Kosningar 2016
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/3E0BE59A62A5BFD419F80B69169F1160F1D5FF0B75B743029A95398F0EDDA56B_308x200.jpg)
Erlendir fjölmiðlar fjalla um árangur Pírata
Fjölmiðlar ekki sammála um hvort frammistaða Pírata í kosningum hafi verið vonbrigði eða sigur.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/CC501875BA5E1393D34851F50E89F12F03407F7D14E340EF852BB13461D4B77C_308x200.jpg)
Forseti fundar með öllum flokkum á morgun
Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/328B412F56BDBDE2211DC07305432C9D8C5BB6174C6B650BEA602D40DD85CD26_308x200.jpg)
Ljóst að Píratar og Sjálfstæðisflokkur verða ekki saman í ríkisstjórn
Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5BC18E4C773980644D4E636B2B6ECC3DAF8B497C14C5BECB660666F304FA468E_308x200.jpg)
Willum Þór heldur áfram með KR
Willum Þór Þórsson heldur áfram í vesturbænum eftir úrslit kosninganna í nótt og stýrir KR-liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/66DDF5ED924AC11786819519CDF6D051D85E63E25257570734979F508B922A84_308x200.jpg)
Könnun: Hvaða ríkisstjórn hugnast þér best?
Taktu könnun um hvaða ríkisstjórn þér líst best á.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6D0865F978CB27B90E1907D91B91E3305492647CAAAE33A1710765D80A6E8495_308x200.jpg)
Krísufundur hjá stjórn Samfylkingarinnar
Flokkurinn hlaut sína verstu kosningu frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000 og fékk 5,7 prósent atkvæða.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6F4F350FE35161A83FD58D63CBBACCFE97914D916A35300CBD88C76FA184E1EC_308x200.jpg)
Björt framtíð hefur ekki útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
Möguleikinn á stjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar gæti enn verið fyrir hendi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1338976B27B1BCF796BB14712E64F89DE1E59434CF32963CEAA76DDBE2C9A6B1_308x200.jpg)
Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna
Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/25D5D4FF0F8D4E98844C2CF6A3E26F58FB492428E16465E60B32B4D1E8969624_308x200.jpg)
Katrín um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn: „Myndi enda illa fyrir mig“
"Eins og við höfum talað skýrt og heiðarlega um þá erum við líklega lengst frá hvort öðru, við Bjarni, á hinu pólitíska litrófi,“ sagði Katrín.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/01BE62CA222F60E4D27E6D620F7AC205A50EC0145E9AE83E129B0D876B1E125E_308x200.jpg)
Árni Páll sér ekki eftir einni stund
„Nú er þessum kafla lokið,“ segir fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/946135D8037B9C84B513ACE3BC7F3DBAB3680C2A3A77B6944A6D199B19BE9AC3_308x200.jpg)
Bjarni: Eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn láti reyna á stjórnarmyndun
"Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum.“
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/91AAF711B37E162ED9CE18550F399C9F2DA5ABB384C33E64F844CCDE7F648D0B_308x200.jpg)
Grátklökkir glænýir þingmenn
Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/3906DFBD866175F1761B1A9C71DFC04D4CC0191CF9F3DE29052D1BE59F9B5A49_308x200.jpg)
Kjörsókn aldrei verið minni
Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Kjörsókn hefur aldrei verið minni en í kosningunum í gær.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6530DD0E75194375A68E64EF5FFE921D0B9CF0492D1EE29654A2603E98C83249_308x200.jpg)
Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana
Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/9DE4F3F91E76261F908F527D0D62724EF5C157035A696DA0356D7229C19D3FD9_308x200.jpg)
Nýir flokkar senuþjófar í kosningunum
Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði fóru yfir hápunkta nýafstaðinna kosninga í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/3DD51EF2D5BAC0C7E49BE46CDF5563E0DA1D6373260898DA06882986F9DA7970_308x200.jpg)
Elsti og yngsti þingmaðurinn: Sjálfstæðiskonan og Vinstri græni forsetaframbjóðandinn
Elsti og yngsti þingmaðurinn eru bæði nýliðar á þingi. Það eru þau Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólanemi og Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/52AE6C76E4ED9808ECAD01424E0078CDD5C163BA40354008FBE204036FA5BDFB_308x200.jpg)
Bein útsending: Leiðtogar flokkanna í hádegisfréttum Stöðvar 2
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing munu mæta til Heimis Más Péturssonar í hádegisfréttum Stöðvar 2.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E09D0EF33CA5A964B582623B20EF81A2FA2D439E3AB034E4E3300090966795EB_308x200.jpg)
Stjórnarflokkarnir græddu tvo þingmenn á kosningakerfinu
Kerfið sveik VG og Bjarta framtíð um sitthvorn þingmanninn.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/01BE62CA222F60E4D27E6D620F7AC205A50EC0145E9AE83E129B0D876B1E125E_308x200.jpg)
Ekki mikið eftir af þingflokki Samfylkingarinnar
Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6E25F2BF5871DD8F68AD0C773B7EF4BF0415721445B3D30D1B0DB8D980DB1BF8_308x200.jpg)
Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti
32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/4952998C410BAC5490C3FCA6031ED68FCE2A373321895D96D1FEE343268B5CE7_308x200.jpg)
Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti
Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/7F0E8F0CE0C5E60A8ABC7305E773C8CA6B476685BFFCB2B57131A83544436AEA_308x200.jpg)
Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn
Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/0D814263F3574304A4F65DB38A31593F49B00B66D26E3DB48D15E57A15ABAB56_308x200.jpg)
Bein útsending: Sprengisandur á Bylgjunni
Kristján Kristjánsson gerir upp kosningarnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/F8025A76C09D623C75FD6FB94F6ED2B01AA17876A595DD509B1641F7D53A7125_308x200.jpg)
Aldrei fleiri konur á þingi
30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5FBD7118075A4117BEBA80250CC14679BD07402299CC420B9F1E46DAF1660C63_308x200.jpg)
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Tveir aðstoðarmenn ráðherra orðnir þingmenn
Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/BEE1ED5FABED1A1E82A389ACD3F33A874D4A1D167E88E697076D6378D98D93EE_308x200.jpg)
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/037346B3C888EEC06EA0E1BE617CD3ABA19A4ECFC97058D326A3CF72B7D192E1_308x200.jpg)
Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/184642F61643367978ABE66C5F554C66D4E5B88ADC178BA888C7294A047973FB_308x200.jpg)
Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri
Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1F44ADB41441F2D139D1685EE2B9EEF9209290CF64CA0DBDA91DAC390085B68A_308x200.jpg)
Í beinni: Úrslitin ráðast eftir langa nótt
Kjörstöðum á landinu var langflestum lokað klukkan 22 í gærkvöldi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/CFF61A27D8C2DCE4125C98D9F115511C558EA4DA2EC1C9722A21BF176CA97971_308x200.jpg)
Vandræði við talningu í Suðurkjördæmi
Reiknað er með að síðustu tölur í kosningum verði ljósar öðru hvoru megin við klukkan átta.