Dýr Síðasta kvendýr risaskjaldbökutegundar dautt Síðasta kvendýr Bláárrisaskjaldbökunnar, sem vitað er af, drapst í dýragarðinum í Suzhou í Kína í gærkvöld Erlent 14.4.2019 11:53 Risafugl varð Flórídabúa að bana Bandarískur karlmaður á áttræðisaldri er látinn eftir að hafa orðið fyrir árás af hendi stórum, ófleygum fugli í hans eigu. Erlent 14.4.2019 08:13 Komu mjaldranna frestað vegna veðurs Bið verður eftir því að Litla grá og Litla hvít, mjaldrarnir tveir komi til landsins en stefnt var að komu þeirra til Íslands í næstu viku. Innlent 13.4.2019 08:23 Dýralæknar meta hvort mjaldrar sigla frá Þorlákshöfn Komu tveggja mjaldra til Vestmannaeyja gæti seinkað vegna stöðu í samgöngumálum milli lands og Eyja. Ráðgert er að flytja mjaldrana ríflega 9.000 kílómetra leið frá sædýrasafni í Sjanghæ í Kína til Heimaeyjar á þriðjudag. Síðasti leggurinn átti að vera rúmlega hálftíma sigling frá Landeyjahöfn sem er enn lokuð og líklega verður siglt úr Þorlákshöfn. Innlent 11.4.2019 18:57 Óvenjulegur leikur kattar og svartþrastar Köttur og svartþröstur léku sér saman í blíðunni í austurbæ í vikunni. Innlent 10.4.2019 10:36 Fundu fjórar býflugur í auga taívanskrar konu Konan var að reyta arfa þegar flugurnar, sem eru svokallaðar svitabýflugur, flugu upp í auga konunnar. Erlent 10.4.2019 09:54 Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar. Innlent 10.4.2019 02:00 Kisi grunaður Skemmdir voru unnar á um fimm bílum á Völlunum í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. Innlent 9.4.2019 02:01 Vorboðinn óljúfi mættur í Vesturbæinn Útköll hjá Meindýravörnum Reykjavíkurborgar hafa verið óvenju mörg í dag í kjölfar umræðu um rottufaraldur í Facebook-hópnum Vesturbærinn. Innlent 8.4.2019 16:42 Líf ellefu páskaunga í beinni frá Grandaskóla Ein af páskahefðum Grandaskóla er að fá egg og láta þau klekjast út í skólanum. Hefð hefur skapast fyrir því að hafa ungana í beinni útsendingu á YouTube. Lífið 8.4.2019 11:30 Styttist í að mjaldrarnir verði fluttir til Vestmannaeyja Litlu-Grá og Litlu-Hvít verður bjargað úr dýragarði Innlent 7.4.2019 17:35 Grindhvalur dó í SeaWorld vegna sýkingar Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Erlent 7.4.2019 18:44 Chicago hættulegasta borg Bandaríkjanna, fyrir fugla Bandarískir skýjakljúfar eru ábyrgir fyrir dauða á milli 100 milljóna til milljarðs fugla á ári hverju. Chicago í Illnois þykir vera hættulegasta borgin fyrir fljúgandi fugla. Erlent 7.4.2019 11:24 Veiðiþjófur drepinn af fíl og étinn af ljónum Meintur veiðiþjófur fannst látinn í Kruger-þjóðgarðinum í Suður Afríku. Lík mannsins bar þess merki að ljónahjörð hafi komist í það. Erlent 7.4.2019 09:33 Óborganlegir svipir á hundum þegar nammið nálgast Hundaeigendur kannast sennilega við spennuna sem myndast þegar verðlauna á gæludýrið með hundanammi. Lífið 5.4.2019 10:11 Ferfættur hvalur gekk um á landi Fornleifafræðingar hafa fundið 42,6 milljón ára steingerving af ferfættu hvaldýri við sterndur Perú. Erlent 4.4.2019 20:30 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47 Munaðarlausir hvolpar eignuðust allir fósturmömmur Tibet spaniel hvolpar sem urðu munaðarlausir, eftir að móðir þeirra dó stuttu eftir að þeir komu í heiminn, hafa nú allir eignast fósturmömmur. Innlent 1.4.2019 19:08 Komodoeyju lokað á næsta ári Nota á næsta ár til að reyna að auka fjölda eðla og vernda kjörlendi þeirra. Erlent 1.4.2019 11:43 Hreindýr spókaði sig á íþróttavellinum á Höfn Hreindýr gerði sig heimakomið á íþróttavellinum á Höfn í Hornafirði um fimmleytið í dag. Innlent 30.3.2019 20:11 Hrefna og Hrafn í beinni útsendingu allan sólarhringinn frá Selfossi Nú er hægt að fylgjast allan sólarhringinn með hröfnunum Hrefnu og Hrafni í gegnum vefmyndavél við verslun Byko á Selfossi en fuglarnir eru að útbúa Laup og undirbúa varp við verslunina. Innlent 30.3.2019 07:30 Lóan er komin að kveða burt snjóinn og leiðindin Heiðlóan er komin til landsins – og vorið með – en þrjár lóur sáust í Stokkseyrarfjöru í gær, 28. mars. Innlent 29.3.2019 22:03 Björguðu sex fílsungum úr leðju Starfsmenn Thap Lan þjóðgarðsins í Taílandi björguðu í gær sex fílsungum sem sátu fastir í stórum leðjupolli. Erlent 29.3.2019 15:29 Lögðu hald á níu tonn af fílabeini Yfirvöld í Víetnam hefur lagt hald á um níu tonn af fílabeini í gámum sem sendir voru frá Afríkuríkinu Austur-Kongó. Erlent 29.3.2019 09:23 Sjáðu þriggja metra krókódílinn sem hræddi líftóruna úr kylfingum Þegar menn spila golf á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum er hætta á því að krókódílar vilji vera með. Það gerðist í Georgíu-fylki í gær. Golf 28.3.2019 09:36 Skutu birnu og húna í vetrardvala og hreyktu sér af glæpnum Ólöglegt er að drepa birnur með húna á umræddu svæði í Alaska en mennirnir hlutu báðir fangelsisdóm fyrir verknaðinn. Erlent 28.3.2019 22:37 Kiðlingar boða vor í Húsdýragarðinum Meðal þess sem markar árstíðaskipti í Húsdýragarðinum er nýtt líf í geitahúsi garðsins. Innlent 28.3.2019 03:01 Kveisustingur en ekki frostlögur sem fór illa í hundinn Engin merki um frostlög fundust í sýni úr hundinum. Innlent 27.3.2019 11:22 Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Innlent 23.3.2019 14:33 Búrhval rak á land í Súgandafirði Robert Schmidt, leiðsögumaður á Suðureyri, birti myndir af hræinu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Innlent 20.3.2019 18:19 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 69 ›
Síðasta kvendýr risaskjaldbökutegundar dautt Síðasta kvendýr Bláárrisaskjaldbökunnar, sem vitað er af, drapst í dýragarðinum í Suzhou í Kína í gærkvöld Erlent 14.4.2019 11:53
Risafugl varð Flórídabúa að bana Bandarískur karlmaður á áttræðisaldri er látinn eftir að hafa orðið fyrir árás af hendi stórum, ófleygum fugli í hans eigu. Erlent 14.4.2019 08:13
Komu mjaldranna frestað vegna veðurs Bið verður eftir því að Litla grá og Litla hvít, mjaldrarnir tveir komi til landsins en stefnt var að komu þeirra til Íslands í næstu viku. Innlent 13.4.2019 08:23
Dýralæknar meta hvort mjaldrar sigla frá Þorlákshöfn Komu tveggja mjaldra til Vestmannaeyja gæti seinkað vegna stöðu í samgöngumálum milli lands og Eyja. Ráðgert er að flytja mjaldrana ríflega 9.000 kílómetra leið frá sædýrasafni í Sjanghæ í Kína til Heimaeyjar á þriðjudag. Síðasti leggurinn átti að vera rúmlega hálftíma sigling frá Landeyjahöfn sem er enn lokuð og líklega verður siglt úr Þorlákshöfn. Innlent 11.4.2019 18:57
Óvenjulegur leikur kattar og svartþrastar Köttur og svartþröstur léku sér saman í blíðunni í austurbæ í vikunni. Innlent 10.4.2019 10:36
Fundu fjórar býflugur í auga taívanskrar konu Konan var að reyta arfa þegar flugurnar, sem eru svokallaðar svitabýflugur, flugu upp í auga konunnar. Erlent 10.4.2019 09:54
Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar. Innlent 10.4.2019 02:00
Kisi grunaður Skemmdir voru unnar á um fimm bílum á Völlunum í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. Innlent 9.4.2019 02:01
Vorboðinn óljúfi mættur í Vesturbæinn Útköll hjá Meindýravörnum Reykjavíkurborgar hafa verið óvenju mörg í dag í kjölfar umræðu um rottufaraldur í Facebook-hópnum Vesturbærinn. Innlent 8.4.2019 16:42
Líf ellefu páskaunga í beinni frá Grandaskóla Ein af páskahefðum Grandaskóla er að fá egg og láta þau klekjast út í skólanum. Hefð hefur skapast fyrir því að hafa ungana í beinni útsendingu á YouTube. Lífið 8.4.2019 11:30
Styttist í að mjaldrarnir verði fluttir til Vestmannaeyja Litlu-Grá og Litlu-Hvít verður bjargað úr dýragarði Innlent 7.4.2019 17:35
Grindhvalur dó í SeaWorld vegna sýkingar Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Erlent 7.4.2019 18:44
Chicago hættulegasta borg Bandaríkjanna, fyrir fugla Bandarískir skýjakljúfar eru ábyrgir fyrir dauða á milli 100 milljóna til milljarðs fugla á ári hverju. Chicago í Illnois þykir vera hættulegasta borgin fyrir fljúgandi fugla. Erlent 7.4.2019 11:24
Veiðiþjófur drepinn af fíl og étinn af ljónum Meintur veiðiþjófur fannst látinn í Kruger-þjóðgarðinum í Suður Afríku. Lík mannsins bar þess merki að ljónahjörð hafi komist í það. Erlent 7.4.2019 09:33
Óborganlegir svipir á hundum þegar nammið nálgast Hundaeigendur kannast sennilega við spennuna sem myndast þegar verðlauna á gæludýrið með hundanammi. Lífið 5.4.2019 10:11
Ferfættur hvalur gekk um á landi Fornleifafræðingar hafa fundið 42,6 milljón ára steingerving af ferfættu hvaldýri við sterndur Perú. Erlent 4.4.2019 20:30
Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47
Munaðarlausir hvolpar eignuðust allir fósturmömmur Tibet spaniel hvolpar sem urðu munaðarlausir, eftir að móðir þeirra dó stuttu eftir að þeir komu í heiminn, hafa nú allir eignast fósturmömmur. Innlent 1.4.2019 19:08
Komodoeyju lokað á næsta ári Nota á næsta ár til að reyna að auka fjölda eðla og vernda kjörlendi þeirra. Erlent 1.4.2019 11:43
Hreindýr spókaði sig á íþróttavellinum á Höfn Hreindýr gerði sig heimakomið á íþróttavellinum á Höfn í Hornafirði um fimmleytið í dag. Innlent 30.3.2019 20:11
Hrefna og Hrafn í beinni útsendingu allan sólarhringinn frá Selfossi Nú er hægt að fylgjast allan sólarhringinn með hröfnunum Hrefnu og Hrafni í gegnum vefmyndavél við verslun Byko á Selfossi en fuglarnir eru að útbúa Laup og undirbúa varp við verslunina. Innlent 30.3.2019 07:30
Lóan er komin að kveða burt snjóinn og leiðindin Heiðlóan er komin til landsins – og vorið með – en þrjár lóur sáust í Stokkseyrarfjöru í gær, 28. mars. Innlent 29.3.2019 22:03
Björguðu sex fílsungum úr leðju Starfsmenn Thap Lan þjóðgarðsins í Taílandi björguðu í gær sex fílsungum sem sátu fastir í stórum leðjupolli. Erlent 29.3.2019 15:29
Lögðu hald á níu tonn af fílabeini Yfirvöld í Víetnam hefur lagt hald á um níu tonn af fílabeini í gámum sem sendir voru frá Afríkuríkinu Austur-Kongó. Erlent 29.3.2019 09:23
Sjáðu þriggja metra krókódílinn sem hræddi líftóruna úr kylfingum Þegar menn spila golf á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum er hætta á því að krókódílar vilji vera með. Það gerðist í Georgíu-fylki í gær. Golf 28.3.2019 09:36
Skutu birnu og húna í vetrardvala og hreyktu sér af glæpnum Ólöglegt er að drepa birnur með húna á umræddu svæði í Alaska en mennirnir hlutu báðir fangelsisdóm fyrir verknaðinn. Erlent 28.3.2019 22:37
Kiðlingar boða vor í Húsdýragarðinum Meðal þess sem markar árstíðaskipti í Húsdýragarðinum er nýtt líf í geitahúsi garðsins. Innlent 28.3.2019 03:01
Kveisustingur en ekki frostlögur sem fór illa í hundinn Engin merki um frostlög fundust í sýni úr hundinum. Innlent 27.3.2019 11:22
Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Innlent 23.3.2019 14:33
Búrhval rak á land í Súgandafirði Robert Schmidt, leiðsögumaður á Suðureyri, birti myndir af hræinu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Innlent 20.3.2019 18:19