Reykjavíkurmaraþon

Fréttamynd

Álfabikarinn er valdeflandi

Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir mannfræðingur hefur síðasta ár starfað fyrir WoMena í Úganda, en samtökin vinna að bættri kynog frjósemisheilsu kvenna. Áhersla er lögð á blæðingar sem eru mikið tabú og geta skert mjög frelsi kvenna í landinu.

Innlent
Fréttamynd

Hið ófyrirsjáanlega

Ég er framtíðarnörd, svokallað. Mér finnst afskaplega gaman að tala um framtíðarspár, horfa á framtíðarmyndir, lesa framtíðarbækur og pæla í tækninýjungum sem eru handan við hornið.

Skoðun
Fréttamynd

Milljón og Pétur Jóhann hleypur aftur á bak

Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann hleypur fyrir Bumbulóní og stefnir á að safna milljón. Ef það tekst mun hann skokka kílómetrana 10 aftur á bak.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum

Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn.

Lífið
Fréttamynd

Fangar á Kvíabryggju hlaupa maraþon á laugardaginn

Tíu fangar á Kvíabryggju ætla að hlaupa maraþon á Menningarnótt. Misjafnt hvað hver fangi hleypur langt. Safnað er fyrir Afstöðu, félagi fanga. Fangaverðir keyra á eftir föngunum sem hlaupa eingöngu innan Kvíabryggjusvæðisins.

Innlent