Birtist í Fréttablaðinu Mengun alltaf undir mörkum en gleymdist að reikna með lykt Á þeim tíma sem verksmiðja United Silicon starfaði fór losun aldrei yfir heimiluð mörk á þeim mengunarefnum sem tekið var á í starfsleyfi verksmiðjunnar. Innlent 13.4.2018 00:26 Viðkvæmir hálfguðir Fyrr á öldum dýrkaði fólk alls konar fornar hetjur, guði og hálfguði. Þetta er liðin tíð. Þess í stað dýrkum við kvikmyndastjörnur og íþróttamenn. Skoðun 13.4.2018 00:26 Eftirlitsúr Fréttir af umfangsmikilli söfnun og sölu persónuupplýsinga í gegnum samfélagsmiðla hafa veitt persónuvernd löngu tímabæra og verðskuldaða athygli almennings. Skoðun 13.4.2018 00:25 Um fjárstjórn í sjúkratryggingum Hver maður sér að ekki er vitglóra í svona kerfi. Skoðun 13.4.2018 00:27 Um krónuvanda Svía Árið 2003 var tillaga um upptöku evru í Svíþjóð felld í þjóðaratkvæðagreiðslu. Margir málsmetandi Svíar telja nú að það hafi verið mikil mistök. Skoðun 13.4.2018 00:27 Lögreglustjóra gert að bera vitni Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, þarf að bera vitni í máli Héraðssaksóknara gegn manni sem grunaður er um heimilisofbeldi og ofbeldi gegn barni sínu. Innlent 13.4.2018 00:26 Tollar á pítsur falla niður Tollar á ýmsum matvörum frá ríkjum Evrópusambandsins lækka 1. maí næstkomandi, þegar tollasamningur Íslands og ESB sem gerður var haustið 2015, tekur gildi. Viðskipti innlent 13.4.2018 00:27 Ellilífeyrisþega gert að kosta fornleifauppgröft Hjörleifur Hallgríms á að greiða laun, akstur, dagpeninga, gistingu og fæði fornleifafræðinga sem kanna hvort minjar leynist á byggingarlóð hans á Akureyri. Hjörleifur segist telja það ólög sem leggi slíkan kostnað á herðar ellilífeyrisþega. Innlent 13.4.2018 00:27 Húmorinn hafður að vopni Fólk, staðir, hlutir nefnist leikrit sem frumsýnt verður í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Þar er um skemmtun að ræða þó erindið sé alvarlegt. Gísli Örn Garðarsson er leikstjóri. Lífið 13.4.2018 00:26 Þrýstingur frá íþróttafélögum klauf Bjarta framtíð Þrýstingur íþróttafélaganna FH og Hauka um byggingu knatthúsa var ein uppspretta þeirra átaka sem geisað hafa í bæjarpólitíkinni í Hafnarfirði. Brottrekinn fulltrúi Bjartrar framtíðar leitar réttar síns hjá ráðuneytum. Innlent 13.4.2018 00:26 Skjóta á Sýrland fyrr eða síðar Óljóst er hvenær Bandaríkin ætla að ráðast í hernaðaraðgerðir gegn stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta eftir meinta efnavopnaárás laugardagsins. Erlent 13.4.2018 00:27 Felur starfshópi að endurskoða skattstofn fjármagnstekjuskatts Fjármála- og efnahagsráðherra boðar endurskoðun á skattstofni fjármagnstekjuskatts. Rektor Háskóla Íslands hefur óskað eftir breytingum vegna stærsta styrktarsjóðs skólans. Innlent 13.4.2018 00:26 Vinna verk sín samfélaginu til góðs Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru veitt í þrettánda sinn í vikunni. Verðlaun voru afhent í fimm flokkum. Fjöldi tilnefninga barst og var úr vöndu að ráða fyrir þriggja manna dómnefnd. Innlent 13.4.2018 00:25 Stúdentaráð gerir titla sína ókynjaða Stúdentaráð HÍ hefur breytt titlum og heitum í lögum ráðsins með það fyrir augum að draga úr kynjaðri orðræðu Innlent 13.4.2018 00:27 Enginn glamúr á tónleikaferðalögum Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum. Lífið 13.4.2018 00:26 Elsku Kristel Kara Kristel Ágústsdóttir er einstæð móðir sem vakið hefur athygli fyrir opinskáa kynlífsumræðu. Hún segist ekki hvetja til lauslætis en segir ungu kynslóðina líta kynlíf öðrum augum en þær eldri. Lífið 13.4.2018 05:54 Þar mætast fortíð og nútíð Guðríður Skugga og Ragnheiður Guðmundsdóttir eru meðal meistaranema úr Listaháskólanum sem eiga verk á sýningunni "við mið“ sem opnuð verður í Sigurjónssafni. Lífið 12.4.2018 00:59 Margar eru skýrslurnar "Ráðherra hefur skipað nefnd,“ er setning sem hljómar ofur kunnuglega í eyrum landsmanna. Skoðun 12.4.2018 00:58 Sama myndin vekur mismunandi viðbrögð Fyrsta einkasýning Rakelar Tómasdóttur verður opnuð í Norr11 á Hverfisgötu í dag. Rakel hefur vakið athygli á Instagram fyrir myndir sínar en hún fær mikil en mismunandi viðbrögð við sömu mynd. Lífið 12.4.2018 00:57 Með rúmlega tvær milljónir á mánuði Stefnir borgar hæstu launin á meðal stærstu sjóðastýringarfyrirtækja landsins og voru laun starfsmanna að meðaltali um 2.083 þúsund á mánuði í fyrra. Launin hækkuðu hins vegar mest á milli ára hjá GAMMA, eða að meðaltali um nærri 330 krónur á mánuði. Viðskipti innlent 12.4.2018 01:00 Horfumst í augu við vandann Á uppvaxtarárum mínum lærði ég fljótt að fyrsta skrefið við lausn vandamála felst í viðurkenningu á vandanum. Skoðun 12.4.2018 00:56 Hver tók á móti þér? Svarið við þessari spurningu er líklega hjá flestum einhver góð ljósmóðir eða fæðingarlæknir. Skoðun 12.4.2018 07:00 GRECO segir lögregluna óvarða gagnvart pólitísku áhrifavaldi Íslenskir viðmælendur GRECO segja sterk rótgróin tengsl milli lögreglunnar og tiltekins stjórnmálaflokks. Einn þeirra þátta sem bendi til að löggæsluyfirvöld séu berskjölduð gagnvart pólitískum áhrifum, segir sérfræðingur GRECO. Innlent 12.4.2018 00:59 Reykjavík leiði rafbílavæðingu Nú eru meira en fjögur ár síðan ég fékk fyrsta rafbílinn. Skoðun 12.4.2018 00:56 Svarthvíta hetjan mín Guðjón Brjánsson alþingismaður skrifaði í gær, 11. apríl, þriðju greinina í tilefni skýrslu Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu. Skoðun 12.4.2018 00:56 Byggðasöfn og brauð Ísland, sækjum það heim, var mikið notað slagorð í lok síðustu aldar, ætlað til að fjölga komum ferðamanna. Skoðun 12.4.2018 00:56 Hlustum á orð Friðriks Friðrik Ingi Rúnarsson lét nokkuð áhugaverð orð falla í þættinum Akraborginni á þriðjudag. Skoðun 12.4.2018 00:56 Hjúkrunarrýmum fjölgar umtalsvert Í hvert skipti sem stór ákvörðun er tekin í heilbrigðiskerfinu hefur hún áhrif um kerfið allt. Skoðun 12.4.2018 00:56 Þú veist þetta allt Opið bréf til Halldórs Haukssonar, sviðsstjóra meðferðarsviðs Barnaverndarstofu. Skoðun 12.4.2018 00:56 Allt á suðupunkti eftir efnavopnaárás Bandaríkin og Rússland í hár saman vegna meintrar efnavopnaárásar. Donald Trump segir von á eldflaugaskotum. WHO heimtar aðgang að árásarvettvangi. Merkel harmar árangursleysi öryggisráðs SÞ. Rússneskir þingmenn munu funda með Assad Sýrlandsforseta. Erlent 12.4.2018 01:00 « ‹ 315 316 317 318 319 320 321 322 323 … 334 ›
Mengun alltaf undir mörkum en gleymdist að reikna með lykt Á þeim tíma sem verksmiðja United Silicon starfaði fór losun aldrei yfir heimiluð mörk á þeim mengunarefnum sem tekið var á í starfsleyfi verksmiðjunnar. Innlent 13.4.2018 00:26
Viðkvæmir hálfguðir Fyrr á öldum dýrkaði fólk alls konar fornar hetjur, guði og hálfguði. Þetta er liðin tíð. Þess í stað dýrkum við kvikmyndastjörnur og íþróttamenn. Skoðun 13.4.2018 00:26
Eftirlitsúr Fréttir af umfangsmikilli söfnun og sölu persónuupplýsinga í gegnum samfélagsmiðla hafa veitt persónuvernd löngu tímabæra og verðskuldaða athygli almennings. Skoðun 13.4.2018 00:25
Um fjárstjórn í sjúkratryggingum Hver maður sér að ekki er vitglóra í svona kerfi. Skoðun 13.4.2018 00:27
Um krónuvanda Svía Árið 2003 var tillaga um upptöku evru í Svíþjóð felld í þjóðaratkvæðagreiðslu. Margir málsmetandi Svíar telja nú að það hafi verið mikil mistök. Skoðun 13.4.2018 00:27
Lögreglustjóra gert að bera vitni Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, þarf að bera vitni í máli Héraðssaksóknara gegn manni sem grunaður er um heimilisofbeldi og ofbeldi gegn barni sínu. Innlent 13.4.2018 00:26
Tollar á pítsur falla niður Tollar á ýmsum matvörum frá ríkjum Evrópusambandsins lækka 1. maí næstkomandi, þegar tollasamningur Íslands og ESB sem gerður var haustið 2015, tekur gildi. Viðskipti innlent 13.4.2018 00:27
Ellilífeyrisþega gert að kosta fornleifauppgröft Hjörleifur Hallgríms á að greiða laun, akstur, dagpeninga, gistingu og fæði fornleifafræðinga sem kanna hvort minjar leynist á byggingarlóð hans á Akureyri. Hjörleifur segist telja það ólög sem leggi slíkan kostnað á herðar ellilífeyrisþega. Innlent 13.4.2018 00:27
Húmorinn hafður að vopni Fólk, staðir, hlutir nefnist leikrit sem frumsýnt verður í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Þar er um skemmtun að ræða þó erindið sé alvarlegt. Gísli Örn Garðarsson er leikstjóri. Lífið 13.4.2018 00:26
Þrýstingur frá íþróttafélögum klauf Bjarta framtíð Þrýstingur íþróttafélaganna FH og Hauka um byggingu knatthúsa var ein uppspretta þeirra átaka sem geisað hafa í bæjarpólitíkinni í Hafnarfirði. Brottrekinn fulltrúi Bjartrar framtíðar leitar réttar síns hjá ráðuneytum. Innlent 13.4.2018 00:26
Skjóta á Sýrland fyrr eða síðar Óljóst er hvenær Bandaríkin ætla að ráðast í hernaðaraðgerðir gegn stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta eftir meinta efnavopnaárás laugardagsins. Erlent 13.4.2018 00:27
Felur starfshópi að endurskoða skattstofn fjármagnstekjuskatts Fjármála- og efnahagsráðherra boðar endurskoðun á skattstofni fjármagnstekjuskatts. Rektor Háskóla Íslands hefur óskað eftir breytingum vegna stærsta styrktarsjóðs skólans. Innlent 13.4.2018 00:26
Vinna verk sín samfélaginu til góðs Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru veitt í þrettánda sinn í vikunni. Verðlaun voru afhent í fimm flokkum. Fjöldi tilnefninga barst og var úr vöndu að ráða fyrir þriggja manna dómnefnd. Innlent 13.4.2018 00:25
Stúdentaráð gerir titla sína ókynjaða Stúdentaráð HÍ hefur breytt titlum og heitum í lögum ráðsins með það fyrir augum að draga úr kynjaðri orðræðu Innlent 13.4.2018 00:27
Enginn glamúr á tónleikaferðalögum Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum. Lífið 13.4.2018 00:26
Elsku Kristel Kara Kristel Ágústsdóttir er einstæð móðir sem vakið hefur athygli fyrir opinskáa kynlífsumræðu. Hún segist ekki hvetja til lauslætis en segir ungu kynslóðina líta kynlíf öðrum augum en þær eldri. Lífið 13.4.2018 05:54
Þar mætast fortíð og nútíð Guðríður Skugga og Ragnheiður Guðmundsdóttir eru meðal meistaranema úr Listaháskólanum sem eiga verk á sýningunni "við mið“ sem opnuð verður í Sigurjónssafni. Lífið 12.4.2018 00:59
Margar eru skýrslurnar "Ráðherra hefur skipað nefnd,“ er setning sem hljómar ofur kunnuglega í eyrum landsmanna. Skoðun 12.4.2018 00:58
Sama myndin vekur mismunandi viðbrögð Fyrsta einkasýning Rakelar Tómasdóttur verður opnuð í Norr11 á Hverfisgötu í dag. Rakel hefur vakið athygli á Instagram fyrir myndir sínar en hún fær mikil en mismunandi viðbrögð við sömu mynd. Lífið 12.4.2018 00:57
Með rúmlega tvær milljónir á mánuði Stefnir borgar hæstu launin á meðal stærstu sjóðastýringarfyrirtækja landsins og voru laun starfsmanna að meðaltali um 2.083 þúsund á mánuði í fyrra. Launin hækkuðu hins vegar mest á milli ára hjá GAMMA, eða að meðaltali um nærri 330 krónur á mánuði. Viðskipti innlent 12.4.2018 01:00
Horfumst í augu við vandann Á uppvaxtarárum mínum lærði ég fljótt að fyrsta skrefið við lausn vandamála felst í viðurkenningu á vandanum. Skoðun 12.4.2018 00:56
Hver tók á móti þér? Svarið við þessari spurningu er líklega hjá flestum einhver góð ljósmóðir eða fæðingarlæknir. Skoðun 12.4.2018 07:00
GRECO segir lögregluna óvarða gagnvart pólitísku áhrifavaldi Íslenskir viðmælendur GRECO segja sterk rótgróin tengsl milli lögreglunnar og tiltekins stjórnmálaflokks. Einn þeirra þátta sem bendi til að löggæsluyfirvöld séu berskjölduð gagnvart pólitískum áhrifum, segir sérfræðingur GRECO. Innlent 12.4.2018 00:59
Reykjavík leiði rafbílavæðingu Nú eru meira en fjögur ár síðan ég fékk fyrsta rafbílinn. Skoðun 12.4.2018 00:56
Svarthvíta hetjan mín Guðjón Brjánsson alþingismaður skrifaði í gær, 11. apríl, þriðju greinina í tilefni skýrslu Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu. Skoðun 12.4.2018 00:56
Byggðasöfn og brauð Ísland, sækjum það heim, var mikið notað slagorð í lok síðustu aldar, ætlað til að fjölga komum ferðamanna. Skoðun 12.4.2018 00:56
Hlustum á orð Friðriks Friðrik Ingi Rúnarsson lét nokkuð áhugaverð orð falla í þættinum Akraborginni á þriðjudag. Skoðun 12.4.2018 00:56
Hjúkrunarrýmum fjölgar umtalsvert Í hvert skipti sem stór ákvörðun er tekin í heilbrigðiskerfinu hefur hún áhrif um kerfið allt. Skoðun 12.4.2018 00:56
Þú veist þetta allt Opið bréf til Halldórs Haukssonar, sviðsstjóra meðferðarsviðs Barnaverndarstofu. Skoðun 12.4.2018 00:56
Allt á suðupunkti eftir efnavopnaárás Bandaríkin og Rússland í hár saman vegna meintrar efnavopnaárásar. Donald Trump segir von á eldflaugaskotum. WHO heimtar aðgang að árásarvettvangi. Merkel harmar árangursleysi öryggisráðs SÞ. Rússneskir þingmenn munu funda með Assad Sýrlandsforseta. Erlent 12.4.2018 01:00