![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2021-04-08T111808.659Z-InterLogo.png)
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2023-03-24T091916.263Z-fiorentina.png)
Fjölmiðlar ekki sammála um hvort frammistaða Pírata í kosningum hafi verið vonbrigði eða sigur.
Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar.
Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar.
Willum Þór Þórsson heldur áfram í vesturbænum eftir úrslit kosninganna í nótt og stýrir KR-liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.
Taktu könnun um hvaða ríkisstjórn þér líst best á.
Flokkurinn hlaut sína verstu kosningu frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000 og fékk 5,7 prósent atkvæða.
Möguleikinn á stjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar gæti enn verið fyrir hendi.
Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína.
"Eins og við höfum talað skýrt og heiðarlega um þá erum við líklega lengst frá hvort öðru, við Bjarni, á hinu pólitíska litrófi,“ sagði Katrín.
„Nú er þessum kafla lokið,“ segir fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar.
"Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum.“
Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð.
Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Kjörsókn hefur aldrei verið minni en í kosningunum í gær.
Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar.
Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði fóru yfir hápunkta nýafstaðinna kosninga í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.
Elsti og yngsti þingmaðurinn eru bæði nýliðar á þingi. Það eru þau Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólanemi og Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur.
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing munu mæta til Heimis Más Péturssonar í hádegisfréttum Stöðvar 2.
Kerfið sveik VG og Bjarta framtíð um sitthvorn þingmanninn.
Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar
32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi.
Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna.
Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag.
Kristján Kristjánsson gerir upp kosningarnar.
30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili.
Nú liggja lokatölur fyrir á landsvísu og er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkurinn á þingi með 29 prósent atkvæða á landsvísu.
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun.
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent.
Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi.
Kjörstöðum á landinu var langflestum lokað klukkan 22 í gærkvöldi.
Reiknað er með að síðustu tölur í kosningum verði ljósar öðru hvoru megin við klukkan átta.