslistir ásamt þeim Rökkva Sigurði Ólafssyni og Búa Guttesen. Lífið kynningar 26.5.2018 02:03
Mætum og kjósum Gengið er til sveitarstjórnarkosninga í dag. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum, sem birtar voru í gær, spáir önnur að meirihlutinn í Reykjavík haldi, hin að hann falli. Skoðun 26.5.2018 02:03
Þegar pólitíkin kom til Reykjavíkur Stefán Pálsson skrifar um merkilegar kosningar. Lífið 26.5.2018 02:09
Hefja úttekt á skotvopnum lögreglu Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að hefja stjórnsýsluúttekt á skráningu, varðveislu og meðferð lögregluvopna. Innlent 26.5.2018 02:05
Líf kosningastjóra korter í kosningar Kosningastjórar flokkanna eru á harðahlaupum fyrir kosningar. Nokkrir þeirra gefa innsýn í starf sitt og segja frá því hvað þeir telja eiga að prýða góðan kosningastjóra. Innlent 26.5.2018 02:09
Ný persónuverndarreglugerð vonandi innleidd fyrir þinglok Dómsmálaráðherra segist nokkuð bjartsýnn á að Alþingi takist að afgreiða nýtt persónuverndarfrumvarp fyrir þinglok. Nefndarmaður í allsherjar- og menntamálanefnd gagnrýnir vinnubrögðin. Reglugerðin felur í sér viðamiklar breytingar Innlent 26.5.2018 02:05
Öllum hollt að láta sér leiðast Sérfræðingar í þroska barna segja að það sé mikilvægt að gefa börnum tíma til að leiðast, því það örvi sköpunargáfuna og kenni þeim að hafa ofan af fyrir sjálfum sér og uppgötva eigin áhugamál. Lífið 26.5.2018 02:01
Ferðalag í gegnum tímann og tómið út í óvissuna Upplausn er yfirskrift sýningar eftir Hrafnkel Sigurðsson sem verður opnuð í dag. Þar skoðar Hrafnkell hvað býr á milli vetrarbrauta í milljarða ára fjarlægð með aðstoð ljósmyndar frá Hubble-sjónaukanum. Lífið 26.5.2018 02:11
Vilja skýrari reglur um leigu Íbúðalánasjóður telur að skoða þurfi hvernig betur megi stuðla að jafnri stöðu fólks á húsnæðismarkaði. Innlent 26.5.2018 02:06
Lifi náttúruverndin Þegar landnámsmenn komu til Íslands á seinni hluta 9. aldar var landið skógi vaxið frá fjöru til fjalls. Skoðun 26.5.2018 02:06
Lýðræði í miðaldrakrísu Þegar ég var ellefu ára fór ég í fyrsta fjölskyldufríið með foreldrum mínum og bræðrum. Förinni var heitið til Majorka. Skoðun 26.5.2018 02:03
Leitin að Arturi einsdæmi á Íslandi Líkamsleifar sem komu í veiðarfæri fiskibáts í febrúar eru af Arturi Jamoszko sem hvarf þann 1. mars í fyrra. Engin merki eru um áverka voru á líkamsleifunum sem fundust. Notast var við kafbát í umfangsmikilli leit á botni Faxaflóa. Innlent 26.5.2018 02:06
Hefur áhrif á meðgöngu Börn þeirra mæðra, sem notuðu parasetamól á meðgöngu í lengri tíma (meira en 29 daga), eru meira en tvisvar sinnum líklegri til að greinast með ADHD en aðrar mæður. Erlent 26.5.2018 02:05
Airwaves fær 22 milljónir Á borgarráðsfundi borgarinnar var lagður fram samningur við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves þar sem fjárstyrkur út árið 2019 var kynntur. Þar kennir ýmissa grasa eins og að hátíðin fái tugi milljóna. Lífið 26.5.2018 02:03
Eaton Vance seldi í Eimskip Tveir sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance Management seldu tæplega 1,9 milljónir hluta í Eimskip fyrir um 355 milljónir króna í síðustu viku. Viðskipti innlent 26.5.2018 02:05
Fleiri sitja við dánarbeðina Sjálfboðaliðum sem sitja við dánarbeð, svokölluðum vökukonum, hefur fjölgað á undanförnum árum í Danmörku. Erlent 26.5.2018 02:05
Birta upplýsingar um kostaðar auglýsingar Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur opnað fyrir aðgang að gagnabanka sínum þar sem hægt er að sjá kaupendur kostaðra kosninga- og stjórnmálaauglýsinga. Viðskipti erlent 26.5.2018 02:05
Íslenska nýlendan á Kanarí Marta Sigríður og Magnea Björk enduðu á Kanaríeyjum fyrir hálfgerða tilviljun þar sem þær réðust í að kynnast Íslendingum á eyjunum. Úr varð heimildarmyndin Kanarí. Lífið 26.5.2018 02:03
Turnarnir tveir halda fylginu frá 2014 Miðflokkurinn hefur rekið áhugaverðustu kosningabaráttuna, að mati almannatengils. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn halda fylgi sínu frá síðustu kosningum. Innlent 26.5.2018 02:06
Kyntröllið keyrir rútuna Þorsteinn Stephensen, starfsmaður hjá GJ Travel, heldur upp á fimmtugsafmælið sitt í dag og það er vegleg dagskrá sem bíður. Lífið 26.5.2018 02:11
Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. Erlent 26.5.2018 02:05
Ríkið sendir lífeyrisþegum samtals 4 milljarða reikning Einungis 12 prósent bótaþega fengu réttar greiðslur frá Tryggingastofnun og sitja þeir eftir með samtals fjóra milljarða króna í bakreikning. Formaður Öryrkjabandalagsins er að vonum ósátt með niðurstöðuna. Innlent 26.5.2018 02:05
Sérsveitin okkar gætir líka Netanyahu-bræðra Ríkislögreglustjóri veitti sonum forsætisráðherra Ísraels leyfi til að koma með vopnaða lífverði til landsins. Íslenska sérsveitin þarf að gæta þeirra líka á kostnað ríkisins. Bræðurnir eru í einkaerindum. Innlent 26.5.2018 02:06
Enn lækka bréf í Heimavöllum Hlutabréf í Heimavöllum féllu um 3,2 prósent í verði í tæplega 200 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í gær, á öðrum viðskiptadegi bréfanna. Viðskipti innlent 26.5.2018 02:00
Lögregla hleraði símtæki brotaþolans Símtæki brotaþola í kynferðisbrotamáli var hlerað við rannsókn málsins hjá lögreglu. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi verið gert áður. Hin hleruðu símtöl voru lykilsönnunargögn fyrir dómi en dómarar voru ekki sammála um hvort líta ætti til þeirra við úrlausn málsins. Innlent 26.5.2018 02:05
Höfðar ekki bara til karla í tilfinningakreppu Sálfræðiprófessorinn Jordan Peterson er gríðarlegra vinsæll en umdeildur, jafnvel hataður. Í síðustu viku varð allt brjálað þegar haft var eftir honum að útvega þyrfti ungum körlum konur svo þeir yrðu til friðs. Hann segir þetta alrangt og kannast ekki við að boðskapur hans sé sniðinn að ráðvilltum og andlega dælduðum karlmönnum. Lífið 26.5.2018 02:08
Á ég að skalla þig? Í síðustu viku varð ég fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að um það bil hálf heimsbyggðin stóð að umfangsmiklu og illgjörnu samsæri gegn mér. Skoðun 25.5.2018 02:01
Klámfengnu efni sérstaklega beint að börnum á YouTube Ofbeldisfullt og klámfengið myndefni sem ætlað er börnum finnst víða á YouTube. Fyrirtækið hefur einsett sér að taka veituna í gegn en það hefur reynst þrautin þyngri. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir að foreldrar þurfi að kynna sér málið enda sé fræðsla um internetið orðin hluti af uppeldi barna í dag. Innlent 25.5.2018 08:17
2.500 nýjar íbúðir frá hruni í borginni Skýrir valkostir hafa myndast fyrir borgarbúa í komandi sveitarstjórnarkosningum. Minni framboðin gætu stuðlað að falli meirihlutans. Reykvíkingar geta valið um sextán mismunandi framboðslista. Innlent 25.5.2018 02:01