
Justin Bieber á Íslandi

Bullandi stemmning og eftirvænting eftir Bieber - Myndir
Það voru allir í góðum gír fyrir tónleika Justin Bieber í kvöld.

Drónamyndband af þvögunni við Kórinn
Þúsundir Íslendinga stóðu í röð við Kórinn í Kópavogi.

Bieberbrjálæðið í Kórnum formlega hafið
Búið að opna inn á tónleikasvæðið og Bieberaðdáendur streyma inn í hundraða tali.

Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn
Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld.

Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber
Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber.

Bieber tók hokkíkylfurnar með, leigði Skautahöllina en mætti svo ekki
Söngvarinn tók höllina á leigu frá klukkan 21 í gærkvöldi en færa þurfti til æfingu hjá hóp stúlkna sem æfa listdans á skautum.

Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær.

Hversu vel þekkir þú Bieber?
Vísir útbjó próf til að kanna Bieber þekkingu Íslendinga.

Bieber gengið hefur það gott á Íslandi - Myndir
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær.

Einkaviðtal Fréttablaðsins við Justin Bieber: „Ég get ekki beðið eftir því að koma fram hér á tónleikum“
Eins og flestum Íslendingum ætti að vera kunnugt mun kanadíska poppstjarnan Justin Bieber halda tvenna tónleika hér á landi í Kórnum í Kópavogi en fyrri tónleikarnir verða í kvöld og þeir seinni á morgun.

Almennur einbeitingaskortur og spenningur meðal nemenda
Nemendur í Hörðuvallaskóla í Kópavogi fá forskot á sæluna í dag.

Vísir verður í beinni frá Kórnum
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær.

Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“
Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur.

Enginn fær að tjalda við Kórinn í nótt
Ísleifur B. Þórhallsson ræður fólki frá því að tjalda við Kórinn í nótt. Tónleikasvæðið opnar klukkan fjögur á morgun.

Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana?
Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum.

Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins
Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð.

Bieber í Bláa lóninu
Poppprinsinn hélt í Bláa lónið eftir að hann lenti, eflaust þreyttur eftir langt ferðalag.

Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir
Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi.

Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu
Skíði og hjólabretti voru með í för.

Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber
Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber.

Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó
Bieber er mættur og menn eru að missa sig.

Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum
Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi.

Justin Bieber kominn til Íslands
Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun.

Bein útsending: Justin Bieber lendir í Reykjavík
Poppstjarnan lendir á Reykjavíkurflugvelli í dag.

Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu
Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag.

Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda?
Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt.

Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana
Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni.

Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi
Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum.

Stormasamur ferill Justin Bieber: Ungstirnið sem villtist af leið en fann tilganginn að lokum
Ferill skærustu stjörnu heims hefur verið ansi viðburðarríkur.

Neyðarrýming í Kórnum mun taka 7 mínútur
Ef rýma þarf Kórinn í neyð á tónleikum Justin Bieber í vikunni mun það taka einungis sjö mínútur. Þetta segir sérfræðingur í áhættustjórnun sem kemur að hönnun skipulags á tónleikunum og segir að hugað sé að öllum öryggisþáttum við uppsetningu þeirra.