Brim

Fréttamynd

Guðmundur kaupir þrjú þúsund bækur

Forstjóri Brims segir fyrirtæki landsins ekki gera nóg til að efla íslenskukunnáttu starfsfólks síns. Hann er uggandi um stöðu tungumálsins og var að enda við að gefa eina stærstu bókagjöf á Íslandi um langt skeið.

Innlent
Fréttamynd

HB Grandi horfir til sóknar í Asíu

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, segir að Asía sé stærsti markaður heims fyrir sjávarafurðir. Þar sé hægt að fá gott verð fyrir ákveðnar tegundir. Innan við tíu prósent af tekjum útgerðarinnar koma frá Asíu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ákvörðun HB Granda kallar á gjaldtöku

Sjávarútvegsráðherra segir það sitt stærsta viðfangsefni að ná sátt um gjaldtöku af sjávarauðlindinni. Mál HB Granda á Akranesi þrýsti á að hún sé tekin föstum tökum. Að flytja störf frá Akranesi til Reykjavíkur gengur gegn kr

Viðskipti innlent
Fréttamynd

„Þetta er mikið og þungt högg“

"Þetta eru mjög mikilvæg störf sem við erum hér að missa,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, eftir að tilkynnt var um að 86 starfsmenn HB Granda sem allir starfa í botnfiskvinnslu verði sagt upp.

Innlent